Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 92
SERLYFJATEXTAR
CRESTOR
AstraZeneca: SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Æ
AstraZeneca 'Js
Crestor 10 mg, 20 mg og 40 mg, filmuhúöaöar töflur. Virkt innihaldsefni og styrkleiki: Hver tafla inniheldur 10 mg, 20 mg eöa 40 mg rósúvastatín (sem rósúvastatín kalsfum). Ábendingar: Eölislæg kólesterólhækkun i blóði (tegund lla, þar
meö talin arfblendin ættgeng kólesterólhækkun í blóði) eða blönduö blóðfitutruflun (mixed dyslipidaemia) (tegund llb), sem viöbót viö mataræði þegar sórstakt mataræði og önnur meöferö án lyfja (t.d. líkamsþjálfun og megrun) hefur ekki borið
viðunandi árangur. Arfhrein ættgeng kólesterólhækkun í blóði sem viöbót við sérstakt mataræði og aöra blóðfitulækkandi meöferö (t.d. LDL síun (LDL apheresis)) eða ef slík meðferö á ekki viö. Skammtar og lyfjagjöf: Áöur en meðferö er hafin
ætti sjúklingurinn aö vera á stöðluðu kólesteróllækkandi fæöi, sem skal haldið áfram meöan á meðferð stendur. Skammtur á aö vera einstaklingsbundinn og í samræmi við meðferðarmarkmið og svar sjúklings við meðferðinni. Fylgja skal gildandi
viðmiðunarreglum. Ráðlagður upþhafsskammtur er 10 mg til inntöku einu sinni á dag og með þessum skammti næst viðunandi árangur hjá meirihluta sjúklinga. Ef nauðsyn krefur má breyta skammti í 20 mg að 4 vikum liðnum. Tvöföldun skammts
i 40 mg ætti eingöngu að hafa I huga fyrir sjúklinga með kólesterólhækkun í blóði á háu stigi og ( mikilli hættu á hjarta- og æðasjúkdómum. Crestor má taka á hvaða tíma dags sem er, með eða án matar. Börn: Öryggi og verkun hefur ekki verið
staðfest hjá börnum. Pess vegna er Crestor ekki ráðlagt börnum að svo stöddu. Aldraðir: Ekki er þörf á að breyta skömmtum. Skammtar hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi: Ekki er þörf á að breyta skömmtum hjá sjúklingum með
vægt- til meðalskerta nýrnastarfsemi. Crestor er ekki ætlað sjúklingum með mjög skerta nýrnastarfsemi. Skammtar hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi: Crestor er ekki ætlað sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm. Frábendingar: Crestor
á ekki að gefa sjúklingum sem hafa ofnæmi fyrir rósúvastatíni eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins, sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm, þar með talið óútskýrða viðvarandi hækkun á transaminösum í sermi eða hækkun á transamínösum f
sermi upp fyrir þreföld eðlileg efri mörk (ULN; upperlimit ofnormal), sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun <30 ml/mín.), sjúklingum með vöðvakvilla (myopathy), sjúklingum sem fá ciklósporin samtímis, á meðgöngutíma
og við brjóstagjöf og konum á barneignaaldri sem ekki nota viðeigandi getnaðarvörn. Sérstök varnaðarorð og varúöarreglur við notkun. Áhrif á nýru: Próteinmiga greind með strimilprófi og aðallega upprunnin í píplum, hefur komið fram hjá
sjúklingum sem höfðu fengið stóra skammta af Crestor, sérstaklega 40 mg en það var í flestum tiívikum tímabundið eða ósamfellt. Ekki hefur verið sýnt fram á að prótein í þvagi só fyrirboði um bráðan eða versnandi nýrnasjúkdóm. Áhrif á
beinagrindarvöðva: Eins og gildir um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur verið greint frá áhrifum á beinagrindarvöðva t.d. vöðvaþrautum og vöðvakvilla (uncomplicated myalgia and myopathy), hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. Greint
hefur verið frá einstaka tilvikum rákvöðvalýsu hjá einstaklingum sem fengu rósúvastatín 80 mg í klínískum rannsóknum en það tengdist stundum skertri nýrnastarfsemi. Öll tilvikin löguðust þegar meðferð var hætt. Áhrlf á lifur: Eins og á við um
aðra HMG-CoA redúktasa hemla, ætti að nota Crestor með varúð hjá sjúklingum sem neyta áfengis í miklum mæli og/eða eiga sögu um lifrarsjúkdóm. Ráðlagt er að mæla lifrarstarfsemi áður en og þremur mánuðum eftir að meðferð er hafin.
