Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 44
U M R Æ Ð U R F í H 3 0 Á R A O G F R É T T I R Félag íslenskra heimilislækna 30 ára Veita allt að 50 milljónum til rannsókna í heimilislækningum Hávar Sigurjónsson Ólafur Stefánsson, Alma Eir Svavarsdóttir og Katrín Fjeldsted. „Ég er reglulega stolt af Félagi íslenskra heimilis- lækna sem hefur alla tíð haft mjög sterka faglega sýn og leitast við að auka gæði þjónustunnar og stuðla að farsælli uppbyggingu heimilislækn- inga á íslandi. Félag er fólk og við eigum innan okkar raða fjölda frábærra einstaklinga sem hafa verið tilbúnir að gefa af sér og vinna í sjálfboða- vinnu að margs konar faglegum málum og eiga miklar þakkir skildar fyrir það/' segir Elínborg Bárðardóttir formaður Félags íslenskra heim- ilislækna en félagið fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári. Af þessu tilefni var haldið veglegt teiti í húsakynnum Læknafélags íslands laugardaginn 2. febrúar. „Félag íslenskra heimilislækna var stofnað 1978 og hefur í gegnum tíðina gegnt lykilhlutverki fyrir heimilislækningar á íslandi, verið framsækið í kennslumálum og stutt dyggilega við gæðastarf og rannsóknir heimilislækna. Félagið hefur á þessum tímamótum endurútgefið endurskoðaða marklýsingu um sérnám í heimilislækningum og sú bók kemur nú út ásamt Staðli fyrir starfsemi og starfsaðstöðu heimilislækna en hann var nýlega endurskoðaður og Hugmyndafræði heimilislækn- inga - Tilraun eftir Ólaf Mixa. Sú bók kom þannig til að Ólafur Mixa átti að skrifa kafla í marklýs- inguna um hugmyndafræði heimilislækninga en kom til baka með heila bók og það var bara ákveðið að gefa hana út sem þriðja ritið," segir Elínborg. Dagsetning afmælishófsins var ekki valin 220 LÆKNAblaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.