Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 45

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 45
Ungfrúna góðu eða hiísið... reglu, skipulagi, úrvali, forgangsröðun. Það sem kemst á lista er mikil- vægt - þó ekki sé fyrir annað en að hafa komist á listann og verða þar með hluti af úrvali og forgangsröðun. I Ungfrúnni góðu og húsinu eru listar yfir útsaumsaðferðimar sem ungfrúin kann, listi yfir hvert klæðis- plagg, öll hnjáskjólin og klukkurnar, sem hún tekur með sér til Kaup- mannahafiiar auk bóka og skrautmuna. Listagerðin nær þó hámarki þegar kemur að undirbúningi brúðkaupsins og gerður er listi yfir boðs- gesti, kökur sem bakaðar em, hreingerningu hússins herbergi úr her- bergi, matargerð og vínkaup. Upptalningarnar gera stíllinn hraðan og ákafan, lýst er bakandi og eldandi hreingerningaher og þessi lesandi sér fyrir sér hópinn á harðahlaupum eins og í þögulh, svart-hvítri mynd með honky-tonk píanóundirleik, eins og hjá Buster Keaton eða Chaplin. Farsaeinkennin víkja í síðari hluta sögunnar og upptalningar eða hstar sömuleiðis. Háðsádeilan er þó enn í fyrirrúmi en undirtónn- inn verður æ þyngri eftir því sem Húsið krefst fleiri og stærri fórna. Háðið í lok sögunnar, þegar systumar fallast í faðma yfir lfld barnsins, er orðið býsna nístandi, þær kyssast og svo segir: „Lík Katrínar litlu Hansdóttur stóð að veði fyrir frændsemi þeirra.“(96) Þessa setningu má túlka á marga vegu. Að mínu viti er Ungfrúin góða og hiisið írónískur texti frá upphafi til enda. Sagan verður aldrei tragísk af því að hina tragísku hetju vantar. Persónusköpun Systumar Þuríður og Rannveig era mikilvægustu persónurnar í sögu Halldórs Laxness og þær em afar ólíkar. Þuríður er jarphærð, falleg, skapmikil og stjómar öllu í kringum sig með harðri hendi. Hún er ger- andinn í sögurmi og hinn raunverulegi húsbóndi bæði á sínu heimili og foreldranna. Rannveig er hávaxin, ljóshærð og fremur þéttvaxin. Hún er ekki fal- leg eins og Þuríður en ákaflega góð kona sem ekkert aurnt má sjá enda elska hana allir í þorpinu. Hún hefur aldrei farið að heiman og það er ekki hægt að telja hana á að yfirgefa þorpið, fara suður eða utan til að forírama sig. Hún hefur engan áhuga á karlmönnum og gefur aldrei undir fótinn þeim vonbiðlum sem prófasturinn er að bjóða heim í von um að koma henni út. Þetta er löngu orðið pínlegt fyrir alla aðila því að Rannveig er orðin þrítug í upphafi sögu. Þá loks lætur hún undan 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.