Stöðva ætti meðferð með Crestor eða minnka skammta þess ef gildi transamínasa í sermi eru meira en þreföld eðlileg efri mörk. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Ciklósporín: Við samtímis meðferð með Crestor og ciklósporíni
var AUC gildi rósúvastaíns að meðaltali 7 sinnum hærra en hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum. Samtimis meðferð hafði ekki áhrif á plasmaþóttni ciklósporíns. K-vitamin hemlar: Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla getur orðið hækkun
á INR við upphaf meðferðar með Crestor eða þegar skammtur er aukinn hjá sjúklingum sem samtlmis fá meðferð með K-vítamln hemli (t.d. warfarini). INR getur lækkað þegar meðferð með Crestor er hætt eða skammtur er minnkaður. Gemfíbrózíl:
Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, varð tvöföldun á Cmax og AUC rósúvastatíns við samtímis notkun á Crestor og gemfíbrózíli. Sýrubindandi lyf: Við samtímis gjöf Crestor og sýrubindandi mixtúru, dreifu sem innihólt ál- og
magnesíumhýdroxíð lækkaði plasmaþéttni rósúvastatíns um u.þ.b. 50%. Áhrifin voru minni þegar sýrubindandi lyfið var tekið 2 klst. á eftir Crestor. Erýtrómýsin: Samtímis gjöf Crestor og erýtrómýsíns leiddi til 20% lækkunar á AUC (0-t) og 30%
lækkunar á Cmax rósúvastatíns. Getnaðarvarnalyf tll inntöku/hormónauppbótarmeðferð (HRT; hormone replacement therapy): Samtimis gjöf Crestor og getnaðarvarnalyfja til inntöku leiddi til 26% hækkunar á AUC etinýlestradíóls og 34%
hækkunar á AUC norgestrels. Pessa auknu plasmaþóttni ætti að hafa í huga þegar skammtur getnaðarvarnalyfs til inntöku er ákveðinn. Konur í klínískum rannsóknum hafa samt sem áður oft tekið þessi lyf samtímis og þoldist það vel. Önnur
lyf: Samkvæmt niðurstöðum úr sértækum rannsóknum á milliverkunum er engra milliverkana með klíníska þýðingu að vænta við meðferð með dígoxíni eða fenófíbrati. Gemfíbrózíl, önnur fíbríð og lípíð lækkandi skammtar (> eða jafnt og 1 g/dag)
af níacíni (nikótínsýru) auka hættu á vöðvakvilla þegar þau eru gefin samtímis sumum HGM-CoA redúktasa hemlum, sennilega vegna þess að þeir geta valdið vöðvakvilla þegar þeir eru gefnir einir sér. Cýtókróm P450 ensím: Niðurstöður in
vitro og in vivo rannsókna sýna að rósúvastatín hvorki hemur nó hvetur cýtókróm P450 ísóensím. Milliverkanir við rósúvastatín hafa hvorki komið fram við samtímis notkun flúkónazóls (CYP2C9 og CYP3A4 hemill) né ketókónazóls (CYP2A6 og
CYP3A4 hemill). Aukaverkanir: Aukaverkanir sem hafa komið fram við meðferð með Crestor eru venjulega vægar og tímabundnar. Taugakerfi: Algengar: Höfuðverkur, sundl. Meltingarfæri: Algengar: Hægðatregða, ógleði, kviðverkir. Stoðkerfi,
stoðvefur og bein: Algengar: Vöðvaþrautir. Mjög sjaldgæfar: Vöðvakvilli. Almennar aukaverkanir: Algengar: Þróttleysi. Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla hefur tíðni aukaverkana tilhneigingu til að vera skammtaháð. Áhrif á nýru:
Próteinmiga, greind með strimilprófi og aðallega upprunnin í píplum, hefur komið fram hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. í flestum tilvikum dró úr próteinmigu eða hún gekk sjálfkrafa til baka þegar meðferð var haldið áfram og ekki hefur
verið sýnt fram á að hún sé fyrirboði um bráðan eða versnandi nýrnasjúkdóm. Áhrlfá beinagrindarvöðva: Eins og við á um aöra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur verið greint frá áhrifum á beinagrindarvöðva t.d. vöðvaverkjum og vöðvakvilla
(uncomplicated myalgia and mypathy) hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. Öll tilvik gengu til baka þegar meðferð var hætt. Áhrifá llfur: Eins og við á um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur komið fram skammtaháð hækkun á transamínösum
hjá fámennum hópi sjúklinga sem fengu rósúvastatín; meirihluti tilvikanna voru væg, tímabundin og án einkenna.
