Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 17
FRÆÐIGREINAR ÖRYRKJAR Sveiflur í atvinnuleysi og örorku á íslandi 1992-2006 Ágrip Sigurður Thorlacius1 sérfræöingur í heila- og taugasjúkdómum Stefán Ólafsson2 sérfræðingur í vinnumarkaðs- og lífskjararannsóknum Tilgangur: Að kanna og skýra áhrif atvinnuleysis á fjölda öryrkja á íslandi með því að skoða breyt- ingar á fjölda öryrkja og umfangi atvinnuleysis ár frá ári á tímabilinu frá 1992 til 2006. Efniviður og aðferðir: Notaðar voru upplýsingar um kyn og búsetu þeirra sem metnir voru í fyrsta sinn til örorku vegna lífeyristrygginga á íslandi ár hvert á tímabilinu 1992 til 2006, auk upplýsinga um þróun og umfang atvinnuleysis á tímabilinu. Niðurstöður: Tvær stórar sveiflur urðu á rann- sóknartímabilinu með verulega auknum fjölda nýrra öryrkja árin 1993 til 1995 og frá árinu 2003. Báðar þessar sveiflur verða samhliða verulegri aukningu atvinnuleysis. Örorka hefur síðan hjaðnað í kjölfar þessara uppsveiflna, þó ekki sé það í sama styrk og hjöðnun atvinnuleysis. í seinni sveiflunni kom fjölgun öryrkja ári síðar en aukning atvinnuleysis, auk þess sem fjölgun ör- yrkja varð meiri. Sambandið heldur á höfuðborg- arsvæðinu og landsbyggðinni í heild, en fráviks gætir á Suðumesjum, Suðurlandi og Norðurlandi vestra, þar sem nýskráningum öryrkja fækk- aði minna en annars staðar í kjölfar minnkandi atvinnuleysis. Ályktun: Nýskráning öryrkja ræðst af heilsufari umsækjenda, en sveiflur í tíma tengjast einn- ig umhverfisáhrifum á vinnumarkaði, einkum atvinnuleysi. Skipan velferðarmála, einkum bóta- og endurhæfingarkerfa, sem og umfang og áhrif virkniaukandi aðgerða á vinnumarkaði hafa einn- ig áhrif á fjölda örorkulífeyrisþega í landinu. Nýr örorkumatsstaðall gæti hafa haft einhver áhrif á framvinduna á seinni hluta tímabilsins og aukin sókn fólks með geðræna kvilla inn í örorkulífeyr- iskerfið virðist hafa haft talsverð áhrif á fjölgun örorkulífeyrisþega. Inngangur Þekkt er að örorka tengist atvinnuleysi (1-4). I könnun á högum þeirra sem urðu öryrkjar á Islandi árið 1997 reyndust 45% þátttakenda ein- hvem tíma hafa verið atvinnulausir, þar af 35% á undanförnum fimm árum (1). I Svíþjóð hefur vax- Lykilorð: örorka, örorkubætur, atvinnuleysi, sveiflur. ENGLISH SUMMARY ThorlaciusS, Ólafsson S Fluctuations in unemployment and disability in lceland 1992-2006 ’Læknadeild HÍ, 2félagsvísíndadeild HÍ. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Siguröur Thorlacius, læknadeild Háskóla Islands, Læknagörðum, Vatnsmýrarvegi 16,101 Reykjavík. sigurdth@hi.is Objective: To examine and explain the effect of unemployment on the number of disability pensioners in lceland by examining changes in this relationship from 1992 to 2006. Material and methods: Information on gender and place of recidence of new recipients of disability pension in lceland and corresponding information on unemployment for each year in the period 1992 to 2006. The variables were correlated and disaggregated by gender and regions within lceland. Results: Two big fluctuations occurred in the rate of new disability pension receivers during the study period, with significant increases in disability from 1993 to 1995 and again from 2003 onwards. Both of these fluctuations are associated with considerable increases in the unemployment rate. The extent of new disability pensioners declined again when the level of unemployment went down, even though not to the same relative extent. In the upswing from 2003 a delay of about a year in the increase of disability pensioners' numbers, following the rise in unemployment rate, became more prominent and the overall rate of new disability pensioners reaohed new highs. The relationship applies equally to the capital area as well as the provincial areas as a whole. There is though a small deviation in three of the seven provincial areas, with less decline of the disability rate on the downswing. Conclusion: Health and capability condition determine the overall disability rate, but fluctuations over time are related to environmental conditions in the labour market, especially the unemployment rate. The features of the welfare system, especially the benefit and rehabilitation system, as well as the extent and character of activation measures in the labour market also influence the number of disability pensioners. A new method of disability assessment from late 1999 may have had some influence on the relationship during the latter part of the period and increasing applications from people with mental and psychiatric deficiencies seems to have had a significant influence on the growing disability rate during the last few years. Keywords: disability, disability pension, unemployment, changes. Correspondence: Sigurður Thorlacius, sigurdth@hi.is LÆKNAblaöið 2008/94 193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.