Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 63

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 63
„Djöflaeyjan ... veknr allt liðið lír Thulekampinum upp til nýs lífs ... “ 18 útgáfum á íslensku Ahuginn á braggabúum Einars Kárasonar virtist nánast óþrjótandi. Tugþúsundir manna sáu Djöflaeyjuna í bíó. Margir höfðu gaman af því þegar sjálft bragga- hverfið birtist á hvíta tjaldinu þótt það væri snöggtum minna en kort af Thulekampi sem fylgdi kiljuútgáfu frá 1986 gefur til kynna.19 Þá voru þeir ófáir sem nutu þess að sjá persónur bókanna lifna svona rækilega við þótt þær væru nokkru færri en í bókun- um, sumar raunar nokkuð breyttar ffá því sem þar gerðist. Og myndin sló í gegn þótt tímaramminn hefði verið þrengdur talsvert í samanburði við bækumar. Hér era nefnd þrjú atriði sem tekin eru nokkuð öðrum tökum í bókum og mynd og vert er að skoða aðeins nánar - tíminn; per- sónurnar; kampurinn.20 Tímimi Tímaramminn í bókunum er mun víðari en í kvikmyndinni. Segja má að í bókunum heíjist hin eiginlega íjölskyldusaga árið 1951 þótt auðvitað sé eitt og annað úr forsögu fjölskyldunnar nefnt (bls. 9-16) og fram kemur að kampurinn var opnaður almenningi í lok stríðsins (bls. 191). Gógó, eða Gríma O. Arnkelsdóttir, hittár bandaríska jarðýtustjórann Charlie Brown, sem virðist hermaður í myndinni, þegar liðið er hátt á sjötta ár 18 Báðar sögumar hafa a.m.k. verið þýddar á dönsku, sænsku, finnsku og þýsku en Þar sem djöflaeyjan rís hefur einnig verið þýdd á norsku, hollensku og færeysku. 19 Einar Kárason: Þarsem djöflaeyjan rís. (Kilja, kortið er á myndasíðum milli bls. 96 og 97. 20 I þessari grein er samsetta bókin ffá 1996 notuð og blaðsíðutalið á við þá útgáfu. Þar er Þar sem djöflaeyjan rís á blaðsíðum 5-182 en Gulleyjan á blaðsíðum 183-367. - Þegar vísað er í kvikmyndina eiga tölur við teljara í myndbandstæki þar sem mynd- in byrjar á 0:00:00, sjá, Friðrik Þór Friðriksson: Djöflaeyjan. [Myndband], án árs en gefin út af Islensku kvikmyndasamsteypunni og Skífunni. 6i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.