Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 121

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 121
Frá skáldsögu til kvikmyndar myndu þeir kaupa réttinn að dýrri bók en reiða fram frtunlegt efni“.18 Flestir kvikmyndagerðarmenn láta þó í ljósi mun háleitari sjónarmið en þessi. DeWitt Bodeen sem var meðhöfundur handritsins að Billy Budd (1962) eftír Peter Ustinov fullyrðir: „Það leikur enginn vafi á því að kvikmyndaleg aðlögun bókmenntaverks er skapandi verkefni sem krefst ákveðins vals og túlkunar en einnig getu til að endurskapa og viðhalda þegar tilbúinni stemmningu“.19 Samkvæmt þessu á sá sem aðlagar að líta svo á að hann hafi svarið upprunalega verkinu hollustueið. Kvikmyndun Peters Bogdanovich á Daisy Miller eftír Henry James er fyrst og fremst samviskusamleg sjómæn útfærsla á frumverkinu, hvað sem líður afaeit- un hans á skáldsögunni („Mér finnst þetta ekkert merkileg eða klassísk saga. Eg lít ekki á hana með slíkri virðingu“20). Kvikmyndagerðarmenn virðast yfirleitt hvorki nálgast efnivið sinn af áræðni né lýsa yfir hreinni gróðahvöt. Hvað sem líður kvörtunum áhorfenda yfir einni eða annarri afbökun ffumverksins halda þeir áfrarn að forvitnast um hvernig bókin „lítur út“. Þeir skapa stöðugt sína eigin innri mynd af heimi skáldsögunnar og fólki hennar og fýsir mjög að bera eigin myndir saman við þær sem kvik- myndagerðamaðurinn hefar búið til. En eins og Christian Metz hefar bent á finnur áhorfandinn „ekki alltaf sína kvikmynd því það sem við honum blasir í hinni raunverulegu kvikmynd er hugarfóstur einhvers annars11.21 Þrátt fyrir að óvíst sé um svölun eða að hljóð-sjónrænu mynd- irnar falh að hugarmyndum „lesenda/áhorfenda“, halda þeir áffam að flykkjast á „hugarfóstur einhverra annarra“. Þeirrar undarlegu tilfinn- ingar gætir einnig að frásögn í orðum af fólki, stöðum og hugmyndum sem er aðalaðdráttarafl skáldsögunnar sé aðeins einn möguleiki af mörg- 18 Frederic Raphael, „Introduction“, Einn tvöfaldnr [Twofor the Road], Jonathan Cape: London, 1967. 19 DeWitt Bodeen, Wðlögunarhstin“ [The Adapting Art], Films in Review, 14/6, June-July 1963, s. 349. 20 Jan Dawson, ,JVIegiidandsgjáin: Sögur Henrys James kvikmyndaðar" [The Contin- ental Divide: Filming Henryjames], Sight and Sound, 43/1, Winter 1973-1974, s. 14; endurpr. að hluta sem „Viðtal við Peter Bogdanovich" [An Interview with Pet- er Bogdanovich] í G. Peary og R. Shatzkin (ritstj.), KJassíska bandaríska skáldsagan og kvikmyndimar [The Classic American Novel and the Movies], Frederick Ungar Publis- hing: New York, 1977. 21 Christian Metz, Imyndaða táknmyndin [The Imaginary Signifier], Indiana University Press: Bloomington, 1977, s. 12. [Þýð.: Upphafl. titill: Le signifiant imaginaire. Þessi hluti bókar Metz kemur út í íslenskri þýðingu Torfa H. Tuliniusar 2002.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.