Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 60
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ARFUR JÓNS STEFFENSEN Um bókasafn Jóns Steffensen Sigurður Örn Guðbjörnsson Þórður Þorláksson, Calendarium perpetuum (Hólum 1692). gMiS.útmniun ^onncífjunnar/ «f Dr. sSJUrtfuef. Cnéin «f t#n(Tu •f Ctotini pdltfyni/ m 5Jiinr»'fi*»* Síu4í»Ki. ^wit <f »•* »<tiili»t «» MKI' Hf'** »••"*»■ 'f ©Kil, »«!• itu l«K|l ««» f<«. I'lti* «■ ff»* tt ntlar, m tót« ft •n««l lll“«* t'l •* •!••* e«K •hMmt tnuptt 11 iHIK«»nu, ft.tirdrg#tðuni nD Itird, 1798. 1><«»tn» i f«ftu» ©l»t»' ®»tlfUIMf»B»t, • t tllflutun t*n»tiU»»f«»*(»l*i 8«l*|flM, .( ©íHndwra *. 3. •t»*«fi«r». ffítt S'fv»t.0<(»on Mlta. J.F. Martinet, Eðlisútmálun manneskjunnar (Leirárgörðum 1798). Höfundur cr bókavöröur í safni Jóns Steffensen í Þjóöarbókhlöðunni. Af samtölum mínum við þá sem þekktu Jón Steff- ensen hefur orðið til í huga mér mynd af fremur hæg- látum manni með gott skopskyn. Margt er jafnframt til vitnis um að Jón hafi verið ástríðumaður. Auk þess að gegna starfi sem prófessor í læknisfræði við Háskóla íslands og sjá þá um alla kennslu í líffæra- og lífefnafræði annaðist hann þjónusturannsóknir fyrir starfandi lækna í Reykjavík. Hann stundaði rannsóknir í líffræðilegri mannfræði og varla fundust þær beinaleifar að Jón væri ekki til kallaður með tæki sín og tól til að mæla. Hann lét ekki þar við sitja held- ur hélt í víking til Norðurlanda, Bretlandseyja og vestur um haf og mældi íslensk, norræn og engilsax- nesk bein. Mælingar hans ieiddu til merkra vísbend- inga um uppruna íslensku þjóðarinnar og var hann þekktur í alþjóðasamfélagi mannfræðinga fyrir þess- ar rannsóknir sínar. Þá lagði Jón einnig stund á rann- sóknir er varða íslenska sögu og menningu og þá einkum þær sem tengdust heilbrigði og velferð þjóð- arinnar. Þá eru ónefnd störf hans í þágu félagsmála, sem voru mikil. En hér er það ekki læknirinn Jón Steffensen sem er til umfjöllunar, hvorki mannfræðingurinn Jón né áhugamaðurinn um sögu og íslenska tungu. Jón lagði nefnilega stund á aðra iðju sem oft hefur verið talin ástríða, bókasöfnun. í spjalli sem Páll Skúlason, lög- fræðingur, átti við Jón og birtist í tímaritinu Bóka- orminum 1983 segir: „Einn er sá þáttur í lífi og starfi Jóns Steffensen, sem mikils er um vert og lengi mun halda nafni hans á loft, er hið mikla og vandaða safn bóka sem hann hefur náð saman og hlýtur að hafa kostað hann mikinn tíma og fjármuni." Það hefur komið í hlut þjóðdeildar Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns að flytja fram þennan þátt í lífs- starfi Jóns, því hann ánafnaði henni bókasafn sitt, auk fjármuna til að búa vel um það. Það starf hefur verið unnið síðustu misserin og hefur safn hans feng- ið veröugan sess meðal sérsafna þjóðdeildar. Það er óhjákvæmilegt að í kringum mann eins og Jón, sem lagði stund á svo fjölbreytt fræði, verði til safn bóka. Bókasafnið endurspeglar þannig við- fangsefni Jóns á hverjum tíma. Þar eru bækurnar sem hann kenndi í læknisfræðinni, fjöldi mannfræðirita og svo gott safn bóka á sviði íslenskrar menningar- sögu, þar á meðal merkar útgáfur margra forn- og ferðasagna. En einn er sá þráður í safni hans sem skapar því sérstöðu meðal safna. Jón lagði sig sérstaklega eftir því að safna öllu sem hann komst yfir um íslenska ^ótts $étttfsTottar ^anblccfniS Kortlcnfcínfla fcií 1775 til 1801 HLæftwíttBa* Bóít fv>riv almúfla. 't)jirlt|In, «|tfill o«j cnbitrbcrtt ' v.mbpbpfifus 3óiú sporjfetnðftjni 09 íkmblttfnl gocini 'þálðftjni, — .1 Utnífin ' nitb lti)fi tní Somínflliafi í>cilS'n'fltiJ iSXáúJ *r <þocfteini Sónðfpni Stud. Thool. ítaupntannaeðfit. ^rfnluö feia* Soítniffiara ©. lí. SKollcr, d foftnab U t g i f a r a n 8. ' ! 8 a 4. Jón Pétursson, Lækningabók fyrir almúga (Kaupmanna- höfn 1834). heilbrigðissögu og sögu heilbrigðisfræða almennt. Þar er því að finna margt það elsta sem prentað hefur verið hér á landi um þau mál. Það fyrsta sem birtist um lækningar í prentaðri bók er í tímatali Þórðar Þor- lákssonar biskups, sem prentað var í Skálholti 1692 og segir þar meðal annars frá blóðtökum og þvagskoðun. Um og upp úr miðri 18. öld komu síðan út bækur um fæðingarhjálp. Fyrst eftir Balthazar Johann de Buch- wald árið 1749 og fjörutíu árum síðar eftir Matthías Saxthorp. Þá kom árið 1798 út þýðing Sveins Pálsson- ar (1762-1840) á bók hollensks læknis: Edlisútmálun Manneskjiumar og má af formálsorðum Sveins merkja að henni er stefnt gegn handritahefðinni en hann skrifar: „til ad þeckja mannsins skapnadar-edli hefir múgi manns hér á landi, allt til þessa, ecki haft önnur hjálpar-medöl, enn afskræmt og ílla valid rugl úr eldgömlum lækninga-skruddum, sem flækjast hér 60 Læknablaðið 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.