Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 52

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 52
DAGNÝ KrISTJÁNSDÓTTIR vegna hetjan velur ranga kostinn. Samtímis vekja örlög hetjunnar ótta af því að við þekkjum vanda hennar af eigin raun og \dtum að dómgremd- arleysi hennar gæti hent okkur. Hvort tveggja, samúðin og óttinn, fá okk- ur til að ganga gegnum þjáningamar með söguhetjunni allt til hins harm- ræna endis og koma tilfinningalega sterkari út úr þessu ferh að lokum.9 Handritshöfundurinn velur þá einu túlkun á ungfrúnni góðu sem leyfir henni að vera geranda en það er forsenda þess að hún geti sýnt af sér dómgreindarskort og orðið harmræn persóna. En það Hrðist ekki vera nóg og það virðist heldur ekki nóg að möfalda skilaboðin um harm- leik hennar með því að láta móðurina undirstrika hann og segja áhorf- endum frá þH að illa hafi verið farið með tmgfirúna. Vandamálið er nefnilega að Rannveig, leikin af Ragnhildi Gísladóttur, getur ekki orðið harmræn hetja af því að hún er soddan dæmalaus geðlurða. Hún verðm' jafii óskýr persóna í mynd og í bókinni. Hvað vill hún? Hver er hún? Við vitum það hvorki við upphaf né endi myndarinnar. Eitt er þó víst í Ungfnlnni góðu og það er að hún velur að verða ófrísk aftm og hún velur Andrés snikkara sem barnsföður. Þetta er efiárminni- legt atriði í myndinni. Ungfrúin er búin að jafna sig líkamlega eftir missi fyrra barnsins þegar Andrés talar við hana niðri í fjöru. Hann er greini- lega til í hvað sem er en hún svarar honum ekki þannig enda eru bömin hans að leika sér í fjörunni við hhðina á þeim. Hún gengur burt, gengur fram hjá Þuríði og neitar að tala við systurina sem stal barninu hennar. Þuríður stendur eftir niðurlægð og tilviljanakennt fliss stúlknanna sem ganga fram hjá verður eins og írónísk viðbrögð við leikrænum tilþrifum Þuríðar. Leikstíll Tinnu er á mörkum raunsæis og stílfærslu, alvöru og útúrsnúnings af því að gegnum alla m}mdina leikur hún persónuna Þur- íði sem er að leika hlutverk hinnar siðavöndu og vammlausu faktorsfi-ú- ar fyrir fjölskyldu sína og samfélag. Stúlkurnar sem ganga ffam hjá flissa yfir melódramatíkinni. Það er klippt aftur á Rannveigu sem stendur álút í geðshræringu, klippt á Andrés sem nálgast og hér kemur midurveikt inn táldragelsisstef Jóns Asgeirssonar við ljóð Olafs Kárasonar úr Ljós- víkingnum: „Eg sá hana fyrst ... “ Aftur er klippt á Andrés sem snertir ungfrúna og við nánast sjáum hugmyndina kvikna hjá Rannveigu um að nota þennan ágæta snikkara til að koma sér upp nýju barni. Þetta er sjálfseyðileggjandi uppreisn og hvers vegna skyldi ungfrúin velja hana? 9 M.H. Abrams: A Glossary of Literaiy Teiyns, Hartcourt Brace College Publishers, Orlando, 1999, bls. 322. 5°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.