Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 73
Eftir hádegi - Hilton Reykjavik Nordica Hótel UMRÆÐUR 0 G FRÉTTIR VÍSINDAÞING b) SALUR A Symposium on advances in surgery for morbid obesity Fundarstjórar: Tómas Guðbjartsson og Kristján Skúli Ásgeirsson 13:00-13:05 13:05-13:25 13:25-13:45 13:45-14:15 14:15-14:45 14:45-15:15 15:15-15:45 15:45-16:00 Introduction and welcome Tómas Guðbjartsson The different surgical alternatives & the lcelandic model for bariatric surgery Hjörtur G. Gíslason Surgical outcome for the first 400 cases of laparoscopic gastric bypass operations in lceland Björn G. Leifsson Gastric banding is the preferred operation for morbid obesity Peder Funch Jensen, Árósum, Danmörku Kaffihlé Metabolic changes following bariatric surgery. - Results from the SOS trial Torsten Olbers, Gautaborg, Svíþjóð Anaesthesia in patients with morbid obesity Audun Bergland, Osló, Noregi Umræður SALURG Symposium: Difficult airway management Fundarstjórar: Kári Hreinsson og HildurTómasdóttir 13:00-14:00 14:00-15:00 15:00-15:15 16:00-17:00 17:00-17:05 The management of the difficult airway Per Nellgárd, Gautaborg, Svíþjóð New and old supraglottic airway devices Per Nellgárd, Gautaborg, Sviþjóð Kaffihlé Besta vísindaerindi unglæknis eða læknanema (4) Fundarstjórar: Sigurbergur Kárason og Tómas Guðbjartsson Verðlaunaafhending og þingi slitið 20:00 Kvöldverður á Domo Restaurant, Þingholtsstræti 5, með lifandi tónlist og skemmtiatriðum. Húsið verður opnað fyrir aðra en matargesti kl. 23:00. Dansiball fram eftir nóttu. Skráning á www.congress.is Læknaganga á Hvannadalshnjúk á vegum FÍFL Dagana 8.-10. maí næstkomandi er fyrirhuguð ganga á hæsta tind (slands, Hvannadalshnjúk (2110 m). Félag íslenskra fjallalækna (FÍFL) stendur fyrir göngunni. Öllum læknum og mökum þeirra er velkomið að taka þátt en fjöldi þátttakenda takmarkast við 40 manns og þeir sem skrá sig fyrstir komast með. Reyndur fjallaleiðsögumaður leiðir hópinn og honum til aðstoðar veróa Ólafur Baldursson og Tómas Guðbjartsson. Ráðgert er að ganga Sandfellsleið sem er sú algengasta á tindinn. Þátttakendur verða að vera í góðu líkamlegu ásigkomulagi og með útbúnað sem hæfir 14-16 klst. jökulgöngu. Þetta er hvítasunnuhelgi og má gera ráð fyrir að töluverður fjöldi fólks geri atlögu við tindinn, flestir á laugardeginum. Við höfum því valið föstudaginn til uppgöngu. Fimmtudagur 8. maí: Ekið síðdegis austur að Hótel Skaftafelli þar sem borðaður verður léttur kvöldmatur. Búnaður tekinn til fyrir gönguna áður en lagst er til hvílu á hótelinu. Föstudagur 9. maí: Eftir stuttan svefn verður morgunmatur rétt eftir miðnætti og síðan lagt í gönguna um nóttina. Gert er ráð fyrir að vera á tindinum fyrir hádegi á föstudeginum. Eftir að komið er niður af tindinum mun þrírétta máltíð bíða á hótelinu. Sofið er um nóttina á Hótel Skaftafelli. Laugardagur 10. maí: Haldið heim úr Skaftafelli. Ef þú hefur áhuga þá tilkynnir þú þátttöku með tölvupósti til tomasgudbjartsson@hotmail.com Með fjallakveðju, fIfl Mynd: Guðbjartur Kristófersson LÆKNAblaðið 2008/94 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.