Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 29
FRÆÐIGREINAR / D-VITAMINBUSKAPUR D-vítamínbúskapur fullorðinna Islendinga Örvar Gunnarsson' LÆKNANEMI Ólafur Skúli Indriðason2 SÉRFRÆÐINGUR f LYF- LÆKNINGUM OG NÝRNASJÚKDÓMUM Leifur Franzson2 LYFJAFRÆÐINGUR Edda Halldórsdóttir2 MEINATÆKNIR Gunnar Sigurðsson1,2 SÉRFRÆÐINGUR f INN- KIRTLA- OG EFNASKIPTA- SJÚKDÓMUM 'Læknadeild Háskóla íslands, :Landspítali Fossvogi Fyrirspurnir og bréfaskipti: Prófessor Gunnar Sigurðsson, innkirtla- og og efnaskipta- sjúkdómadeild Landspítala Fossvogi, 108 Reykjavík. gunnars@landspitali. is Lykilorð: 25(OH)D, D-víta- mín, kalkhormón, árstíða- sveiflur, bœtiefni, lýsi. Ágrip Inngangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna D-vítamínbúskap Islendinga með tilliti til fæðu- inntöku og framleiðslu í húð. Rannsóknarhópur og aðferðir: Þátttakendur á aldr- inum 30-85 ára voru af höfuðborgarsvæðinu og svör- uðu spurningalista um mataræði, bætiefna- og lyfja- notkun. Af 2310 manna úrtaki komu alls 1630 til rannsóknarinnar (70,6% þátttaka) sem stóð frá febr- úar 2001 til janúar 2003. Kannaður var styrkur 25(OH)D í sermi eftir D-vítamínneyslu, árstíma og aldursflokkum (30-45 ára, 50-65 ára og 70-85 ára). D- vítamínskortur var skilgreindur á tvo vegu: <25 nmól/1 (hefðbundið) og sem sá styrkur 25(OH)D í sermi þar sem neikvætt samband 25(OH)D og kalk- vakaóhóf (primary hyperparathyroidism) PTH í sermi varð tölfræðilega marktækt. Niðurstöður: Meðalstyrkur 25(OH)D var 46,5±20 nmól/l án marktæks kynjamunar, mismunandi eftir árstíma, aldri og D-vítamíninntöku með hámarki í júní-júlí, 52,1±19,8 en lágmarki í febrúar-mars, 42,0 ±20,5 (p<0,001). Meðalstyrkur 25(OH)D var mestur í elsta aldurshópnum 50,8±19,7 en minnstur í þeim yngsta 42,5±20 eins og D-vítamíninntakan 16,6±10,4 samanborið við 9,9±9,1 pg/dag. Fylgni milli D-víta- míninntöku og styrks 25(OH)D var mest í elsta ald- urshópnum, r=0,41, p<0,001 en minnst í þeim yngsta, r=0,24, p<0,001. Meðalstyrkur 25(OH)D mældist 38,0±18,9 hjá þeim sem tóku ekki bætiefni, 45,4±19,7 hjá þeim sem tóku bætiefni og 53±18,4 hjá þeim sem tóku lýsi (p<0,001). Ályktun: Styrkur 25(OH)D í sermi fullorðinna ís- lendinga er breytilegur eftir inntöku D-vítamíns, árs- tíma og aldri. Tæplega 15% greinast með ónógt D- vítamín samkvæmt hefðbundnum viðmiðunum en rúmlega þrefalt fleiri ef styrkur 25(OH)D í sermi, þar sem neikvæð fylgni við kalkkirtilshormón í sermi verður marktæk (45 nmól/1), er notuð sem viðmið sem samsvarar inntöku 15-20 p-g/dag af D-vítamíni yfir vetrartímann. Ráðlagður dagskammtur er nú 7- 10 |xg/dag. Frekari rannsókna er þörf til að endur- meta skilgreiningu á D-vítamínskorti. Inngangur D-vítamín er sterahormón sem er nauðsynlegt fyrir eðlilegan kalk- og beinabúskap (1-3). Það er myndað í húðinni fyrir tilstilli útfjólublárra B-geisla (bylgju- ENGLISH SUMMARY Gunnarsson Ö, Indriðason ÓS, Franzson L, Halldórsdóttir E, Sigurðsson G Vitamin-D homeostasis amongst adult lcelandic population Laeknablaðið 2004; 90: 29-36 Background: The purpose of this study was to examine the effect of vitamin D intake and production in skin on vitamin D homeostasis in adult lcelanders. Methods: Participants were 30-85 years old, randomly selected from the registry of the Reykjavik area (64° N) and answered a thorough questionnaire on diet and vitamin supplements. Concentrations of 25(OH)-vitamin D [25(OH)D] in peripheral blood were examined based on season during the study period February 2001 - January 2003, vitamin D intake and age (age groups 30-45, 50-65, and 70-85 years old). We defined vitamin D deficiency as either [25(OH)D] <25 nmol/l or as [25(OH)D] where the inverse relationship between serum iPTH and [25(OH)D] became statistically significant. Results: Of 2310 invited, 1630 subjects participated (70,6% participation) but 21 individuals were excluded due to primary hyperparathyroidism. Mean [25(OH)D] was 46.5±20 nmol/l but varied by season, age and vitamin D intake, highest in June-July, 52.1±19.8 and lowest in February- March, 42.0±20.5 (p<0.001). [25(OH)D] was highest in the oldest age group, 50.8±19.7, but lowest in the youngest, 42.5±20 as was the intake 16.6±10 pg/day compared to 9.9±9 pg/day in the youngest. The correlation between vitamin D intake and [25(OH)D] was highest forthe oldest group, r=0.41, p<0.001 but lowest in the youngest, r=0.24, p<0.001. [25(OH)D] was significantly higher among users of vitamin supplements (45.4±19.7) orfish oil (53.0±18.4) than among non-users (38.0±18.9). Vitamin D insufficiency was seen among 14.5% of those participating according to traditional definition, but 50% were below [25(OH)D] of 45 nmol/l where negative correlation between [25(OH)D] and PTH became statistically significant. Conclusions: The serum concentration of 25(OH)D at which vitamin D deficiency becomes biochemically significant is higher than traditionally thought. A daily intake of 15-20 pg/day during wintertime would be required to maintain normal homeostasis in lcelandic adults, which is considerably higher than present recommendations of 7-10 pg/day for adults. Further research is needed to define the limit for vitamin-D sufficiency. Keywords: vitamin D, parathyroid hormone, seasonal variation, supplements, fish oil. Correspondence: Gunnar Sigurðsson, gunnars@landspitali.is Læknablaðið 2004/90 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.