Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 13

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 13
Kristnihald undirjökli - í máli og mynd hinsvegar að myndin detti „dálítið í sundur efdr að Úa kemur til sög- unnar, eins og ný mynd væri að byrja.“8 I umfjöllun Hilmars Karlssonar kveður við nokkuð annan tón. Hon- um finnst myndin ekki ná almennilegu flugi; handritið fylgi skáldsög- unni um of eftir án þess að geta það í raun og geri það á kostnað kvik- myndaformsins. „I þeim mikla texta, sem er í myndinni, er lítið pláss fyrir kvikmynd. Snæfellsjökull, sem er einhver mesta prýði landsins, er aðeins fjarlægur hlutur sem einstaka sixmum glittir í, þótt Jökullinn og hin duldu öfl, sem þar eru, séu það sem máli skiptir fyrir Jón Prímus“ (DK27.2.1989). Mörður Arnason telur einnig að aðstandendur myndar- innar hafi borið „alltof mikla virðingu fyrir þeim ffumtexta sem á er byggt, skáldsögu Halldórs Laxness frá 1968.“ Hann grunar „að við handritsgerðina hafi verið hugsað of mikið um að einfalda ffumsöguna í stað þess að nota úr henni efhivið í annað verk.“ Textinn er í hásæti, seg- ir Mörður, og það skortir á myndræna úrvinnslu. Hann segir myndina samt hafa sótt á sig og valdið sér „nokkurskonar notalegum vandræð- um“. I lokin ítrekar hann að myndin hafi ekki fyllilega náð undirtökun- um í glímu sinni við bókina, en segir þó: „Og má að lokum einu gilda hver hlutföllin eru milli bókar og myndar, manns, guðs og náttúru“ (Þjóðviljinn 3.3. 1989). Þetta er heldur losaralegt niðurlag á annars vel unnum dómi. Nokkrum dögum síðar skrifar Arni Bergmann pistil í Þjóðviljann þar sem hann spyr hvort verið geti að myndin sé „of bókmenntaleg, of trú texta skáldsögu Halldórs Laxness. Það ætti ef til vill að segja færra með orðum en fleira með þeim ráðum sem eru sérstök fyrir kvikmyndina.“ Arni er þó ekki á þessu, heldur lætur þá skoðun í Ijós að best sé „að ganga hreinlega til verka [...] annaðhvort sýna bókmenntaverkinu mikinn trún- að eða nota það fyrst og fremst sem kveikju tdl að búa til kannski eitthvað allt annað. Það er einatt í hringlanda hér á milli sem allskonar ófarnað- ur gerist."9 Textafylgni og viðbót Sú tvíhyggja sem Árni heldur fram hér getur reyndar verið hæpin við- miðun. Það ætti saga hennar í þýðingaumræðu að leiða í ljós - þar sem 8 Magdalena Schram: „Krismihald undir Jökli“, Vera, 2. tbl. 1989, s. 38-39. 9 Arni Bergmann: „Klippt og skorið", Þjóðviljinn 9.3. 1989. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.