Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2008, Side 41

Læknablaðið - 15.03.2008, Side 41
FRÆÐIGREINAR SVAR V I Ð TILFELLI taktur hjá 8 til 50% þeirra sem fá endurflæði í kransæð eftir tímabundna blóðþurrð (3, 4). Oftast þarf enga sértæka meðferð við þessari takttruflun þar sem hún veldur yfirleitt ekki einkennum og stöðvast sjálfkrafa (5). Þegar segaleysandi meðferð var mikið notuð við bráðri kransæðastíflu var AIVR einn af þeim klínísku þáttum sem notast var við til að reyna að meta árangur af meðferðinni. Sumar rannsóknir hafa sýnt talsverða fylgni milli þessarar takttruflunar og opnimar á lokaðri krans- æð á meðan aðrar hafa ekki sjmt fram á samhengi þar á milli (3, 6, 7). Hér er því um að ræða sjúkling sem fékk einkenni sem vöktu grun um bráða krans- æðastíflu. Einkennin gengu yfir án meðferðar á stuttum tíma. Hjartalínurit um tveimur klukku- stundum eftir upphaf einkenna sýnir AIVR sem er vel þekkt sem takttruflun eftir endurflæði á krans- æð. Sjúklingurinn þurfti ekki sértæka meðferð vegna takttruflunarinnar en gekkst undir frekari rannsóknir á hjarta og fékk upphafsmeðferð sem beindust að mögulegum undirliggjandi krans- æðasjúkdómi. Þakkir Tómasi Guðbjartssyni eru þakkaðar gagnlegar ábendingar. Heimildir 1. Olgin JE, Zipes DP. Specific Arrhythmias: Diagnosis and Treatment. In: Braunwald E, Zipes DP, Libby P, Bonow R (ed.). Braunwald's Heart Disease: A Textbook of Cardiovascular Medicine. 8th ed., St. Louis, W.B. Saunders, 2007. 2. Osmancik PP, Stros P, Herman D. In-hospital arrhythmias in patients with acute myocardial infarction - the relation to the reperfusion strategy and their prognostic impact. Acute Card Care 2007; 8.oct:l-ll(epub ahead of print). 3. Gore JM, Ball SP, Corrao JM, Goldberg RJ. Arrhythmias in the assessment of coronary artery reperfusion following thrombolytic therapy. Chest 1988; 94: 727-30. 4. Six AJ, Louwerenburg JH, Kingma JH, Robles de Medina EO, van Hemel NM. Predictive value of ventricular arrhythmias for patency of the infarct-related coronary artery after thrombolytic therapy. Br Heart J 1991; 66:143-6. 5. Denes P, Gillis AM, Pawitan Y, Kammerling JM, Wilhelmsen L, Salemo DM. Prevalence, characteristics and significance of ventricular premature complexes and ventricular tachycardia detected by 24-hour continuous electrocardiographic recording in the Cardiac Arrhythmia Suppression Trial. CAST Investigators. Am J Cardiol 1991; 68: 887-96. 6. Goldberg S, Greenspon AJ, Urban PL, et al. Reperfusion arrhythmia: a marker of restoration of antegrade flow during intracoronary thrombolysis for acute myocardial infarction. Am Heart J1983; 105: 26-32. 7. Ophuis AJ, Bar FW, Vermeer F, et al. Angiographic assessment of prospectively determined non-invasive reperfusion indices in acute myocardial infarction. Heart 2000; 84:164-70. "... and I had a great year personally and professionally. I love Australia; the Aussies are so open-minded and friendly that I never felt like a foreigner. Thanks Global Medical!” - Holger Malin, MD Eam A$300 to A$1500 a day (Australian dollars) or more plus airfare, paid leave and, in many instances, a house and car. Call us today for details: 0 800 8464. Global Medical Stafflng, Ltd. íih ^8 website: www.gmcdical.com email: doctors@gmcdical.com LÆKNAblaðið 2008/94 21 7

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.