Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 14
FRÆÐIGREINAR LYFJAOFNÆMI Á Bamaspítala Hringsins er einnig prófað fyrir lyfjum (mynd 2). Stuðst er við nákvæma sjúkrasögu til að fá frarn eðli ofnæmisviðbragða og rannsóknir ákveðnar út frá því. í þeim tilfell- um þegar ákveðinn grunur er um bráðaofnæmi er mælt sértækt IgE í blóði með CAP aðferð. Ef það er jákvætt þarf ekki frekari rannsóknir til að staðfesta greiningu á penisillínofnæmi. í öðmm tilfellum er ýmist gert húðpróf eða þolpróf. Ef húðpróf er framkvæmt er notast við efni frá Diater laboratories (34). Sé þolpróf framkvæmt er það lyf gefið sem barnið sýndi grimsamlega svörun við. Prófið er gert inni á Bamaspítala Hringsins undir nákvæmu eftirliti. Fyrst er gefinn 1/10 hluti meðferðarskammts og beðið í 30-40 mínútur. Ef ekkert viðbragð verður er síðan gefinn meðferð- arskammtur lyfsins og barnið haft í nákvæmu eft- irliti í eina klukkushmd eða lengur. Þegar bamið fer heim fær foreldri leiðbeiningar um að koma á bráðamóttöku eða hringja ef ofnæmiseinkenni koma í ljós. Alltaf er haft samband við foreldra eftir 2-3 daga til að athuga um síðbúna svömn. Rétt er að bíða með ofnæmisrannsókn í tvær til þrjár vikur eftir ofnæmisviðbrögðin, ef tíminn leyfir, þar sem ofnæmisviðbrögðin geta eytt boð- efnunum. Um þetta atriði eru þó skiptar skoðanir (38). Lokaorð Ætlað lyfjaofnæmi er með algengustu kvörtunum, einkum hjá inniliggjandi sjúklingum á sjúkra- húsum og við höfum bent á mikilvægi þess að vel sé vandað til allrar skráningar þegar gnrnur er um lyfjaofnæmi. Beta-lactam sýklalyf em oftar nefnd sem orsök fyrir lyfjaofnæmi en nokkrir aðrir lyfjaflokkar. Þó er um raunvemlegt lyfjaofnæmi að ræða í innan við 10% slíkra tilfella. Konur telja sig með lyfjaofnæmi helmingi oftar en karlar. Við höfum gert grein fyrir því hvernig staðið er að greiningu á beta-lactam ofnæmi hjá bömum og fullorðnum hér á landi. Þegar afstaða er tekin til rannsóknar á lyfjaof- næmi ber ætíð að hafa efst í huga öryggi sjúklings- ins. Því er slík rannsókn ekki réttmæt hjá þeim sem fengið hefur lífshættulegt lost eða önnur álíka hættuleg einkenni. Ekki er heldur rétt að fara út í rannsóknir á einstaklingum með alvarlega hjarta- eða lungnasjúkdóma né heldur ef sjúklingurinn þarf að taka beta-blokka og ACE-hemla (33). Við mat á niðurstöðum húðprófa þarf að taka mið af því hve langt er um liðið frá því ofnæm- isviðbrögðin áttu sér stað. Því lengra sem um er liðið þeim mun færri jákvæð próf (39). Lítið er vitað um það hvernig ofnæmi þróast. I einni rannsókn þar sem einstaklingar voru með jákvæð húðpróf voru prófin endurtekin eftir fimm ár. Þá vom 60% enn jákvæðir af þeim sem höfðu svarað penicillíni en enginn þeirra sem höfðu svarað amoxicillíni (40). Þegar læknir úrskurðar um lyfjaofnæmi, og sér í lagi um ofnæmi fyrir beta-lactam lyfjum, er best að hann geri það strax upp við sig hvort sjúkling- urinn eigi að fara í sérstaka ofnæmisrannsókn þess vegna. Heimildir 1. Skúladóttir H, Gíslason D, Gíslason. Lyfjaofnæmi og lyfjaóþol meðal 20-44 ára íslendinga. Læknablaðið 1997; 83: 726-30. 2. Gomes E, Cardoso MF, Praca F, Gomes L, Marino E, Demoly P. Self-reported drug allergy in a general adult Portuguese population. Clin Exp Allergy 2004; 34:1597-601. 