Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 144

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 144
Brian McFarlane burðarásina í heild“.68 Hann gleymir síður en svo að gera ráð fvrir því að aðrir frásagnarþættir gegni einhverju hlutverki heldur beinir hann sér- stakri athygli að spnmingum um hvatir persónanna sem „oft bæta við söguna einkar skýrum og ljóslifandi dráttum“;69 en hann sér þessa þætti sem annað en persónuliði og telur böndin milli þeirra „ekki jafii nákvæm og afgerandi11.70 Eg legg hér tdl að þegar \dð íhugum hvers konar aðlögun hefur átt sér stað getum við einangrað aðalpersónuliðina í upphaflega verkinu og séð hversu vel þeir eru varðveittir í kvikmyndaútgáfumni. (Greining Peters Wollens í anda Propps á mynd Hitchcocks I norð-norðvestur [North by Northwest\71 setur fram þá skoðun að flókin frásögn falh vel að aðferðum og flokkun sem leiddar eru af rannsókn á mun einfaldari háttum.) Með því að skoða þessa liði sem dreifast á sjö „athafnasvið“ (sem nefhd eru efrir gerendum þeirra - „þrjóturinn“, „hjálparhellan“ o.s.ffv.), er hægt að ákvarða hvort kvikmyndagerðarmaðurinn hefur stefnt að því að varð- veita innbyggða formgerð upphaflega verksins eða endurvinna það gagngert. Slík rannsókn myndi skjóta styrkum stoðum undir samanbtuð með því að flokka saman þá liði sem skipta sköpum fyrir frásögnina: þ.e. fynrfléttuna sem skipar hráefhinu saman í söguna. Að greina goðsöguleg og / eða sálfræðileg mynstur Ymsar goðsögur skipa vissum algildum þáttum mannlegrar retnslu í ffásagnarform en í þeim telur Lévi-Strauss að „goðsögulegt gildi goð- sögunnar varðveitist, jafhvel í verstu þýðingum ... [Olíkt ljóðum] liggur efniviður hennar ekki í stíl, upphaflegri hr\mjandi, eða setningagerð heldur í sögunni sem sögð er“.72 Að sama skapi hlýtur að mega vænta þess að goðsögulega þætti sem eru að verki í skáldsögu sé hægt að yfirfæra á hvíta tjaldið þar eð þeir eiga líf sitt ekki undir þeim birtingarmyndum sem þeir koma fram í, enda eru þeir ekki viðkvæmir fýrir jafnvel „verstu þýðingum“. Hugmyndin um goðsögur er nátengd freudískum hugtök- 68 Propp, Formfi-æði þjóðsögunnar, s. 21. [Þýð.: Sjá einnig Hugtök og beiti í bókmennta- fræði, ritstj. Jakob Benediktsson, 1983, s. 96.] 69 Propp, s. 75. 70 Sami, s. 43. 1 Peter Wollen, ,J norð-norðvestur. Formfræðileg greining“ [North by Noith-West. A Morphological Analysis], Film Form, 1/1976, s. 20-34. 72 Claude Lévi-Strauss, Formgerðarfræðileg mannfræði [Structural Anthropology], Pengu- in Books: Harmondsworth, 1972, s. 210. [Þýð.: Ensk þýð. Claire Jacobson og Brooke Grundfest Schoepf.] I42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.