Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 57

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 57
Ungfrúna góða eða hiísið... frá Kaupmannahöfri, við sjáum faktorinn hrökkva við þegar hann faðmar hana og í næsta skoti er hún sýnd kasólétt, ein heima með vixmufólkinu, maður og börn flúin. Bjöm faktor skilur við hana um leið og börnin era fædd, hefðarkonumar í þorpinu, fyrrum vinkonur hennar, neita að um- gangast hana og þykjast ekki sjá hana - hún er félagslega útskúfað og fyr- irlitið hórkvendi í lok myndarinnar. Hún hefur sjálf dregið heiður húss- ins niðm í svaðið með því að halda að hún komist upp með að gera það sem hún hefur bannað systm sinni. Hún fær makleg málagjöld eins og nornirnar og stjúpumar í ævintýrunum og þar skilur algerlega á milli myndar og bókmenntatexta. Þmíðm fær alls ekki makleg málagjöld í texta Halldórs Laxness, þvert á móti, því að hennar heiður og Hússins rís hæst efrir að fólkið hefur séð að enginn vemleiki og enginn sannleik- m getm breytt eða haggað hugmyndafræði frú Þmíðar af því að hún er hafin yfir hvort tveggja. Eins og hér hefur verið rakið hefur kvikmyndin ýmsar leiðir til að stjórna afstöðu áhorfandans og fá hann til að taka sér stöðu með ung- frúnni góðu og styðja hana heils hugar þaðan í frá. Augljóslega hefur þetta ekki dugað til að sannfæra þann áhorfanda sem hér heldur á penna. Hvers vegna? Ef til vill af því að ungfrúin góða í bíómyndinni er of góð til að við venjulegt fólk getum þekkt okkm sjálf í henni og tekið þátt í harmleik hennar? Eg þekki manngerðina aðeins sem bók- menntalega „týpu“, skil ekki sálarlíf persónunnar í myndinni, get ekki tekið mér stöðu með henni og þar af leiðandi ekki stutt hana. Og hvað með „Húsið“? Háðsádeila Halldórs rís hæst í lokum sögunnar þar sem Drottinn heldur veislu og býðm dyggðunum til veislu, þær þekkjast allar nema t\rær sem hafa aldrei sést áðm og segir ekki í textanum hverjar þær em. I síðari útgáfum sögunnar heitir lokakaflinn „Veisla hjá Nornaföður.“12 Þar segir að nomimar sem aldrei höfðu hist hafi verið Einlægni og Vel- sæmi og þær sameinast í fyrsta sinn yfir líki Katrínar htlu sem „stóð að veði fyrir frændsemi þeirra.“ (157) Ekki verður írónían minni hér - held- m meiri og augljósari ef eitthvað er. Velsæmið sem Þuríðm stendm vörð 12 I ljósi þess hæpna mannorðs sem nomir höfðu í kristinni kirkju ætti „faðir“ þeirra fremur að vera sá vondi sjálfur en Drottinn almáttugur. Af textanum er hins vegar ljóst að ,aiomafaðir“ er Drottinn og fyrir hans augnaráði sameinast velsæmið og einlægnin. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.