Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 124

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 124
Brian McFarlane „Hyaða tengsl ætti kvikmyndin að hafa við upphaflegu söguna? Ætti hún að vera „trú“? Getur hún það? Trú hverju?'125 Þegar Beja spyr „hverju“ kvikmyndagerðarmaðurinn ætti að vera trúr í aðlögun sinni á skáldsögu er ekki laust við að manni komi í hug þær til- raunir sem gerðar hafa verið til að sýna þeim tíma og stöðum tryggð sem þó eru víðs fjarri lífi dagsins í dag. I tíðarandam}tndum skynjar maður oft ítarlegar tilraunir tdl að vekja þá tilfinningu að tryggð sé haldið við Lundúnir Dickens, svo dæmi sé tekið, eða við þorpslíf Jane Austen, en í stað tryggðar við textann er árangurinn gjarnan sá að manni finnst það sérkennilega fyrst og fremst truflandi. Það sem var höfundinum sam- tímaverk, þar sem heilmikið er tengdist tíma og stað var sjálfgefið og þarfnaðist lítillar sem engrar sviðssetningar fyrir lesendur hans, hefur orðið að tíðarandaverki fyrir kvikmyndagerðarmanninum. Strax árið 1928 hafði M. Willson Disher tileinkað sér þessa misskildu tryggð er hann skrifaði um ákveðna kvikmyndun á Robinson C’n/soe: „Hr. Wether- all [leikstjóri, framleiðandi, höfundur og aðalleikari] fór alla leið til To- bago til að kvikmynda réttar gerðir af víkum og hellum. En hann hefði átt að fara til baka fremur en vestur á bóginn til að ná „eyjunni“ og þá hefði hann snúið til baka með réttan farangur.“26 Disher er ekkr að tala gegn tryggð við upphaflegu söguna heldur gegn misskilningi á því hvernig slíkri tryggð verði náð. Nýlegra dæmi er notkun Peters Bogda- novich á heitu lauginni í kvikmyndun hans á Daisy Miller: „Blönduðu böðin eru alvöruhluti af tíðarandanum", fullyrðir hann í viðtali við Jan Dawson.2' Þau eru kannski alvöruhluti af tíðarandanum, en ekki af Hen- ry James svo að þetta verður í rauninni ómarkviss tryggð sem er málinu jafnvel óviðkomandi. Vandinn við tryggðina er margbrotinn en það er ekki of mikil einföldun að telja gagnrýnendur hafa hvatt kvikmynda- framleiðendur til að líta á hana sem eftirsóknarvert markmið við aðlög- un bókmenntaverka. Eins og Christopher Orr hefur bent á: „Spurning- in um tryggð aðlöguðu kvikmyndarinnar við bókstaf og anda bókmenntaverksins hefur tvímælalaust stýrt orðræðunni um aðlögtm.“2b Ekki verður hjá því komist að taka þennan þráð upp aftur í öllum þeim 25 Beja, Kvikmyndir og bókmmntir, s. 80. 26 M. Willson Disher, „Klassísk verk í kvikmynd“ [„Classics into Films“], Foithnigbtly Review, NS 124 (des. 1928), s. 789. 27 Dawson, „Megmlandsgjáin", s. 14. 28 Christopher Orr, „Orðræða um aðlögun" [„The Discourse on Adaptation11], Wide Angle, 6/2, 1984, s. 72. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.