Heimildaskrá 1. Olsson AG, McTaggart F and Raza A. Rosuvastatin: a highly effective new HMG-CoA reductase inhibitor, Cardiovascular Drug Reviews 2002; 20(4): 303-328. 2. Jones PH, Davidson MH, Stein EA et al. Comparison of the Efficacy
and Safety of Rosuvastatin Versus Atorvastatin, Simvastatin and Pravastatin Across Doses (STELLAR Trial), Am J Cardiol 2003; 92:152-160. 3. Schuster H on behalf of the MERCURY I Study Group. Effects of switching to rosuvastatin from
atorvastatin or other statins on achievement of international low-density lipoprotein cholesterol goals: MERCURY I Trial. J Am Coll Cardiol 2003 (Suppl): 227A-228A, Abs 1010-149. 4. Blasetto JW, Stein EA, Brown
WV et al. Efficacy of rosuvastatin compared with other statins at selected starting doses in hypercholesterolemic patients and in special population groups. Am J Cardiol2003; 91 (Suppl): 3C-10C. 5. Jones PH for the
STELLAR Study Group. Statin therapies for elevated lipid levels compared across dose ranges to rosuvastatin: low-density lipoprotein cholesterol and high-density lipoprotein cholesterol results. JAm Coll Cardiol
2003 (Suppl): 315A-316A, Abs 876-2.
Handhafi markaösleyfis: AstraZeneca A/S, Roskildevej 22, Albertslund, Danmörk. Umboð á íslandi: PharmaNor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Pakkningastæröir og verö: Filmuhúðaðar töflur 10 mg: 28 stk.
(þynnupakkað), kr. 4.233; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 12.739. Filmuhúðaðar töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 6.237; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 18.551. Filmuhúðaðar töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað),
kr. 9.196; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 28.168. ATC-flokkun: C 10 A A07. Afgreiöslutilhögun og greiösluþátttaka: R, 0. Nánari upplýsingar er aö finna í Sérlyfjaskrá. AstraZeneca, mai2003. rÓSÚvastatín
,o.
CRESTOR
Arcoxia
Tafla: M0l AH. . .
Hver tafla inniheldur: Etoricoxíb 60 mg, 90 mg cða 120 mg. Abendingar: Meðferð við einkcnnum slitgigtar, iktsýki og við verkjum og bólgueinkcnnum tengdum bráðri þvagsýrugigt Skammtar: ARCOXIA er ætlað til inntöku og má
taka inn mcð cða án fæðu. Lyfið gæti verið fljótvirkara þegar ARCOXIA er tckið inn án fæðu. Taka skal tillit til þessa þegar þörf er á hraðvirkri hjöðnun einkenna. Slitgigt: Ráðlagður skammtur er 60 mg einu sinni á dag. Iktsýki: Ráðlagður
skammtur cr 90 mg einu sinni á dag. Bráð þvagsýrugigt: Ráðlagður skammtur cr 120 mg einu sinni á dag. 120 mg etorícoxíb skal aðcins nota meðan á bráðum einkennum stendur. Etorícoxíb var gefið í 8 daga í klínískum rannsóknum á
bráðri þvagsýrugigt. Stærri skammtar en þcir sem ráðlagðir cru fyrir tiltekna ábcndingu hafa annað hvort ekki haft aukna vericun cða ekki verið rannsakaðir. Því er uppgefinn skammtur íyrir hveija ábendingu, ráðlagður hámarksskammtur.
