Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 88

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 88
SERLYFJATEXTAR LVRÍCA (F*RECi/\l3/\l_irM) Virk innihaldsefni og styrkleiki. Hvert hart hylki inniheldur 25 mg, 75 mg, 150 mg, 225 mg og 300 mg pregabalíns. Ábendingar: Tauaaverkir Lyrica er notaö til meöferöar á útlægum og miólægum taugaverkjum hjá fullorönum. Rpgayeiki Lyrica er notaö hjá fullorönum, sem viöbótarmeöferö við flogaveiki meö staöflogum, meö eöa án krampa. Almenn kvfðaröskun Lyrica er notaö til meöferöar á almennri kvíöaröskun hjá fullorönum. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtar eru á bilinu 150 til 600 mg á sólarhring, skipt í tvo eöa þrjá skammta. Lyrica má taka með eða án matar. Tauaaverkir Hefja má meðferð með pregabalíni á 150 mg skammti á sólarhring. Eftir svömn og þoli hvers sjúklings má auka skammtinn í 300 mg, eftir 3-7 daga og ef þörf krefur í 600 mg hámarksskammt eftir 7 daga til viöbótar. Floaaveiki Hefja má meöferö meö pregabalíni á 150 mg skammti á sólarhring. Eftir svömn og þoli hvers sjúklings má auka skammtinn í 300 mg, eftir eina viku. Hámarksskammti, 600 mg, má ná eftir eina viku til viðbótar. Almenn kviöaröskun Skammtar eru á bilinu 150 til 600 mg á sólarhring, skipt í tvo eöa þrjá skammta. Endurmeta þarf þörf fyrir meöferö reglulega. Hefja má meöferö meö pregabalíni á 150 mg skammti á sólarhring. Eftir svömn og þoli hvers sjúklings má auka skammtinn í 300 mg á sólarhring eftir eina viku. Eftir eina viku í viöbót má auka skammt í 450 mg á sólarhring. Hámarksskammti, 600 mg á sólarhring, má ná eftir eina viku til viðbótar. Þeaar meöferö er hætt Ef hætta þarf notkun pregabalíns er aö fenginni reynslu mælt meö því aö notkuninni sé hætt smám saman á aö minnsta kosti einni viku sama viö hvaöa ábendingu sem lyfiö er notaö (sjá kafla 4.8 í óstyttum lyfjatexta). Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi Brotthvarf pregabalíns úr blóörásinni er fyrst og fremst meö útskilnaöi um nýru sem óbreytt lyf. Þar sem úthreinsun pregabalíns er í beinu hlutfalli viö úthreinsun kreatíníns, skal minnka skammta hjá sjúklingum meö skerta nýrnastarfsemi í samræmi viö kreatínín úthreinsun (CLcr) eins og fram kemur í töflu 1 í kafla 5.2 í óstyttum lyfjatexta. Notkun hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Ekki er þörf á aö breyta skömmtum hjá sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi Notkun hjá bömum og unglingum (12 til 17ára) Öryggi og verkun pregabalíns hjá börnum yngri en12 ára og unglingum hefur ekki veriö staðfest. Ekki er mælt meö notkun lyfsins hjá börnum. Notkun hjá öldruðum (eldri en 65 ára) Meö hliðsjón af minnkaöri nýrnastarfsemi með hækkuðum aldri getur þurft aö breyta skömmtum hjá öldruöum sjúklingum (sjá sjúklingar meö skerta nýrnastarfsemi). Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eöa einhverju hjálparefnanna. Sérstök varnaöarorö og varúöarreglur við notkun: Klínísk reynsla bendir til þess aö breyta þurfi skammti sykursýkilyfja hjá sumum sjúklingum með sykursýki sem þyngjast meðan á pregabalín meöferö stendur. Sundl og svefnhöfgi hafa veriö tengd pregabalín meöferö, sem getur aukið fjölda áverka vegna óhappa (byltur) hjá öldruðum. Eftir markaössetningu hefur einnig veriö greint frá meðvitundarieysi, ringlun og greindarskeröingu. Ráöleggja á sjúklingum aö fara varlega á meöan þeir eru aö átta sig á hvaöa áhrif meöferöin hefur á þá. Greint hefur veriö frá tilfellum nýrnabilunar sem gekk til baka eftir að meðferö meö pregabalíni var hætt. Ekki eru fyririiggjandi nægileg gögn til þess að haegt sé aö hætta samhliða meöferð meö öörum flogaveiklyfjum og nota pregabalín sem einlyfs meöferö, þegar náöst hefur stjómun á flogum meö pregabalíni. Fráhvarfseinkenni hafa komið fram hjá sumum sjúklingum þegar skammtíma- og langtímameöferö meö pregabalíni hefur veriö hætt. Greint hefur veriö frá eftirfarandi einkennum: svefnleysi, höfuöverk, ógleöi, niöurgangi, flensulíkum einkennum, taugaveiklun, þunglyndi, verkjum, svita og sundli. Fræöa á sjúklinginn um þetta í upphafi meöferöar. Ekki eru fyririiggjandi gögn um tíðni og alvarleika fráhvarfseinkenna í tengslum við lengd meöferöar og skammtastæröir, þegar langtímameöferö meö pregabalíni er hætt. Eftir markaössetningu hefur veriö greint frá hjartabilun hjá sumum sjúklingum sem eru á pregabalínmeöferö. Aukaverkanimar koma oftast fyrir hjá öldruöum sjúklingum meö sjúkdóma í hjarta- og æöakerfi sem fá pregabalínmeðferö viö taugaverkjum. Gæta skal varúöar viö notkun pregabalíns hjá þessum sjúklingum. Verkunin getur gengiö til baka ef pregabalínmeöferö er hætt. Sjúklingar meö sjaldgæfan arfgengan kvilla galaktósaóþol, Lappa laktasaskort eöa glúkósa-galaktósa vanfrásog mega ekki nota þetta lyf. Við meöferð ámiðlægum taugaverkjum í kjölfar mænuskaöa kom fram aukin tíðni aukaverkana almennt og aukaverkana frá miötaugakerfi, sérstaklega svefnhöfgi. Hugsanlega er hægt að rekja þetta til viöbótaráhrifa vegna samhliöa meöferöar meö öörum lyfjum (t.d. lyfja meö vöövaslakandi verkun), sem þörf er á viö þessar aðstæður. Þetta skal hafa í huga þegar pregabalíní er ávísað viö þessaraöstæöur. Milliverkanir viö önnur lyf og aörar milliverkanir: Þar sem pregabalín skilst aðallega út óbreytt meö þvagi, umbrotnar óverulega hjá mönnum (<2% af gefnum skammti finnast sem umbrotsefni í þvagi), hindrar ekki umbrot lyfja in vitro og er ekki bundiö plasmapróteinum, er ólíklegt aö þaö valdi eöa veröi fyrir lyflafræöilegum milliveikunum. í in vivo rannsóknum komu engar klínískt mikilvægar milliverkanir fram hjá pregabalíni og fenýtóíni, karbamazepíni, valpróinsýru, lamótrigíni, gabapentíni, lorazepami, oxýkódóni eöa etanóli. Þýöisrannsóknir á lyfjahvörfum bentu til þess aö sykursýkilyf