Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 65

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 65
„Djöflaeyjan ... vekur allt liðið úr Thulekampinum upp til nýs lifs ... “ sjónvarpi og Baddi fer aftur til Ameríku til að sækja sjónvarp og er sex vikur í burtu (bls. 218-220, 229). Grjóni, þá 23 ára, brýst inn í útibú Landsbankans í Keflavík á meðan Baddi er fjarverandi í sjónvarpsleið- angrinum (bls. 221). Alslandi brestur á bítlaæði (bls. 231, 258, 266). Það gerðist í upphafi árs 1964.24 Danni fer að læra á bíl sama ár (bls. 260). Baddi kvæiúst Gerði Lýðsdóttur, Hveragerði, 1965 (bls. 268). Danni tekur flugpróf árið 1966 og ferst þá um sumarið á leið af útihátíð íýrir austan þar sem hann hafði hitt Dollí, Gretti og böm (bls. 281-288, 314). Baddi og Hveragerður fara til Ameríku fyrr um sumarið 1966 en koma til baka ásamt Gógó og Klöra Louise Brown í jarðarför Danna (bls. 294, 320, 323). Gógó fer aftur með dóttur sína Klöru til Ameríku (bls. 342). Haustið 1966 tekur íslenskt sjónvarp til starfa (bls. 306, 352), um svipað leyti er tæpur helmingur bragganna horfinn (bls. 348). Gamla húsið er rýmt í upphafi árs 1967 og flutt í „Nýja kofann“. Gógó kemur aftur og hefur skihð við Charlie Brown. Sama ár fæðist bam Badda og Hvera- gerðar. Braggahverfið hefur verið jafiiað við jörðu (bls. 356-362). Þannig spanna bækurnar meira en fimmtán viðburðarík ár í lífi íjöl- skyldunnar í Gamla húsinu og nágranna þeirra í Thulekampi. Þessu tímabili má skipta í styttri tímaskeið. Segja má að fyrsta skeiðið standi fram undir miðjan sjötta áratuginn og er jafhframt bemskuskeið nokk- urra aðalsöguhetjanna í bókunum og talsvert er gert með þessi æskuár í Þar sem djöflaeyjan rís. Þá tekur annað skeiðið við, eins konar rokkskeið, og stendur frá miðjum sjötta áratugnum og fram yfir 1960. A þessu skeiði virðist nærri helmingur bókanna gerast og flest unga fólkið er að nálgast tvítugt. Þriðja skeiðið hefst síðan í upphafi sjöunda áratugarins þar sem bítlaæðið tekur við af rokkinu og gullæðið sem fylgdi síldaræv- intýrinu er í algleymingi. Þessu skeiði lýkur með því að braggahverfið er rifið og Gamla húsið einnig. stækkaður fyrr en um vorið 1963 ... og þá náðust útsendingar þess mun betur á Reykjavikursvæðinu en áður og fjölgaði sjónvarpsáhorfendum umtalsvert í kjölfar- ið.“ (Hörður Vilberg Lárusson: „Hemám hugans“, bls. 24.) - Sjá ennfremur um „Kanasjónvarpið“: Benedikt Gröndal: „Sjónvarp á Isiandi." Eimreiðin 77:1 (1971), bls. 21-35. - „Sjónvarp á íslandi. Viðtal við Benedikt Gröndal.“ Vikan 26:29 (16. júlí 1964), bls. 10-15, 37-41. - Benedikt Gröndal: Örlög íslands. Reykjavík 1991, bls. 224-231. - Gylfi Þ. Gíslason: Viðreisnarárin. Kópavo$ur 1993, bls. 221-222. - Ljóst virðist að fjölskyldan í Thulekampi fær ekki „Kanasjónvarp" fyrr en eftir að send- ingar stöðvarinnar fóra að nást vel í Reykjavík enda passar það vel við tímasetning- ar í bókinni og aldur Grjóna þegar hann brýst inn í bankaútibúið. 24 Sbr. Gestur Guðmundsson: Rokksaga lslands, bls. 74. Ó3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.