Skert nýmastarfsemi: Skammta þarfekki að aðlaga hjá sjúklingum með krcatínínúthreinsun 30 ml/mín. Sjúklingar með kreatínínúthreinsun <30 ml/mín skulu ekki nota etorícoxíb. Skcrt lifrarstarfsemi: Hjá sjúklingum með væga skerðingu
á lifrarstarfscmi (Child-Pugh gildi 5-6) cr hámarksskammtur 60 mg einu sinni á dag. Hjá sjúklingum með miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 7-9) skal ekki gefa meira en ráðlagðan skammt scm er 60 mg annan
hvem dag. Engin klínísk rcynsla er fýrir hcndi hjá sjúklingum með verulega skcrðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi >9) og eiga því þessir sjúklingar ekki að nota lyfið. Notkun hjá bömum: Etorícoxíb er ekki ætlað bömum og
unglingum yngri en 16 ára. Frábendingar: Etorícoxíb er ekki ætlað: sjúklingum scm hafa þekkt ofhæmi fyrir ctorícoxíbi eða einhvciju hjálparefnanna, sjúklingum með virkan sársjúkdóm i meltingarvcgi eða virka blæðingu í meltingarvegi,
sjúklingum mcð vemlega skerðingu á lifrarstarfscmi (Child-Pugh gildi >9), sjúklingum með áætlaða kreatínínúthrcinsun < 30 ml/mín, sjúklingum sem hafa haft einkenni astma, bráða bójgu í ncfslímhúð, sepa í nefslímhúð, ofsabjúg
(angioncurotic oedema) eða ofsakláða (urticaria) eftir inntöku asetýlsalisýlsýru eða annarra NSAID lyfja, á meðgöngu eða meðan á bijóstagjöf stendur, bömum og unglingum yngri en 16 ára, sjúklingum með bólgusjúkdóm í gömum,
sjúklingum með langt gengna hjartabilun. \’amaðarorð og varúöarreglur: Áhrif á hjarta og æðakerfi: Sértækir COX-2 hemlar koma ekki í stað asetýlsalisýlsýru við fyrirbyggjandi meðferð hjá hjarta-og æðasjúklingum þar sem það
hefúr engin áhrif á blóðflögur. Þar sem etorícoxíb telst til COX-2 hemla, kemur það ekki í veg fyrir kekkjun blóðflagna og skal því ekki hætta blóðþynningarmeðfcrð og þegar við á skal íhuga að hefja blóðþynningarmcðferð hjá sjúklingum
sem eru í hættu á að fá, eða hafa fengið, blóðsega í hjarta eða annars staðar (sjá Milliverkanir). Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með sögu um blóðþurrð í hjarta. Gera skal viðeigandi ráðstafanir og íhuga að hætta ctorícoxíb meðferð ef
klínísk cinkcnni benda til að sjúkdómsástand þcssara sjúklinga vcrsni. Þar scm scrtækir COX-2 hcmlar koma ekki í veg fyrir kckkjun blóðflagna skal taka sérstakt tillit til þess hjá sjúklingum sem hafa fengið eða eiga á hættu að fá blóðscga
í heila. Áhrif á nýru:Prostaglandín í nýrum getur gengt mikilvægu hlutverki í að viðhalda blóðflæði um nýru, þegar um minnkað blóðflæði er að ræða. Etorícoxíb getur dregið úr myndun prostaglandína og með því minnkað blóðflæði
