Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 47
U M R Æ Ð U R 0 G F í H F R É T T I R 3 0 Á R A Sérfræðinenmr í heimilislækningum bera saman bækur sínar í Heilsugæslustöðinni i Efstaleiti. þeirra sem koma að námi og kennslu. Þá hefur sannarlega skapast visst tómarúm í læknisstörfunum hér heima þegar heilu árgang- arnir hverfa af landi brott í nokkur ár. Starfsnám hér heima lengir starfsævi læknisins hér á landi og leiðir til spamaðar fyrir þjóðina þegar til lengri tíma er litið. Svo má ekki gleyma því að sumir læknar eiga þess ekki kost að fara erlendis, svo sem af fjöl- skylduástæðum. Þess vegna er það afar dýrmætt að hafa þann valkost að geta tekið námið hér á landi. Þeir sem velja þennan kost verða þá að fá sambærilega menntun eða jafnvel betri en ger- ist erlendis. Af þessum ástæðum höfum við lagt af stað með metnaðarfullt prógram í sérnámi í heimilislækningum hér á landi og dregið að metn- aðarfulla unglækna og hver og einn unglæknir sem byrjar í náminu dregur að aðra. Nú eru um 27 unglæknar að bíða eftir sémámsstöðu í heim- ilislækningum og veitir ekki af því við þurfum að vinna upp mörg mögur ár og einnig munu svo margir hætta á næstu árum vegna aldurs." Verðum að vita hvar við erum til að vita hvert við ætlum Geturðu lýst því um livað heimilislækningar snúast? „Það er erfitt að svara þessari spurningu með fáum orðum en í stuttu máli em heimilislækn- ingar fjölbreytt svið innan læknisfræðinnar þar sem læknisfræðileg þekking og færni, samkennd, reynsla og mannúð er nauðsynleg til að sjúklingur fái sem besta umönnun og læknirinn fullnægju í starfi. Sérstaða heimilislækninga er einkum fólgin í samfelldri þjónustu læknis við ein- staklinga og fjölskyldur. Þekking á samspili milli einstaklinga innan fjölskyldunnar og samfélagsins í heild er mikilvæg og ekki síður heildræn nálgun heimilislæknisins á hverju því vandamáli sem sjúklingur ber á borð fyrir hann þannig að litið er til bæði líkamlegra, andlegra og félags- legra þátta." Hvernig er sérnámið hyggt upp? „Það tekur fjögur og hálft til fimm ár að sérmennta sig til heimilislækninga. Tímanum er skipt niður þannig að það eru tvö ár í starfsnámi á heilsugæslustöð og tvö og hálft ár á spítala. Við erum að reyna að fá þessu breytt og auka tímann í heilsugæslunni í tvö og hálft ár og minnka tímann á spítölunum í tvö ár en leggja mun meiri áherslu á að hver sémámslæknir fari í gegnum okkar vandaða prógram, hafi lærimeistara eða mentor allan tímann, stand- ist gæðakröfur og viss próf. Aðalatriðið er þó að námið er byggt á marklýsingu fyrir sémám í heimilislækningum sem nýlega er komin út. Formleg kennsla fer fram bæði á spítölum og í heilsugæslunni en ekki má gleyma að þetta er starfsnám og það er ekki verið að kenna læknisfræðina upp á nýtt heldur nálgun heimilislækna á kvörtunum sjúklinga. Við leggjum áherslu á að frammistaða, þekk- ing, viðhorf og fæmi læknis í sémámi séu metin reglulega. Mikið er lagt upp úr því að vita hvar styrkleikar hans og veikleikar liggja til að geta fJSr**** / Kninaum / 9M| I SsssS Síaða// *?5B8£“ / 3 Tílraun Kápumyndir bókanna þriggja sem FÍH gafút nýverið í tilefni afmælis félagsins: Marklýsing fyrir sérnám í heimilislækn- ingum, Hugmyndafræði heimilislækninga eftir Ólaf Mixa og Starfsemi og starfs- aðstaða heimilislækna - Staðall. Bækurnar eru saman í öskju, einkar smekklegar, hönnuður þeirra er Árni Pétursson. LÆKNAblaðið 2008/94 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.