Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 17

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 17
Kristnihald undirjökli - í máli og mynd sem gekk lengi fyrir fullu húsi í Iðnó snemma á áttunda áratugnum, túlk- aði hann Jón á þessum nótum og hefur sú persóna setið mörgum áhorf- endum föst í minni síðan, þar á meðal unglingi utan af landi sem sá þama sína fyrstu leiksýningu fyrir fullorðna í höfuðstaðnrun en skrifar nú þessar línur. Baldvin Halldórsson túlkar Jón á geróKkan hátt í kvikmyndinni og það tekur þann, sem innbyrt hefur áðurnefnda mynd af Jóni, svohtla stund að átta sig á því sem er að gerast. SKkur áhorfandi þarf jafnvel að sjá myndina tvisvar til þess að komast í nýtt „samband“ við Jón, svo vitn- að sé í eitt af lykilorðum sögunnar. Með Kkamlegu fasi sínu, andhtstján- ingu, augnaráði og raddblæ birtir Baldvin okkur á sniUdarlegan hátt per- sónu sem er öðrum þræði Ktillátur ljúflingur en undir niðri býr spennt geð og það glittir á stundum í örvæntingu og sársauka undir öguðu yfir- borðinu. Þegar hann segir Umba fljótmæltur að hann bíði þess nú að deyja til jökulsins hafa orð hans næstum á sér flóttabrag sem rifjast upp undir undir lokin þegar hann hraðar sér af vettvangi eftir komu Uu og biður Umba að taka þessa konu að sér.12 Ferðjökuls milli miðla Hvað jökulinn varðar, þetta augnayndi sem aUstór hluti landsmanna fær tækifæri til að njóta annað slagið, þegar hann afhjúpar sig, er athyglis- vert að kanna hvemig hann er ofinn í texta Halldórs Laxness, þar sem hann er eiginlega „þýddur“ yfir í ríki tungumálsins. AUt ffá því biskup nefiúr jökulinn fyrst við Umba - og þá með vístm í annað bókmennta- verk, fræga sögu Jules Veme um ferð niður um Snæfellsjökul og í iður jarðar - er stöðugt vikið að jökhnum. Lesandi er hvað eftir annað, beint eða óbeint, minntur á að saga þessi tengist jöklinum á einhvern hátt. \dð erum hinsvegar háð skynjun og sjón sögumannsins Umba, og það er eins og Umbi hafi ekki svo mikið sem séð þetta náttúmvætti tilsýndar (les- 12 Þar með er dregið úr þeirri kímni sem hægt er að sjá í persónu Jóns í skáldsögunni, þótt ég hallist raunar að því að hann sé einnig fremur tragísk persóna þar. Þá vakn- ar sú spuming hvort kímniformgerð kvikmyndarinnar (ef nota má svo hátíðlegt hugtak um húmor) sé ekki nokkuð frábrugðin samsvarandi þáttum skáldsögunnar. Ég held að sú sé raunin og að fyrir rikjð verði meira áberandi en eUa sá afkárahátt- ur sem á kreiki er í krikmyndinni og er henni ekki til framdráttar, t.d. í jökulferð- inni og í túlkun ákveðinna aukahlutverka (Jódínusar, Helga á Torfhvalastöðum, Sak- nússemms II).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.