um nýru cnn mcira og þannig valdið skcrðingu á nýmastarfsemi. Þeir sem cru í mestri hættu m.t.t. þessa eru sjúklingar sem hafa verulega skerta nýmastarfsemi fyrir, sjúklingar með hjartabilun sem líkaminn hefúr ekki náð að bæta upp
og sjúklingar með skorpulifur. íhuga skal eftirlit með nýmastarfsemi slíkra sjúklinga. Vökvasöfhun, bjúgur og háþiýstúigur Eins og á við um önnur lyf sem koma i veg fynr myndun prostaglandína, hafa vökvasöfhun og bjúgmyndun
sést hjá sjúklingum á etorícoxíb meðferð. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum scm hafa fengið hjartabilun, tmflanir á starfsemi vinstri slegils eða háan blóðþiýsting og einnig hjá sjúklingum sem af öðrum orsökum hafa bjúg fyrir. Ef klínísk
einkenni bcnda til versnandi sjúkdómsástands hjá þessum sjúklingum skal gera viðeigandi ráðstafanir þ.á m. hætta etorícoxíb meðferð. Áhrif á meltingarveg:í klínískum rannsóknum fengu sumir sjúklinganna sem voru á etorícoxíb
meðfcrð rof, sár eða blæðingar í meltingarvcg. Oháð meðferö, virtust sjúklingar sem áður höfðu fcngið rof, sár eða blæðingar og sjúklingar sem voru eldri en 65 ára, vera í mciri hættu á að fá fyrmefndar aukaverkanir. Ahrif á lifur:
Hækkanir á ALAT og/eða ASAT hafa verið skráðar hjá u.þ.b. 1 % sjúklinga sem fengu 60 mg cða 90 mg einu sinni á dag af ctorícoxíbi, í klíniskum rannsóknum. Fylgjast skal með öllum sjúklingum sem hafa einkenni sem benda til
truflana á lifrarstarfsemi, cða ef niðurstöður úr lifrarprófúm hafa verið ócðlilcgar. Ef einkenni lifrarbilunar koma fram eða ef lifhupróf eru áfram óeðlileg (þrefóld eðlileg efri mörk, eða meira), skal hætta etorícoxíb meðferð.
Almennt:Viðcigandi eftirlit skal haft með öldruðum og með sjúklingum með truflanir á nýma-, lifrar-, eða hjartastarfsemi, þegar þeir em í etorícoxíb meðferð. Gæta skal varúðar þcgar etoricoxíb meðferð er hafin hjá sjúklingum með
vökvaþurrð. Ráðlagt cr að ná cðlilegu vökvajafnvægi hjá sjúklingunum áður cn ctorícoxíb meðferð er hafin. Etorícoxíb getur dulið hækkaðan líkamshita og önnur einkenni bólgu eða sýkingar. Notkun etorícoxíbs, scm og allra annarra
lyfja sem hamla COX-2, cr ekki ráðlögð hjá konum sem cm að reyna að verða þungaðar. Magn laktósa í hverri töflu (4, 6, og 8 mg í 60, 90, og 120 mg töflum) er líklega ekki nægilegt til að framkalla sértæk einkenni laktósaóþols.
Millivcrkanir: Milliverkanir scm hafa áhrif á lyfhrif: Scgavamarlyf til inntöku: Hjá sjúklingum scm náð höfðu jafnvægi á langvarandi warfarín meðferð varð 13 % aukning á prótrombín-tíma INR í tcngslum við daglega gjöf 120 mg af
etorícoxíbi. Því skal hafa nákvæmt eftirlit með prótrombín-tíma INR hjá sjúklingum sem taka inn segavamarlyf sérstaklega á fyrstu dögunum cftir að etorícoxíb meðferð er hafin eða ef breyting er gerð á skammtastærð etoricoxíbs.
