Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 67
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR MINNINGARORÐ í legi, svo sem legbolskrabbameini til þess að meta dýpt íferðar inn í legvöðvann. Það sama átti við um leghálskrabbamein og rannsóknir á fylgju- staðsetningu. Brian varrn að þessum rannsóknum í samstarfi við Sir Peter Mansfield, sem ásamt Paul Lauterbur fékk Nóbelsverðlaunin 2003 fyrir að finna segulómun klínískt notagildi í læknisfræði. Brian hélt áfram rannsóknum eftir að hann hætti störfum fyrir rúmum tveimur árum og vann allt fram undir sína hinstu daga. Hann þróaði og skipulagði myndgreiningarþjónustuna í heima- borg sinni Nottingham og hafði mikil áhrif innan Bretlands og víðar í tengslum við slíkt skipulag. Hann sinnti jafnframt kennslu og var kallaður til ráðuneytis innan- og utanlands, þar á meðal á íslandi. Samtals átti Brian einn og með öðrum þátt í um 400 vísindagreinum, bókum og bókarköflum og hélt yfir 300 fyrirlestra í heimalandi sínu og al- þjóðlega, m.a. á föstudagsfundi Landspítalans fyrir um 15 árum. Hann var gerður heiðursfélagi í FÍR árið 1986. Hann var heiðursfélagi í Félagi finnskra röntgenlækna. Brian var gerður að „Fellow of the Royal Society" sem er sjaldgæfur heiður. Hann var þar í hópi með nöfnum eins og Sir Isaac Newton og Albert Einstein og fyrsti röntgenlæknirinn til að hljóta þessa viðurkenningu. Hann hlaut gull- pening Royal College of Radiologists (RCR) og Intemational Society for Magnetic Resonance in Medicine (ISMRM) fyrir störf sín. Árið 2004 var hann gerður heiðursfélagi hjá Radiological Society of North America (RSNA) í Bandaríkjunum. Margar fleiri viðurkenningar hlaut hann fyrir vísinda- og fræðslustörf sín í myndgreiningu frá mörgum stofnunum og félagasamtökum. Brian náði allgóðum tökum á íslensku miðað við það að hann hafði lítil tækifæri nema í stuttum árlegum íslandsheimsóknum til að æfa sig. Hann sagði þá sögu að hann fór eitt sinn í bókabúð Máls og Menningar og bað um bamabækur til að æfa sig í íslenskunni og var spurður að því hvað bam- ið væri gamalt. Svarið á íslensku var: „Barnið er 52 ára." Hann las síðan á kvöldin Litlu gulu hænuna fyrir Margaret konu sfna og hún tók þessu ein- kennilega áhugamáli hans býsna vel. í jakkabarmi bar hann gjaman merki með fánum íslands og Bretlands. Þegar briskirtilskrabbamein greindist hjá Brian árið 2006 var hann nýkominn úr góðri ferð til Ástralíu stuttu eftir að hann lét af störfum. Síðasta ferð hans til íslands var vorið 2006. Hann náði þokkalegum bata fram á sl. haust og hann átti sér þann draum að komast aftur til íslands. Heilsan leyfði það ekki. Hann andaðist heima í faðmi fjöl- skyldu sinnar. Vinir hans á íslandi og félagar í Félagi íslenskra röntgenlækna minnast hans með þökk og virð- ingu. Ásmundur Brekkan Öm Smári Amaldsson Reynir Tómas Geirsson Ólafur Eyjólfsson Halldór Benediktsson, formaður FÍR Félag íslenskra gigtlækna Vísindastyrkir Vísindasjóður félags íslenskra gigtlækna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Heimilt er að úthluta allt að þremur rannsóknastyrkjum úr sjóðnum. Auk þess verður úthlutað til rannsókna fjármunum sem Scandinavian Journal of Rheumatology hefur gefið til rannsókna á gigtsjúkdómum á íslandi. - Umsóknarfrestur er til 25. mars 2008. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Helga Jónssyni formanni sjóðsins, Landspítala Fossvogi, í síma 543 6465, helgijon@landspitali.is LÆKNAblaðið 2008/94 243
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.