til inntöku, þvagræsilyf, insúlín, fenóbarbital, tíagabín og tópíramat heföu engin klínískt marktæk áhrif á úthreinsun pregabalíns. Samhliöa notkun pregabalíns og getnaöarvarnalyfjanna noretísterón og/eöa etinýlöstradíól til inntöku haföi engin áhrif á lyfjahvörf þessara lyfja viö jafnvægi- Endurteknir skammtar af pregabalíni til inntöku gefnir á sama tíma og oxýkódón, lórazepam eöa etanól höföu engin klínískt mikilvæg áhrifa á öndun. Pregabalín viröist auka á skemmd af völdum oxýkódóns á skilvitlega- og grófhreyfivirkni (cognitive and gross motor function). Pregabalín getur aukiö áhrif etanóls og lórazepams. Engar rannsóknir hafa veriö geröar á lyfhrifamilliverkunum hjá öldruöum sjálfboöaliöum. Rannsóknir á lyfhrifamilliverkunum hafa eingöngu veriö framkvæmdar hjá fullorðnum. Meöganga og brjóstagjöf: Ekki liggja fyrir neinar fullnægjandi upplýsingar um notkun pregabalíns á meðgöngu.Rannsóknir á dýrum hafa sýnt fram á skaöleg áhrif á frjósemi. Hugsanleg áhætta fyrir menn er ekki þekkt. Lyrica á þess vegna ekki aö nota á meögöngu nema ávinningur fyrir móöur vegi augljóslega þyngra en hugsanleg áhætta fyrir fóstriö. Konur á barneignaaldri eiga aö nota örugga getnaöarvörn.Ekki er vitaö hvort pregabalín skilst út í brjóstamjólk hjá konum, hinsvegar er vitaö aö þaö finnst í mjólk hjá rottum. Þess vegna er ekki mælt meö brjóstagjöf á meöan á meöferö meö pregabalíni stendur. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Lyrica hefur lítil eða væg áhrif á hæfni til aksturs eöa notkunar véla. Lyrica getur valdiö sundli og svefnhöfga og þar meö haft áhrif á hæfni til aksturs eöa notkunar véla. Ráöleggja á sjúklingum aö aka ekki eöa stjórna flóknum vélum eöa fást viö önnur áhættusöm verk áöur en þeir þekkja hvaöa áhrif meöferðin hefur á hæfni þeirra til aö vinna slík verk. Aukaverkanir: Ónæmiskerfi: Tíöni ekki þekkt Ofnæmi, ofnæmisviöbrögö. Blód og eitlar: Mjög sjaldgæfar: Hlutleysiskyrningafæð. Efnaskipti og næring: Algengar Aukin matarlyst. Sjaldgæfar: Lystarleysi. Mjög sjaldgæfar: Blóösykurslækkun. Geðræn vandamál: Algengar Vellíöunartilfinning, rugl, minnkuö kynhvöt, skapstyggö. Sjaldgæfar Ofskynjanir, kvíðakast, óeirö (restlessness), æsingur, þunglyndi, depurö, skapsveiflur, sjálfhvarf (depersonalisation), aukiö svefnleysi, málstol, óvenjulegirdraumar, aukin kynhvöt, fullnæging næst ekki (anorgasmia), sinnuleysi (apathy). Mjög sjaldgæfar Hömluleysi (disinhibition), ofsakæti (elevated mood). Taugakerfi: Mjög algengar Sundl, svefnhöfgi. Algengar Ósamhæfing hreyfinga, skortur á samhæfingu, skjálfti, tormæli, minnistruflun, einbeitingarskortur, breytt húöskyn. Sjaldgæfar Yfirliö, hugstol, vöövarykkjakrampi, skynhreyfiofvirkni, breyting á sjónsviöi, bragðleysi, hreyfingartregöa, réttstööusundl, starfsriöa, augntin, skilvitleg truflun, talöröugleikar, vantaugaviöbrögö, snertiskynsminnkun, minnisleysi, ofumæmt