Þvagræsilyf og ACE hcmlar: NSAID lyfgcta drcgið úr vericun þvagræsilyfja og annarra blóðþiýstingslækkandi lyfja. Hjá sumum sjúklingum með skerta nýmastarfscmi (t.d. vökvaþurrð eða öldniðum sjúklingum með alvarlega skerðingu
á nýmastarfsemi) getur gjöf ACE-hemils samhliða lyfjum scm hamla cýklóoxýgenasa leitt til enn frekari skerðingar á nýmastarfsemi, þetta gengur þó venjulega til baka. Þessar milliverkanir ber að hafa í huga þegar sjúklingar fá etorícoxíb
samhliða ACE-hemlum. Asetýlsalisýlsýra: Við jafnvægi, hjá hcilbrigðum cinstaklingum, höfðu 120 mg af etorícoxíbi einu sinni á dag, engin áhrif á verkun asetýlsalisýlsým (81 mg daglega) á blóðflögur. Etorícoxíb má nota samhliða
skömmtum asetýlsalisýlsýru scm notaðir cm við fyrirbyggjandi meðferð hjá hjarta- og æðasjúklingum (litlir skammtar af asetýlsalisýlsým). Hins vegar getur meðferð með litlum skömmtum af asetýlsalisýlsým samhliða etorícoxíbi leitt
til hærri tíðni sára í meltingarvcgi og annarra aukaverkana en þcirra sem fram koma þegar etorícoxíb er gefið eitt sér. Ekki er mælt með samhliða gjöf etorícoxíbs og stærri skammta af asetýlsalisýlsým en þeirra sem notaðir em við
fyrirbyggjandi meðferð hjá hjarta- og æðasjúklingum, scm og samhliða gjöf annarra bólgueyðandi vericjalyfja sem ekki em sterar. Ciklósporín og takrólímus: Þrátt fyrir að milliverkanir við etorícoxíb hafi ekki verið rannsakaðar, gæti
samhliða gjöf ciklósporíns eða takrólímus og NSAID lyfja aukið citurverkanir ciklósporíns cða takrólímus á ným. Efkirlit skal hafl með nýmastarfscmi þegar etoricoxíb er gefið samhliða öðm hvom þessara lyfja. Millivericanir sem hafa
áhrif á lyfjahvöif: Áhrif ctoricoxíbs á lyfjahvörf annarra lyfja: Litíum: NSAID lyf minnka útskilnað litíums um ným og auka því sfyric litíums í plasma. Sé þess þörf skal fylgjast sérstaklega með styric litíums í blóði og aðlaga litíum
skammta meðan lyfin cm gefin samhliða og þegar hætt cr að nota NSAID lyfið. Metótrexat: Ráðlagt cr að viðhafa viðcigandi eflirlit með eiturverkunum tcngdum metótrcxati þegar etorícoxíb er gefið samhliða metótrexati.
Getnaðarvamartöflur Þegar 120 mg af etorícoxíbi vom gefin samhliða getnaðarvamartöflum scm innihalda 35 pg af etinýlestradíóli og 0,5 til 1 mg af noretindróni, í 21 dag, annað hvort samtímis eða með 12 klukkustunda millibili,
jókst AUCo-24klst. etinýlestradíóls við jafnvægi um 50 til 60 %; cngu að síður hafði aukning á blóðþéttni noretindróns almennt ekki klíniska þýðingu. Þessa aukningu á blóðþéttni etinýlestradíóls skal hafa í huga þegar getnaðarvamartöflur
em valdar til notkunar samhliða etoricoxíbi. Hækkun á etinýlcstradíóli gctur aukið tilvik aukavcrkana tengdum notkun getnaðarvamartafla (t.d. blóðsega í æðum hjá konum í áhættuhópi). Prednisón/prednisólon: I rannsóknum á
millivcrkunum lyfja, hafði ctorícoxíb ekki klínískt mikilvæg áhrif á lyfjahvörf prednisóns/prcdnisólons. Dígoxín: Hafa skal efliriit með sjúklingum sem em í mikilli hættu á að fá dígoxíneitrun |x:gar etorícoxíb og dígoxín em gefin
