Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 77

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 77
„Djöflaeyjan ... vektir allt liðið úr Thulekampinum upp til nýs lífs ... “ ffamt því sem faglega er unnið að endursköpun fortíðarinnar og nostr- að við ytri umgjörð í ýmsum efnum. A káputexta bókarinnar Djöflaeyjan, samsettu útgáfunnar frá 1996, segir í kynningu:49 „Nú hefur kvikmyndaskáldið Friðrik Þór Friðriksson tekið höndum saman við sagnaþulinn Einar Kárason og útkoman er glæsilegt listaverk, kvikmyndin Djóflaeyjan, sem vekur allt liðið úr Thulekampinum upp til nýs lífs og við sömu vinsældir.“ Og þetta er það sem hefur gerst. I kvikmyndinni er skapaður nýr heimur á grunni þess sem er að finna í bókunum. I þeim efnum nýta leikstjóri og handritshöf- undur sér hið listræna frelsi. Enda er Djöflaeyjan auðvitað ekki heimild- armynd um Kfið í braggahverfum Reykjavíkurd0 Hún er skáldskapur þótt sumar söguhetjumar séu sagðar „eiga sér raunverulegar fyrirmynd- ir í kostulegu mannhfi braggahverfa Reykjavíkur á 6. áratugnunT eins og stendur á kápu myndbandsinsd1 Og bækurnar eru auðvitað ekki sagn- fræðirit þótt þær bregði vissulega annars konar ljósi á hfið í herskála- hverfunum en áður hafði yfirleitt tíðkast í skáldskapnum. Þegar Gulleyj- an kom út ritaði t.d. Páll Valsson bókmenntafræðingur:s2 „Gulleyjan er engin sagnfræði, þó hún kenni okkur að braggahverfm voru full af hfi en ekki jafn skelfilegur bústaður og síðari tíma menn ímynda sér gjarnan.“ Þegar efni bókar er flutt yfir á hvíta tjaldið þarf eðlilega að sleppa mörgu, einfalda mál, fækka persónum, forðast of miklar flækjur og laga efnið að frásagnarformi og markmiðum kvikmyndarinnar. A hinn bóg- inn er sú sýn á braggalífið sem myndin birtir fremur dimm, ljósu punkt- 49 Einar Kárason: Djöflaeyjan. Gulleyjan, káputexti. 50 Haustið 2001 var frumsýnd heimildarmyndin Braggabúar eftir Olaf Sveinsson sem fjallar um líf braggabúa og byggir að mestu leytd á viðtölum við fimm fyrrum íbúa herskálahverfa og einn fyrrum embættismann hjá Reykjavíkurborg. Myndin sem þar var dregin upp gerði að verkum að Djöflaeyjan virtist bhkna í samanburðmum í hug- um sumra áhorfenda, alltént komst kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins svo að orði í umfiöllun sinni um heimildarmyndina: .Alyndin sem dregin er upp af bragga- lífinu í Reykjavík [í heimildarmyndinni] ... er heldur hráslagalegri en sú sem birtist kvikmyndaunnendum svo eftirminnilega í Djöflaeyjunni sem byggð er á skáld- sögu[m] Einars Kárasonar ... A meðan síðameíhd verkin drógu upp htríka mynd, sveipaða fortíðarrómantík, af ástum, erfiðleikum og skaphita efdrminnilegrar fjöl- skyldu í einu af mörgum óæðri braggahverfum bæjarins, er Braggabiíar eins og blaut tuska framan í sögulegt minnisleysi og velmegun, a.m.k. yngri kynslóðar Islend- inga.“ - Heiða Jóhannsdóttir: „Saga fátæktar og úrræðaleysis." Morgunblaðið 28. sept. 2001, bls. 23. 51 Friðrik Þór Friðriksson: Djöflaeyjan. [Myndband], káputexti. 52 Páll Valsson: „Einar Kárason, Gulleyjan‘\ bls. 335. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.