snertiskyn, sviöatilfinning. Mjög sjaldgæfar Vanhreyfni, lyktarglöp, skriftaröröugleikar. Tíöni ekki þekkt Meðvitundarleysi, greindarskeröing, höfuöverkur. Augu: Algengar: Þokusýn, tvísýni. Sjaldgæfar: Sjóntruflun, augnþurrkur, augnbólga, minnkuö sjónskerpa, augnverkur, augnþreyta, aukin táraseyting. Mjög sjaldgæfar: Glampar fyrir augum, erting í augum, Ijósopsvíkkun, sveiflusýni, breyting á dýptarsjónskyni (altered visual depth perception), minnkun á jaöarsjón, rangeygi, ofbirta. Eyru og völundarhús: Algengar: Svimi. Mjög sjaldgæfar: Ofnæm heyrn. Hjarta: Sjaldgæfar Hraötaktur Mjög sjaldgæfar Fyrstu gráöu gáttasleglarof, sínushraötaktur, hægur sínustaktur, hjartsláttaróregla (sinus arrythmia).Tíöni ekki þekkt Hjartabilun. Æðar: Sjaldgæfar: Roöi, hitasteypa. Mjög sjaldgæfar: Lágþrýstingur, háþrýstingur, útlimakuldi. Öndunarfæri, brjósthol og miömæti: Sjaldgæfar: Mæöi, nefþurrkur. Mjög sjaldgæfar blóðnasir, herpingur í hálsi, nefkoksbólga, hósti, nefstífla, nefslímubólga, hrotur. Meltingarfæri: Algengar Uppköst, munnþurrkur, hægöatregöa, vindgangur. Sjaldgæfar Uppþemba, maga-vélindabakflæöi (gastrooesophageal reflux disease), mikil munnvatnsframleiðsla, vanskynnæmi í munni. Mjög sjaldgæfar Skinuholsvökvi, brisbólga, kyngingatregöa. Tíöni ekki þekkt Bólgin tunga, niöurgangur, ógleöi. Húö og undirhúð: Sjaldgæfar Útbrot meö smáþrymlum, aukin svitamyndun. Mjög sjaldgæfar Ofsakláöi, kaldur sviti. Tíöni ekki þekkt Kláöi. Stoökerfi, stoövefur: Sjaldgæfar: Vöövakippir, liöbólga, vöövakrampar, vöðvaþrautir, liöverkir, bakverkur, verkur í útlimum, vöövastífleiki. Mjög sjaldgæfar: Rákvöövalýsa, hálskrampi, hálsverkur. Nýru og þvagfæri: Sjaldgæfar: þvagleki, þvaglátstregöa. Tíöni ekki þekkt Þvagteppa. Æxlunarfæri og brjóst: Algengar: Ristruflun. Sjaldgæfar Seinkun á sáöláti, truflun á kynlífi. Mjög sjaldgæfar: Tiöaleysi, útferö úr brjóstum (breast discharge), verkir í brjóstum, tíöaþrautir, brjóstastækkun. Almennar aukaverkanir og ástand tengt íkomuleiö: Algengar Óeðlilegt göngulag, ölvunartilfinning, þreyta, bjúgur í útlimum, bjúgur. Sjaldgæfar Dettni, þyngsli fyrir brjósti, þróttleysi, þorsti. Mjög sjaldgæfar Útbreiddur bjúgur, hiti, kuldahrollur, auknir verkir. Tíöni ekki þekkt Andlitsbjúgur. Rannsóknaniðurstööur: Algengar: Þyngdaraukning. Sjaldgæfar: Hækkuö gildi kreatínfosfókínasa, hækkuð gildi alanín amínótransferasa, hækkuö gildi aspartamínótransferasa, fækkun blóöflagna. Mjög sjaldgæfar: Blóðsykurshækkun, minnkaö blóökalíum, fækkun hvítra blóöfrumna, hækkaö kreatínín í blóöi, þyngdartap. Pakkningarog verö 1. janúar 2008: Hylki 25 mg, 56 stk. 3.590 kr. Hylki 75 mg, 14 stk. 2.653 kr. Hylki 75 mg, 56 stk. 6.744 kr. Hylki 150 mg, 14 stk. 3.592 kr. Hylki 150 mg, 56 stk. 9.716 kr. Hylki 225 mg, 14 stk. 4.024 kr. Hylki 225 mg, 56 stk. 12.006 kr. Hylki 300 mg, 56 stk. 13.616 kr. Afgreiöslutilhögun: Lyfiö