samhliða. Áhrif etoricoxíbs á lyf sem umbrotna fyrir tilstilli súlfótransferasa. Etorícoxíb er hemill á súlfótransfcrasavirkni hjá mönnum, einkum SULTIEI og hefur þau áhrif að sermisþéttni etinýlestradióls eykst. Þar sem takmöricuð
vitneskja er fyrir hendi um áhrif margþættra (multiple) súlfótransferasa og cnn er verið að rannsaka klínísk áhrif á möig lyf, ætti að gæta varúðar þegar etorícoxíb er gefið samhlíða öðrum lyfjum scm em fyrst og fremst umbrotin fyrir
tilstilli súlfótransferasa hjá mönnum (t.d. salbútamól til inntöku og minoxidíl). Áhrif etorícoxíbs á lyf sem umbrotna fyrir tilstilli CYP ísóensíma. Samkvasmt niðurstöðum in vitro rannsókna, er ekki gert ráð fyrir að etorícoxíb hamli
cýtókróm P450 (CYP) 1A2,2C9,2C19,2D6,2E1 eða 3A4. í rannsókn á heilbrigðum sjálfboðaliðum hafði daglcg gjöf 120 mg af etoricoxíbi ekki áhrif á CYP3A4 virkni í lifúr samkvæmt erýtrómýcín öndunarprófi (erythromycin breath
test). Áhrifannarra lyfja á lyfjahvörf etorícoxíbs.MeginumbroLslcið etoricoxíbs byggist á CYP cnsímum. CYP3A4 virðist taka þátt í umbroti etorícoxíbs in vivo. In vitro rannsóknir bcnda til að CYP2D6, CYP2C9, CYP1A2 og CYP2C19
geti einnig hvatað mcginumbrotsleiðina, cn magnfræðileg áhrif þcirra (quantitativc roles) hafa ekki verið rannsökuð in vivo. Ketókónazól: Þegar 400 mg af ketókónazóli, sem er öflugur CYP3A4 hemill, var gefið heilbrigðum einstaklingum
einu sinni á dag í 11 daga, hafði það ckki klínískt marktæk áhrif á lyfjahvörf cins 60 mg skammts af etorícoxíbi (43 % aukning á AUC). Rífampicín: Samhliða gjöf etorícoxíbs og rifampicíns, sem er öflugur innleiðari CYP ensima, olli
65 % lækkun á plasmaþéttni ctorícoxíbs. Þessi milliverkun gctur valdrð endurkomu einkenna þcgar etoricoxíb er gefið samhliða rifampicíni. Þessar upplýsingar gætu bent til þess að hækka ætti skammtinn, en ekki er mælt með því þar
sem etorícoxíb skammtar umfram þá sem gcfnir cru upp fyrir hveija ábendingu hafa ekki verið rannsakaðir samhliða rífampicín notkun (sjá Skammtar og lyfjagjöfi- Sýrubindandi lyf: Ahrif sýrubindandi lyfja (antacids) á lyfjahvörf
etoricoxíbs hafa enga klíníska þýðingu. Auka\erkanir: I klínískum rannsóknum, var öryggi etoricoxíbs metið hjá u.þ.b. 4800 cinstaklingum, þ.á m. um 3400 sjúklingum með slitgigt, iktsýki eða langvarandi verid í mjóhrygg (u.þ.b. 600
sjúklingar mcð slitgigt eða iktsýki fengu mcðfcrð í eitt ár cða lengur). í klínískum rannsóknum hjá sjúklingum með slitgigt, iktsýki eða langvarandi verici í mjóhrygg, voru eflirfarandi aukaverkanir oflar skráðar en hjá þeim sem fengu
lyfleysu, mcðferðarskammtur ctorícoxíbs var 60 mg eða 90 mg í allt að 12 vikur:
Algengar (>1/100, <1/10): Taugakerfi: Svimi, höftiðverkur. Mcltingarfæri: Vandamál í meltingarvegi (t.d. kviðverkir, vindgangur, bijóstsviði), niðurgangur, meltingartruflanir, óþægindi í efri hluta kviðar, ógleði. Almennar og tengdar
inntöku: Þreyta/máttleysi, flensu-lík einkcnni. Rannsóknir: Hækkun á ALAT, hækkun á ASAT. Sjaldgæfar (>1/1000, <1/100): Sýkingar og óværa: Maga- og gamabólga (gasterocnteritis), sýkingar í efri loftvegum, þvagfærasýking.
