Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 27
FRÆÐIGREINAR KRANSÆÐAR niðurstöðum er prófið því ekki nógu næmt til að greina >50% kransæðaþrengsli með vissu. Því getur reynst nauðsynlegt að staðfesta greininguna með hjartaþræðingu. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir úrtaki rannsóknarinnar en allir þátttakendur voru með kransæðasjúkdóm. Það var því áhugavert að sjá hver tíðnidreifing helstu áhættuþátta var þeirra á meðal. Fjölskyldusaga var algengasti áhættuþátt- urinn en upplýsingar lágu fyrir hjá 66 einstakling- um og af þeim voru 47 (71%) með jákvæða fjöl- skyldusögu. Hlutfall þeirra sem reyktu enn var 15 af 67 (22%) og er það svipað og meðaltal þjóð- arinnar sem er um 19% (17). Aftur á móti var sam- anlögð tíðni reykingamanna og fyrrum reykinga- manna 70%. Sykursýki er mikilvægur áhættuþátt- ur kransæðasjúkdóma (18) en í rannsókninni voru einungis 8 af 69 sjúklingum (12%) með greinda sykursýki. Þetta er í samræmi við lága tíðni syk- ursýki á íslandi borið saman við nágrannalöndin (19). Önnur skýring á hlutfallslega fáum syk- ursjúkum í rannsókninni er að sjúklingum með kransæðasjúkdóm og sykursýki er fremur beint í kransæðaskurðaðgerð og lægra hlutfall þeirra fer því í kransæðavíkkun. Töluvert algengt var að fleiri en einn og jafnvel allir áhættuþættirnir væru til staðar meðal þátttakendanna og aðeins einn sjúklingur hafði ekki sögu um neinn áhættuþátt. Fyrri rannsóknir gefa einnig til kynna að gagnsemi TS sé fyrst og fremst fólgin í að útiloka kransæðasjúkdóm og geti þannig dregið úr óþarfa hjartaþræðingum (20-24). Næmi og jákvætt for- spárgildi í þessari rannsókn eru aftur á móti ívið lægri en fyrri rannsóknir gefa til kynna, meðal annars rannsókn Birnu Jónsdóttur og Ragnars Danielsen frá 2006 á greiningarhæfni 16 sneiða TS- tækni til greiningar kransæðaþrengsla (11). í okkar rannsókn voru æðahlutar útilokaðir ef myndgæði voru ekki nógu góð, ýmist vegna hreyfitruflana eða of mikils kalks. Margar rannsóknir hafa aftur á móti flokkað kalkaða æðahluta til lokaðra æða- hluta eða sem marktæka þrengingu (>50%). Með því móti fullvissa rannsóknaraðilamir sig um að engin þrengsli komist undan greiningu með TS sem er svo staðfest með hjartaþræðingu. Að þessu leyti em þær ekki sambærilegar þessari rannsókn þar sem kalkaðir æðahlutar voru útilokaðir. Auk þess er rannsóknarþýðið ekki það sama og í mörg- um öðrum rannsóknum, þar eð allir sjúklingarnir í þessari rannsókn eru með greindan kransæða- sjúkdóm. Vitað er að breytingar voru til staðar í kransæðum þeirra og því hefur rannsóknin annað forspárgildi en ef teknir hefðu verið í rannsóknina sjúklingar sem komið hefðu á bráðamóttöku með óskilgreindan brjóstverk (25). Enginn munur reyndist vera í greiningarhæfni Tafla IV. Greiningarhæfni hjartsláttartíðni. með tilliti til kyns, aldurs, kransæða, staðsetningar og Næmi Sértæki Jákvætt Neikvætt Nákvæmni (%) (%) forspárgildi (%) forspárgildi (%) (%) Kyn Karlar 22 93 14 96 89 Konur 14 96 25 93 90 Aldur Yngri (< 70 ára) 17 94 14 95 89 Eldri (> 70 ára) 29 93 29 96 90 Kransæö Hægri 50 91 18 98 89 (æðahlutar 1-4) Vinstri 14 94 14 94 89 (æðahlutar 5-16) Staösetning1 Fjarliggjandi 20 92 14 95 88 Nærliggjandi 20 95 20 95 91 Hjartsláttartíðni Lág 27 93 15 96 90 (< 60 slög/mín.) Há 11 95 20 91 87 (S 60 slög/mín.) ^Tveir fyrstu æóahlutar hinna þriggja stóru æóa (haegri kransaeðar, vinstri umfeómingskvíslar og vinstri framveggskvíslar) voru skilgreindir sem nærliggjandi æóahlutar ásamt höfuöstofninum, þ.e. æóahlutar númer 1,2,5,6,7,11 og 12. Aörir æöahlutar voru flokkaöir sem fjærliggjandi æöahlutar. Tafla V. Greiningarhæfni í æðahlutum með og én stoðneta. Næmi (%) Sértæki (%) Jákvætt forspárgildi (%) Neikvætt forspárgildi (%) Nákvæmni (%) Æðahlutar án stoöneta 20 94 16 95 89 Æðahlutar meö 27 84 25 86 75 stoönetum (endurþrengsli)1 'Haraldsdóttir S. Gagnsemi 64 sneiöa töivusneiömyndatækis til greiningar á endurþrengsium I stoönetum. Læknablaðiö 2007; 93: 318. Tafla VI. Fylgni mældra þrengsla (samkvæmt sex stiga flokkun) milli tölvusneiðmynda og hjartaþræðingarmynda í 442 æðahlutum. Þræöing Þrengsli 1 2 3 4 5 6 1 76 27 8 1 3 0 Tölvu- 77 102 18 6 4 1 sneiömynd 3 24 45 13 3 2 0 4 1 19 5 2 2 0 5 0 2 0 0 1 0 6 0 0 0 0 0 0 (Alls 442 æöahlutar) Fylgnistuöull r = 0,33 (Spearman's rho), p<0,01. Sex stiga flokkun: 1 = eölilegt; 2 <30% þrenging; 3 = 30-49% þrenging; 4 = 50-69% þrenging; 5 >70% þrenging; 6 = lokun. TS á milli þeirra undirhópa sem vom athugaðir. Kyn hefur ekki áhrif á greiningarhæfni 64 sneiða TS-tækis og er það í samræmi við aðrar rannsóknir (26). Athyglisvert er að enginn munur reyndist LÆKNAblaöið 2008/94 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.