Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2011, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.12.2011, Blaðsíða 53
A F AÐALFUNDI Nilsson segir að fyrir tæpum 20 árum hafi verið gerð róttæk breyting á þjónustu við aldraða í Svíþjóð. „Þá var flestum stofnunum og elliheimilum lokað og á hverju ári síðan hefur hjúkrunarrýmum fyrir aldraða á stofnunum fækkað. Áhersl- an er á að fólk geti verið heima hjá sér eins lengi og hægt er og geti fengið bæði félagslega þjónustu og jafnvel hjúkrunar- þjónustu að nokkru leyti heim til sín. Þetta er bæði hagkvæmara fyrir þá sem veita þjónustuna og betra fyrir þá sem þiggja hana. Margir hinna öldruðu þurfa margs konar heilbrigðisþjónustu. Við teljum að það sé óhagkvæmt að veita hana á sjúkra- stofnunum heldur sé hagkvæmasta leiðin að veita hana í heimaþjónustu og hafa hana alla á hendi eins aðila en ekki tveggja eða fleiri." Nilsson segir að vissulega þurfi að veita hjúkrunarþjónustu á stofnunum fyrir þá veikustu meðal aldraðra. „Það er eins og með alla sem eru veikir. En það á ekki að setja fólk á stofnun aldursins „Þaö virkar mjög hvetjandi á alla aðila að með bættri þjónustu megi spara vcrulegar fjárliæðir," segir Eva Nilsson B&genholm um breytingar í þjónustu við aldraða í Svíþjóð. vegna, heldur einungis ef það er of veikt til að vera heima. Þetta er ekki mjög stór hópur í rauninni og heilsufar aldraðra verður sífellt betra. Það má skipta fólki á eftirlaunaaldri í þrjá hópa. Fámenn- asti hópurinn eru þeir sem þurfa mesta þjónustu vegna veikinda, og eðli málsins samkvæmt er þetta dýrasti hópurinn og þarna er hægt að endurskipuleggja þjónustuna hvað mest. Annar hópurinn eru þeir sem þurfa nokkra læknisþjónustu og einhverja félagslega þjónustu en sjá um sig sjálfir að mestu leyti. Þriðji hópurinn er sá sem er heilsuhraustur og þarf mjög litla læknisþjónustu og nánast enga félags- lega þjónustu. í fyrsta hópnum eru um 300.000 manns, 3% sænsku þjóðarinnar, og við teljum að þjónustan við þennan hóp sé ómarkviss og hana megi bæta verulega með því auka heimaþjónustu og draga úr sjúkrahúsvistun. Meginmarkmiðið er að bæta þjónustuna en það virkar mjög hvetj- andi á alla aðila að með bættri þjónustu megi spara verulegar fjárhæðir. Við höfum dæmi úr litlu sveitarfélagi þar sem þessu hefur þegar verið hrint í framkvæmd og árangurinn er ótrúlegur þar sem kom í ljós að sjúkranóttum fækkaði um 80% samhliða því að hinir öldruðu voru mun ánægðari með þjónustuna." LÆKNAblaðið 2011/97 717
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.