3. Haddi E, Charpin D, Tafforeau M, et al. Atopy and systemic reactions to drugs. Allergy 1990; 45: 236-9. 4. Escolano F, Bisbe E, Castillo J, et al. [Drug allergy in a population of surgical patients]. Rev Esp Anestesiol Reanim 1998; 45: 425-30. 5. Hung OR, Bands C, Laney G, Drover D, Stevens S, MacSween M. Drug allergies in the surgical population. Can J Anaesth 1994; 41:1149-55. 6. Bogimiewicz M, Leung DY. Hypersensitivity reactions to antibiotics commonly used in children. Pediatr Infect Dis J 1995; 14: 221-31. 7. Kidon MI, See Y. Adverse drug reactions in Singaporean children. Singapore Med J 2004; 45: 574-7. 8. Impicciatore P, Choonara I, Clarkson A, Provasi D, Pandolfini C, Bonati M. Incidence of adverse drug reactions in paediatric in/out-patients: a systematic review and meta- analysis of prospective studies. Br J Clin Pharmacol 2001; 52: 77-83. 9. Green GR, Rosenblum AH, Sweet LC. Evaluation of penicillin hypersensitivity: value of clinical history and skin testing with penicilloyl-polylysine and penicillin G. A cooperative prospective study of the penicillin study group of the American Academy of Allergy. J Allergy Clin Immunol 1977; 60: 339-45. 10. Sogn DD, Evans R, 3rd, Shepherd GM, et al. Results of the National Institute of Allergy and Infectious Diseases Collaborative Clinical Trial to test the predictive value of skin testing with major and minor penicillin derivatives in hospitalized adults. Arch Intem Med 1992; 152:1025-32. 11. Gadde J, Spence M, Wheeler B, Adkinson NF, Jr. Clinical experience with penicillin skin testing in a large inner-city STD clinic. Jama 1993; 270: 2456-63. 12. Langley JM, Halperin SA, Bortolussi R. History of penicillin allergy and referral for skin testing: evaluation of a pediatric penicillin allergy testing program. Clin Invest Med 2002; 25: 181-4. 13. Idsoe O, Guthe T, Willcox RR, de Weck AL. Nature and extent of penicillin side-reactions, with particular reference to fatalities from anaphylactic shock. Bull World Health Organ 1968; 38:159-88. 14. Kurtz KM, Beatty TL, Adkinson NF, Jr. Evidence for familial aggregation of immunologic drug reactions. J Allergy Clin Immunol 2000; 105:184-5. 15. Attaway N, Jasin H, Sullivan T. Family drug allergy. J Allergy Clin Immunol 1991; 87: 227. 16. Kamada MM, Twarog F, Leung DY. Multiple antibiotic sensitivity in a pediatric population. Allergy Proc 1991; 12: 347-50. 17. Renn CN, Straff W, Dorfmuller A, Al-Masaoudi T, Merk HF, Sachs B. Amoxicillin-induced exanthema in young adults with infectious mononucleosis: demonstration of drug- specific lymphocyte reactivity. Br J Dermatol 2002; 147:1166- 70. 18. Gell P, Coombs R. Clinical aspects of immunology. Blackwell, Oxford 1963. 19. Baldo B. Penicillins and Cephalosporins as allergens- structural aspects of reconition and cross-reactions. Clin Experim Allergy 1999; 29: 744-9. 20. Solensky R. Hypersensitivity reactions to beta-lactam antibiotics. Clin Rev Allergy Immunol 2003; 24:201-20. 21. Bemstein IL, Gmchalla RS, Lee RE, Nicklas RA, Dykewicz 190 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.