erlyfseðilsskylt. Greiöslufyrirkomulag: E. Handhafi markaösleyfis: Pfizer Limited Ramsgate Road, Sandwich, Kent CT13 9 NJ Bretland. Samantekt um eiginleika lyfs er stytt í samræmi viö reglugerö um lyfjaauglýingar. Upplýsingar um lyfiö er aö finna í Sérlyfjaskrá og á lyfjastofnun.is. Umboð á íslandi: Vistorhf., Hörgatúni 2,210 Garöabæ. www.pfizer.is Wellbutrin Retard 150 mg, 300 mg töflur með breyttan losunarhraða; R E ATC: N07BA GlaxoSmithKline Hver tafla inniheldur búprópíónhýdróklóríð 150 mg eða 300 mg. Ábendingar: Wellbutrin Retard er ætlað til meðferðar gegn alvarlegum þunglyndislotum. Skammtar og lyfjagjöf: Wellbutrin Retard töflum skal kyngja heilum og hvorki mylja þær né tyggja. Notkun hjá fullorðnum: Ráðlagður upphafsskammtur er 150 mg, gefin einu sinni á dag. Ekki tókst að staðfesta kjörskammt í klínískum rannsóknum. Ef engar framfarir hafa komið fram eftir 4 vikna meðferð með 150 mg skömmtum, má auka skammtinn í 300 mg, einu sinni á dag. Líða skulu a.m.k. 24 klukkustundir á milli skammta. Þunglyndissjúklinga skal meðhöndla í nægilega langan tíma, a.m.k. 6 mánuði, til að tryggja að þeir séu lausir við einkennin. Notkun hjá börnum og unglingum: Wellbutrin Retard er ekki ætlað börnum og unglingum yngri en 18 ára. Frábendingar: Sjúklingar sem hafa ofnæmi fyrir búprópíóni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins mega ekki nota Wellbutrin Retard. Sjúklingar sem taka önnur lyf sem innihalda búprópíón mega ekki nota Wellbutrin Retard, þar sem tíðni krampa er skammtaháð. Sjúklingar með krampa eða einhverja fyrri sögu um krampa mega ekki nota Wellbutrin Retard. Sjúklingar með æxli í miðtaugakerfi mega ekki nota Wellbutrin Retard. Ekki má nota Wellbutrin Retard þegar hætta er á fráhvarfseinkennum vegna áfengis eða lyfja sem tengjast aukinn hættu á krömpum þegar notkun þeirra er hætt. Sjúklingar með alvarlega skorpulifur mega ekki nota Wellbutrin Retard. Sjúklingar sem greindir hafa verið með lotugræðgi eða lystarstol mega ekki nota Wellbutrin Retard. Ekki má nota Wellbutrin Retard og MAO-hemla samtímis. Að lágmarki 14 dagar ættu að líða frá því að meðferð með MAO-hemlum með óafturkræfa verkun lýkur og þar til meðferð með Wellbutrin Retard er hafin. Þegar um er að ræða MAO-hemla með afturkræfa verkun nægja 24 klst. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Þrátt fyrir að búprópíón sé ekki umbrotið af ísóensími CYP2D6, hemur búprópíón og aðalumbrotsefni þess, hýdroxýbúprópíón, CYP2D6-ferlið. Samhliða meðferð með lyfjum, sem að mestum hluta eru umbrotin fyrir tilstilli þessa ísóensíms og hafa þröngt lækningabil, ætti að hefja við lægri mörk skammtasviðs lyfsins sem nota á samhliða. Þótt meginumbrot cítalóprams (SSRI-lyf) verði ekki fynr tilstilli CYP2D6 þá sýndi ein rannsókn að búprópíón jók Cmax fyrir cítalópram um 30% og AUC um 40%. Áhrif annarra lyfja á búprópíón: Búprópíón er