Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 32
FRÆÐIGREINAR / D-VITAMINBUSKAPUR
Mynd 3. Tengsl bœtiefna-
inntöku við styrk 25(OH)D
milli aldttrsflokka. Meðal-
tal og staðalvilla nteðaltals.
Mynd 4. Arstíðasveifla 25(0H)D hjá öllum hópnum.
Lína sýnir meðaltalstölur. Litaðir punktar á meðaltalslínu
sýna fjölda sólarstunda eftir mánuðum að meðaltali miðað
við kvarða hœgra megin á mynd. Mesti styrkur nœst í júní-
júlí en sá minnsti í febrúar-mars. Munur á mesta og
minnsta meðalstyrk er 10 nmól/l (p<0,001).
Mynd 5. Árstíðasveiflur 25(0H)D (mmól/L)
25(OH)D meðal mismun- 60,00
andi aldursflokka. Línur 55,00
sýna meðaltalstölur. Munur 50,00 /
á mesta og minnsta meðal- 45,00 A
styrk var 15,3 nrnóUl hjá /
30-45 ára, 11,0 nmóUl hjá 40,00 V
50-65 ára og 12,1 nmól/I 35,00
hjá 70-85 ára (p<0,001). 30,00
Aldursflokkar
------- 30-45 ára
--------50-65 ára
--------70-85 ára
feb-mar apr-maí júrvjúl ágú-sep okt-nóv des-jan tímabil
. Tveggja mánaða
Mynd 7. Samspil 25(OH)D og PTH. Staðbundin bestun.
Lóðrétt punktalína við styrk 25(OH)D upp á 25 nmól/l
sýnir þau viðmiðunarmörk sem notuð hafa verið til að
gefa til kynna skort á 25(OH)D og lóðrétt punktalína við
45 nmóUl sýna þau mörk þar sem neikvœð fylgni
25(OH)D og PTH hœttir að vera tölfrœðilega marktœk í
úrtakinu.
Mynd 8. Æskileg meðal-D-vítamínneysla fyrir alla þátt-
takendur á ári. Skyggða svœðið táknar það tímabil þar
sem D-vítamínneysla virðist óþörf. Mest er œskileg D-víta-
mínneysla í febrúar-mars, eða 18 pg/dag, en neysla D-víta-
míns íjúní-júlí virðist óþörf þar sem hún reiknast sem -5
pg/dag.
ur yngsta aldursflokksins neytir engra bætiefna.
Styrkur 25(OH)D jókst marktækt (p<0,05) hjá öllum
aldursflokkum við töku vítamína og enn meira við
töku lýsis (mynd 3). Elsti aldursflokkurinn var með
mestan styrk 25(OH)D í öllum bætiefnaflokkunum.
Mynd 6. Áhrif bœtiefnainn-
töku á árstíðabreytingar
25(OH)D allra þátttakenda.
Línur sýna meðaltalstölur.
Árstíðasveifla hjá hóp sem
tók ekki bœtiefni er 16,0
nmóUl (p<0,001),
vítamínhóp 8,4 nmól/l
(p>0,05) og lýsishóp 8,9
nmóUI (p<0,05). Lœgsti
meðalstyrkur 25(OH)D
mœldist í febrúar-mars hjá þeim sem tóku ekki bætiefni, 29,8 nmóUl, en hœsti
meðalstyrkur mœldist hjá þeim sem taka lýsi, 57,4 nmóUl í ágúst-september.
Árstíðasveiflur 25(OH)D í sermi
Mynd 4 sýnir styrk 25(OH)D eftir árstíma þar sem
mesti styrkur kom fram yfir sumarmánuðina (52,1
±19,8) en minnstur í svartasta skammdeginu (42,0
±20,5) og helst því í hendur við fjölda sólarstunda.
Munurinn var marktækur (p<0,001) hjá öllum aldurs-
flokkum (mynd 5) en stærsta sveiflan var hjá þeim
yngsta.
Ahrif bætiefnainntöku á árstíðasveiflu eru sýnd á
mynd 6 sem sýnir að þeir sem taka ekki bætiefni eru
bæði með stærstu sveifluna og lægsta meðalstyrkinn á
25(OH)D. Þeir sem taka vítamín og lýsi eru með
minni sveiflu um hærri meðalstyrk 25(OH)D.
32 Læknablaðið 2004/90