Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2004, Síða 32

Læknablaðið - 15.01.2004, Síða 32
FRÆÐIGREINAR / D-VITAMINBUSKAPUR Mynd 3. Tengsl bœtiefna- inntöku við styrk 25(OH)D milli aldttrsflokka. Meðal- tal og staðalvilla nteðaltals. Mynd 4. Arstíðasveifla 25(0H)D hjá öllum hópnum. Lína sýnir meðaltalstölur. Litaðir punktar á meðaltalslínu sýna fjölda sólarstunda eftir mánuðum að meðaltali miðað við kvarða hœgra megin á mynd. Mesti styrkur nœst í júní- júlí en sá minnsti í febrúar-mars. Munur á mesta og minnsta meðalstyrk er 10 nmól/l (p<0,001). Mynd 5. Árstíðasveiflur 25(0H)D (mmól/L) 25(OH)D meðal mismun- 60,00 andi aldursflokka. Línur 55,00 sýna meðaltalstölur. Munur 50,00 / á mesta og minnsta meðal- 45,00 A styrk var 15,3 nrnóUl hjá / 30-45 ára, 11,0 nmóUl hjá 40,00 V 50-65 ára og 12,1 nmól/I 35,00 hjá 70-85 ára (p<0,001). 30,00 Aldursflokkar ------- 30-45 ára --------50-65 ára --------70-85 ára feb-mar apr-maí júrvjúl ágú-sep okt-nóv des-jan tímabil . Tveggja mánaða Mynd 7. Samspil 25(OH)D og PTH. Staðbundin bestun. Lóðrétt punktalína við styrk 25(OH)D upp á 25 nmól/l sýnir þau viðmiðunarmörk sem notuð hafa verið til að gefa til kynna skort á 25(OH)D og lóðrétt punktalína við 45 nmóUl sýna þau mörk þar sem neikvœð fylgni 25(OH)D og PTH hœttir að vera tölfrœðilega marktœk í úrtakinu. Mynd 8. Æskileg meðal-D-vítamínneysla fyrir alla þátt- takendur á ári. Skyggða svœðið táknar það tímabil þar sem D-vítamínneysla virðist óþörf. Mest er œskileg D-víta- mínneysla í febrúar-mars, eða 18 pg/dag, en neysla D-víta- míns íjúní-júlí virðist óþörf þar sem hún reiknast sem -5 pg/dag. ur yngsta aldursflokksins neytir engra bætiefna. Styrkur 25(OH)D jókst marktækt (p<0,05) hjá öllum aldursflokkum við töku vítamína og enn meira við töku lýsis (mynd 3). Elsti aldursflokkurinn var með mestan styrk 25(OH)D í öllum bætiefnaflokkunum. Mynd 6. Áhrif bœtiefnainn- töku á árstíðabreytingar 25(OH)D allra þátttakenda. Línur sýna meðaltalstölur. Árstíðasveifla hjá hóp sem tók ekki bœtiefni er 16,0 nmóUl (p<0,001), vítamínhóp 8,4 nmól/l (p>0,05) og lýsishóp 8,9 nmóUI (p<0,05). Lœgsti meðalstyrkur 25(OH)D mœldist í febrúar-mars hjá þeim sem tóku ekki bætiefni, 29,8 nmóUl, en hœsti meðalstyrkur mœldist hjá þeim sem taka lýsi, 57,4 nmóUl í ágúst-september. Árstíðasveiflur 25(OH)D í sermi Mynd 4 sýnir styrk 25(OH)D eftir árstíma þar sem mesti styrkur kom fram yfir sumarmánuðina (52,1 ±19,8) en minnstur í svartasta skammdeginu (42,0 ±20,5) og helst því í hendur við fjölda sólarstunda. Munurinn var marktækur (p<0,001) hjá öllum aldurs- flokkum (mynd 5) en stærsta sveiflan var hjá þeim yngsta. Ahrif bætiefnainntöku á árstíðasveiflu eru sýnd á mynd 6 sem sýnir að þeir sem taka ekki bætiefni eru bæði með stærstu sveifluna og lægsta meðalstyrkinn á 25(OH)D. Þeir sem taka vítamín og lýsi eru með minni sveiflu um hærri meðalstyrk 25(OH)D. 32 Læknablaðið 2004/90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.