umbrotið í hýdroxýbúprópíón, helsta virka umbrotsefni búprópíóns, að mestu fyrir tilstuðlan cýtokróm P450 CYP2B6. Samhliða gjöf lyfja sem geta haft áhrif á CYP2B6 ísóensímið getur valdið aukinni þéttni búprópíóns í plasma og lægri þéttni virka umbrotsefnisins hýdroxýbúprópíóns. Vegna þess að búprópíón er að stórum hluta umbrotið, þarf að gæta varúðar þegar það er notað samtímis lyfjum sem vitað er að örva umbrot eða hemja umbrot, þar sem þau geta haft áhrif á klíníska virkni og öryggi þess. Upplýsingar um aðrar milliverkanir: Gæta þarf varúðar þegar Wellbutrin Retard er gefið sjúklingum sem samtímis fá annaðhvort levódópa eða amantadín. Takmarkaðar klínískar upplýsingar benda til hærri tíðni aukaverkana hjá sjúklingum sem taka búprópíón samtímis levódópa eða amantadíni. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki hefur verið sýnt fram á að óhætt sé að nota Wellbutrin Retard á meðgöngu. Vegna þess að búprópíón og umbrotsefni þess eru skilin út í brjóstamjólk ber að ráðleggja mæðrum að hafa ekki barn á brjósti þegar þær nota Wellbutrin Retard. Ahrif á hæfni til aksturs og notkunar vela: Eins og önnur lyf sem verka á miðtaugakerfið getur búprópíón haft áhrif á hæfni til framkvæmda sem krefjast dómgreindar eða athygli eða hreyfistjórnunar. Sjúklingar þurfa því að gæta varúðar við akstur eða notkun véla þar til að þeir eru vissir um að Wellbutrin Retard skerði ekki hæfni þeirra. Aukaverkanir: mjög algengar: Svefnleysi, höfuðverkur, munnþurrkur, meltingartruflanir þ.m.t. ógleði og uppköst. algengar: Ofnæmisviðbrögð svo sem ofsakláði, lystarleysi, æsingur, kvíði, skjálfti, sundl, truflað bragðskyn, sjóntruflanir, eymasuð, hækkaður blóðþrýstingur, roði, kviðverkir, hægðatregða, útbrot, kláði, svitamyndun, hiti, verkur fyrir brjósti, máttleysi. Sjaldgæfar: Þyngdartap, þunglyndi, rugl, skert einbeitingarhæfni, hraðtaktur. mjög sjaldgæfar: Krampar. örsjaldan koma fyrir: Alvarleg ofnæmisviðbrögð þ.m.t. ofsabjúgur, andþrengsli/berkjukrampi og ofnæmislost, truflun á blóðsykri, árásargirni/ óvild, pirringur, eirðarleysi, ofskynjanir, óeðlilegir draumar þ.m.t. martraðir, sjálfshvarf, ranghugmyndir, vænisýki. trufluð vöðvaspenna, hreyfiglöp/ Parkinsoneinkenni, skert samhæfing, minnistap, náladofi, yfirlið, hjartsláttarónot, æðavíkkun, réttstöðuþrýstingsfall, hækkuð lifrarensím, gula, lifrarbólga/ regnbogaroðasótt, Stevens Johnson-heilkenni, versnun psóríasis, kippir, aukin tíðni þvagláta og/eða þvagteppa.Pakkningar: 150 mg og 300 mg: 30 stk og 90 stk glösum. Hámarksverð. 1. desember 2007:150 mg 30 stk.: 4.091kr, 300mg 30 stk.: 6.891kr, HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS GlaxoSmithKline ehf. Þverholti 4,105 Reykjavík. 02.2007 Styttur sérlyfjaskrártexti. Sjá nánar í sérlyfjaskrá eða á heimasíðu Lyfjastofnunar www.serlyfjaskra.is. 264 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.