Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2008, Side 73

Læknablaðið - 15.03.2008, Side 73
Eftir hádegi - Hilton Reykjavik Nordica Hótel UMRÆÐUR 0 G FRÉTTIR VÍSINDAÞING b) SALUR A Symposium on advances in surgery for morbid obesity Fundarstjórar: Tómas Guðbjartsson og Kristján Skúli Ásgeirsson 13:00-13:05 13:05-13:25 13:25-13:45 13:45-14:15 14:15-14:45 14:45-15:15 15:15-15:45 15:45-16:00 Introduction and welcome Tómas Guðbjartsson The different surgical alternatives & the lcelandic model for bariatric surgery Hjörtur G. Gíslason Surgical outcome for the first 400 cases of laparoscopic gastric bypass operations in lceland Björn G. Leifsson Gastric banding is the preferred operation for morbid obesity Peder Funch Jensen, Árósum, Danmörku Kaffihlé Metabolic changes following bariatric surgery. - Results from the SOS trial Torsten Olbers, Gautaborg, Svíþjóð Anaesthesia in patients with morbid obesity Audun Bergland, Osló, Noregi Umræður SALURG Symposium: Difficult airway management Fundarstjórar: Kári Hreinsson og HildurTómasdóttir 13:00-14:00 14:00-15:00 15:00-15:15 16:00-17:00 17:00-17:05 The management of the difficult airway Per Nellgárd, Gautaborg, Svíþjóð New and old supraglottic airway devices Per Nellgárd, Gautaborg, Sviþjóð Kaffihlé Besta vísindaerindi unglæknis eða læknanema (4) Fundarstjórar: Sigurbergur Kárason og Tómas Guðbjartsson Verðlaunaafhending og þingi slitið 20:00 Kvöldverður á Domo Restaurant, Þingholtsstræti 5, með lifandi tónlist og skemmtiatriðum. Húsið verður opnað fyrir aðra en matargesti kl. 23:00. Dansiball fram eftir nóttu. Skráning á www.congress.is Læknaganga á Hvannadalshnjúk á vegum FÍFL Dagana 8.-10. maí næstkomandi er fyrirhuguð ganga á hæsta tind (slands, Hvannadalshnjúk (2110 m). Félag íslenskra fjallalækna (FÍFL) stendur fyrir göngunni. Öllum læknum og mökum þeirra er velkomið að taka þátt en fjöldi þátttakenda takmarkast við 40 manns og þeir sem skrá sig fyrstir komast með. Reyndur fjallaleiðsögumaður leiðir hópinn og honum til aðstoðar veróa Ólafur Baldursson og Tómas Guðbjartsson. Ráðgert er að ganga Sandfellsleið sem er sú algengasta á tindinn. Þátttakendur verða að vera í góðu líkamlegu ásigkomulagi og með útbúnað sem hæfir 14-16 klst. jökulgöngu. Þetta er hvítasunnuhelgi og má gera ráð fyrir að töluverður fjöldi fólks geri atlögu við tindinn, flestir á laugardeginum. Við höfum því valið föstudaginn til uppgöngu. Fimmtudagur 8. maí: Ekið síðdegis austur að Hótel Skaftafelli þar sem borðaður verður léttur kvöldmatur. Búnaður tekinn til fyrir gönguna áður en lagst er til hvílu á hótelinu. Föstudagur 9. maí: Eftir stuttan svefn verður morgunmatur rétt eftir miðnætti og síðan lagt í gönguna um nóttina. Gert er ráð fyrir að vera á tindinum fyrir hádegi á föstudeginum. Eftir að komið er niður af tindinum mun þrírétta máltíð bíða á hótelinu. Sofið er um nóttina á Hótel Skaftafelli. Laugardagur 10. maí: Haldið heim úr Skaftafelli. Ef þú hefur áhuga þá tilkynnir þú þátttöku með tölvupósti til tomasgudbjartsson@hotmail.com Með fjallakveðju, fIfl Mynd: Guðbjartur Kristófersson LÆKNAblaðið 2008/94 249

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.