Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 145

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 145
Frá skáldsögu til kvikmyndar um á borð við Ödipusarduldina sem liggnr svo djúpt í mannlegri reynslu og því einnig í frásögnum af þeirri reynslu að eðli þeirra helst óbreytt í margvíslegri framsetningu. Efnið með aðalmerkingunum ber í sér þessi mynstur og kann að breytast frá skáldsögu til kvikmyndar án þess þó að hafa áhrif á aukamerkingar hinna goðsögulegu og sálfræðilegu minna. Það er ljóst að þessi mynstur hafa ákaflega mikil áhrif á niðurskipan frá- sögunnar. Maður gæti til dæmis sagt að sú freudíska hugmynd að „at- höfn sjálfsins sé eins og hún á að vera ef hún uppfyllir í senn kröfur frumsjálfsins, yfirsjálfsins og veruleikans“73 veitd okkur tækifæri til að flokka frásagnarþætti og skýringar þeirra eða ástæður í sögunni - hvort heldur er á pappír eða hvíta tjaldinu. Ofangreindum nálgunum er efrirfarandi sameiginlegt: (a) Þær vísa allar til þátta sem liggja í „djúpum“ textans. (b) Þær snerta ffásagnarþætti sem eru ekld háðir tilteknum tján- ingarmáta (þ.e. þeim sem finna má að verki í munnlegum tákn- kerfum eða öðrum). (c) Allar eru fallnar til nokkurn veginn hlutlægrar úrvinnslu ólíkt enn óstöðugri þáttum (t.d. ástæðum persónanna eða umhverfi). Þær tengjast allar srigi frásagnarinnar, svæðum þar semyfirfærsla úr öðr- um miðlinum í hinn er möguleg og einangrun þeirra ryður brautina fyr- ir því að hægt sé að rannsaka þá þætti sem veita yfirfærslunni viðnám og kalla á eiginlega aðlögun. Eiginleg aðlögun Þá þætti skáldsögunnar sem krefjast eiginlegrar aðlögimar má lauslega flokka sem vísa (eins og Barthes gerir), sem táknmyndirfrásagnarinnar og sem skrifin, eða semframsögn svo notað sé víðfeðmara hugtak sem nýtur hylh í kvikmyndafræðum nú um stundir. Kvikmyndaútgáfa sem heldrn: kannski í alla veigamestu aðalliði skáldsögunnar, alla meginpersónuliði 73 David Stafford-Clark, Það sem Freud sagði „íraun og veru“ [What Freud ‘Really’ Sa- id\, Penguin Books, Harmondsworth, 1967, s. 112. [Þýð.: Ensku hugtölrin „ego“, „id“ og „super-ego“ eru latneskar gerðir af mjög látlausum og einkar skiljanlegum orðum Freuds, „Ich“ eða ég, „Es“ eða það og „uber-Ich“ eða yfir-ég, eða æðra ég. Hér eru notaðar hefðbundnar íslenskar þýðingar á þessum orðum. „Es“ vísar til hvata- og tilfinningalífs.] 143
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.