Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 39
FRÆÐIGREINAR / KÖNNUN Á MATARÆÐI Tafia 1. Styrkur C-vítamíns og beta-karótíns í blóði og 24 klukkustunda útskilnaöur natríums (Na) og kalíums (K) ásamt neyslu ákveöinna vítamína og matvæla. N Meóaltal Staöal- frávik % 10 25 50 75 90 Aldur 92 35,9 5,6 28,0 32,0 36,0 39,8 44,0 LÞS* (kg/mJ) 92 25,4 4,3 20,8 22,3 24,7 27,6 31,0 C-vítamín í blóði, mmól/L 89 52,52 19,37 28,40 37,45 51,30 67,95 75,40 Beta-karótín í blóði, mmól/L 91 0,34 0,26 0,15 0,19 0,29 0,39 0,56 Na í þvagi, mmól/24 klst. 88 157,3 61,1 82,9 114,25 147,5 192,75 242,3 KI þvagi, mmól/24 klst. 88 59,8 22,1 35,9 46,0 56,0 69,0 96,0 Neysla samkvæmt tíóniskema Beta karótíninntaka (án bætiefna), mcg 84 936 548 397 546 825 1122 1623 Beta-karótín inntaka (meö beetiefnum), mcg 84 985 696 397 546 840 1146 1839 C-vítamín inntaka (án bætiefna), mg 84 89 50 30 46 83 117 156 C-vítamín inntaka (með bætiefnum), mg 84 189 167 47 87 129 224 507 Hreinn ávaxtasafi, g/dag 84 96 105 2 22 36 179 250 Ferskir ávextir, g/dag 84 122 101 31 52 84 163 286 Kartöflur (soðnar/bakaöar), g/dag 84 79 76 13 20 50 100 150 Gulrætur og rófur, g/dag 84 14 19 1 3 9 17 43 Kál, g/dag 84 11 14 1 3 5 17 25 Laukur, púrra og hvítlaukur, g/dag 84 8 6 2 3 9 9 18 Tómatar, gúrka, paprika og salat, g/dag 84 35 30 6 10 29 57 80 * LÞS - Líkamsþyngdarstuöull. Niðurstöður I töflu I má sjá meðaltöl fyrir blóð- og þvagmælingar auk meðalneyslu næringarefna og fæðutegunda sam- kvæmt spurningalistanum. Meðalneysla af ávöxtum og grænmeti (ávaxtasafi og kartöflur meðtaldar) var 365 ± 185 g/dag. Konur neyttu meira af C-vítamíni en karlar ef bætiefni voru reiknuð með (224 ± 188 mg/ dag á móti 125 ± 90 mg/dag hjá körlunum, P=0,010), en annar kynjamunur sást ekki. Fylgni var milli C-vítamínstyrks í blóði og C-víta- mínneyslu ef tekið var tillit til bætiefnainntöku (r= 0,294, P=0,008). Þar sem kyn, aldur og líkamsþyngd- arstuðull getur haft áhrif á C-vítamínstyrk í blóði var sambandið milli neyslu og styrks í blóði einnig kann- að með línulegri aðhvarfsgreininu þar sem leiðrétt var fyrir ofangreindum þáttum. Leiðrétting hafði ekki áhrif á sambandið. Ekki var fylgni milli C-vítamín- styrks í blóði og C-vítamínneyslu ef ekki var reiknað með því C-vítamíni sem kom úr bætiefnum. Fylgni var milli C-vítamínstyrks í blóði og neyslu af tóm- ötum, gúrkum, papriku og salati (r=0,231, P=0,039), og einnig ef allt grænmeti var sett saman í einn flokk (r=0,291, P=0,009). Neysla grænmetis og ávaxta- flokkanna var mjög sterkt tengd innbyrðis (P<0,001). Ekki var fylgni milli beta-karótíns í blóði og beta- karótínneyslu, hvort heldur sem var með bætiefnum eður ei. Hins vegar sást fylgni milli beta-karótíns í blóði og neyslu á lauk, púrru og hvítlauk (r=0,240, P=0,032) sem aftur var mjög sterkt tengd neyslu á ferskum ávöxtum, gulrótum og rófum, káli og tómöt- um, gúrku, papriku og salati (P<0,005). 19 af 88 þátttakendum höfðu PABA útskilnað sem var <85% af því sem tekið var inn og voru þeir K úts 140 - kilnaður (mmól á sólarhring) ♦ ♦ ♦ ^ ♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦* 60 ^ % - * * ♦ ♦ ♦ 9 . Æ ♦♦ 4 •• r? í a ^ ♦ T • “ i i i i i i i ) 1000 2000 3000 4000 5000 6000 7000 K inntaka (mg á dag) útilokaðir við úrvinnslu á þvaggildum (natríum, kalí- um og köfnunarefni). Mynd 1 sýnir samband milli kal- íuminntöku og kalíumútskilnaðar (r=0,452, P<0,001). Ekki var samband milli natríumneyslu og natríumút- skilnaðar. Meðalneysla af köfnunarefni (N) sam- kvæmt spurningalistanum var 13,7 g N/dag, sem sam- svarar 86 g af próteinum á dag. Meðalútskilnaður af köfnunarefni var 13,9 g N/24 tíma sem er ekki mark- tækt frábrugðið inntökunni. Mynd 1. Fylgni (Pearson Correlation) milli kalíuminntöku og kalíumútskilnaðar (r=0,452, P<0,001). Læknablaðið 2004/90 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.