Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 120

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 120
Briax McFarlane Kvikmyndir tóku við vmsældum frásagnarskáldsagna frá öndverðri nítjándu öld ekki síst vegna þess að þær notuðu tækni sem margir rithöf- undar á síðari hluta aldarinnar höfðu beitt. Augljósustu dæmin eru Con- rad með kröfu sína um að láta lesandann „sjá“ og James með sína „tak- mörkuðu vitneskju“ en báðir drógu úr augljósu valdi höfundarins og tóku þess í stað upp þá aðferð að lýsa athöfnum og hlutum frá takmörk- uðu sjónarhomi. Að þessu le\T;i má segja að þeir hafi sagt skihð við þá hefð sem gerir ráð fyrir „gagnsærri“ lýsingu skáldsögunnar á hehninum sem hún vísar til þannig að sjónarhornið og beiting þess urðu jafn mik- ill hluti af innihaldi skáldsögunnar og það sem skoðað var. Samanburð- urinn við kvikmyndatæknina er greinilegur en samt blasir sú þverstæða við að nútímaskáldsögur verða ekki auðveldlega lagaðar að kvikmynd- um. Þótt færa megi sannfærandi rök fyrir þ\rí að höfundar á borð við Joyce, Faulkner og Hemingway hafi nýtt sér tækni kvikmyndarinnar er staðreyndin samt sú að kwkmyndm á hægari heimatök í skáldsögum frá fyrri tímabilum - eða afsprengjum þeirra. Viss nútímaleiknt eins og Sölumaður deyr, Equus, og M. Buttei'fly, sem virðast eiga sitthvað undir kvikmyndatækninni, glata á sama hátt miklu af ffásagnarflæði tíma og rúms þegar þau eru flutt yfir á hvíta tjaldið. Aðlögim: Fyrirbærið sjálft Strax og kvikmyndin tók að líta á sjálfa sig sem afþreyingu og ffásögn í senn kom ffam sú hugmynd að vel mætti fara í saumana á skáldsögunni í leit að hráefhi - enda er hún viðurkenndur bústaður frásagnarskáld- skaparins - og hefur sKkt viðgengist meira og minna óshtið í níutíu ár. Astæður kvikmyndagerðarmanna fyrir því að þetta haldist með þessum hættu eru allt frá því að vera hrein auglýsingamennska til hástemmdrar virðingar fýrir bókmenntaverkum. Mikið seldir titlar vekja einnig áhuga og þá von að virðing eða vinsældir sem áunnist hafa í öðrum miðlinum skili sér yfir í verk sem unnið er í hinum. Vonin um ábatasama „eign“ hefur augljóslega verið að minnsta kosti stór áhrifavaldur í kvikmyndun skáldsagna og kannski er mikið til í þeirri harkalegu gagnrýni Frederics Raphael að kvikmyndagerðarmönnum „líki þekktar stærðir ... ffekar Hollywood Cine?na\, Roudedge and Kegan Paul: London, 1985. [Þýð.: „áhrifojafn- gildi“ er þýðing Astráðs Eysteinssonar á „functional equivalent“, en hann notar hugtakið í þýðingafræðum sínum, sjá t.d. Tvímteli, 1997.] Il8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.