Efnaskipti og næring: Aukin cða minnkuð matarlysL bjúgur/vökvasöfhun, þyngdaraukning. Gcðræn vandamál: Kvíði, geðdeyfð, minnkuð andleg skcrpa. Taugakerfi: Truflanir á bragðskyni, svefrileysi, húðskynstruflanir, svefnhöfgi. Augu:
Óskýr sjón. Eyru og völundarhús: Eymasuð. I Ijarta: Hjartabilun, ósértækar breytingar á hjartalínuriti. Blóðrás: Andlitsroði, hár blóðþrýstingur. öndunarfæri, bijósthol og miðmæti: Hósti, andþyngsli, blóðnasir. Meltingarfæri: Uppþemba,
súrt bakflæði í vélinda, brcytingar á hægðamynstri, hægðatrcgða, munnþurrkur, maga- og skcifugamarsár, heilkenni ristilertingar, bólgur i vélinda, sár í munni, uppköst. Húð og tengdir vefir Flekkblæðingar i húð, bjúgur í andliti, kláði,
útbrot. Stoðkcrfi: Vöðvakrampi, vcrkir/stirðlciki í stoðkerfi. Ným og þvagfæri: Prótein í þvagi. Almcnnar og tcngdar inntöku:: Bijóstvericir. Rannsóknir: Aukning á þvagcfni í blóði, hækkun kreatínfosfókínasa, lækkun á blóðkomahlutfalli,
lækkun á hcmóglóbíni, aukin blóðþéttni kalíums, fækkun hvítra blóðkoma, fækkun blóðflagna, aukin sermisþéttni kreatíníns, aukin blóðþéttni þvagsým. Mjög sjaldgæfar (> 1/10000, < 1/1000), Koma örsjaldan fyrir (> 1/10000):
Ónæmiskcrfi: Bráðaofnæmi fyrir lyfinu. Hjarta: Hjartadrcp. Blóórás: Koma örsjaldan fyrir: Hcilablæðing. Meltingarfæri: Rof og blæðingar í meltingarvegi. I klínískum rannsóknum var um sambærilegar aukaverkanir að ræða hjá
sjúklingum scm höfðu slitgigt eða iktsýki og vom meðhöndlaðir í eitt ár cða lengur með etorícoxíbi.í klínískri rannsókn á braðri þvagsýmgigt fcngu sjúklingar 120 mg af etorícoxíbi einu sinni á dag í átta daga. Þær aukavericanir sem
komu fram í rannsókninni vom almennt sambærilegar við þær sem fram komu í rannsóknunum á slitgigL iktsýki og langvarandi vcrkjum í mjóhrygg. Eftirtaldar alvarlegar aukaverkanir hafa verið skraðar í tengslum við notkun NSAID
lyfja og ekki er hægt að útiloka þær í tengslum við notkun ctorícoxíbs: Eiturvcrkanir á ným, þ.á m. millivefsnýmabólga, nýrungahcilkenni og nýmabilun; eiturverkanir á lifúr, þ.á m. lifraibilun og gula; aukaverkanir á húð og slímhúðir
og alvarleg viðbrögð í húð. Pakkningar og vcrð (ágúst, 2003): Töflur 60 mg, 90 mg og 120 mg: 14 stk. 3184 kr., 28 stk. 5727 kr., 98 stk. 16979 kr. Afgreiðsllutilhögun: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþátttaka:E0. Handhafi markaðsleyfis:
Merck Sharp & Dohme B.V, Haarlem, Holland. Umboðsaðili á íslandi: Farmasía ehf, Síðumúla 32,108 Reykjavík.
92 Læknabladið 2004/90