Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 118

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 118
Brlan McFarlane al annars þau áhrif að draga niður í persónulegri frásagnarrödd höfund- arins. Það leiðir til þess að við förum að lesa að því er virðist ómiðlað sjónrænt tungumál síðari hluta nítjándu aldar sem fyrirboða reynslu áhorfandans af kvikmyndinni, en hún leggur auðvitað fram þessi áþreif- anlegu yfirborð. Conrad og James eru líka fyrirboðar kvikmyndarinnar með hæfni sinni til að „brjóta upp“ atriði, að breyta sjónarhorninu svo það beinist sterkar að ýmsum hliðum hlutarins og ekki síst með hæfhi sinni til að kanna sjónræna sviðið með því að stmdra því fJemur en sýna það í fjarvídd (þ.e. eins og það væri svið í leikhússuppfærslu). Cohen var umhugað um „blöndun“ ólíkra listforma og gerði sér einnig ljóst vægi þeirra Conrads og James í umræðu um samanburð skáldsagna og kvikmynda. Hann telur þessa höfunda kljúfa sig frá frá- sagnarskáldsögunni12 frá öndverðri nítjándu öld með þeim hætti að áherslan færist yfir á það „að sýna hvernig atburðirnir koma fram á leik- rænan hátt ffernur en að segja frá þeim“.13 Hliðstæðan við frásagnarað- ferðir kvikmyndarinnar verður ljós og enginn efi virðist á að kvikmynd- in hefur á sinn hátt haft mikil áhrif á skáldsögu módernismans. Cohen notar kafla frá Proust og Virginiu Woolf til að leiða getum að því að módernískar skáldsögur hafi orðið fyrir áhrifum frá myndfléttum í kvik- myndagerð Eisensteins og dragi síðan athygli að eigin umritun ólíkt því sem skáldsögur Viktoríutímans gerðu. Dickens, Griffith og listin að segja sögu I skrifum um kvikmyndir og bókmenntir gengur líka eins og rauður þráður samanburður á Griffith og Dickens sem var sagður eftirlætis- 12 [Þýð.: „Frásagnar“ stendur hér fjrir „representational“. I grein McFarlanes er um það að ræða að skáldsagan á 19. öld vísi nánar til hlutlægs veruleika en verið hafði í bók- menntum, ekká síst skáldsögum, 18. aldar (t.d. Defoe, Richardson eða Swift). „Frá- sagnar-“ bendir hér á tengsl sögu og veruleika og heldur í þann þátt þessa vandasama hugtaks á ensku sem oft vísar einnig til þess að „standa fyrir“, og gæti bókmennta- fræðilega gefið til kynna að sagan (skáldsagan, textinn) standi fyr'r veruleikann. Hug- takið er því í reynd náskylt hugtakinu „veruleikalíking11 (e. ,,verisimilitude“) sem tek- ur einnig til slíks sambands texta og veruleika sem raunsæisskáldsögur 19. aldar reyndu að ná fram. „Frásögn" í þessum skilningi er ennfremur öndvert þeirri gerð frá- sagnar sem McFarlane ræðir síðar sem „diegesis" (sjá nmgr. 76) en það hugtak vísar í ffásögn þar sem sögumaður lætur beinlínis í veðri vaka að hann sjálfur tali, öfugt við „mimesis“ sem viðheldur blekkingunni að arrnar en sögumaður tali; gagniýni McFar- lanes á „representational“ ber að sama brunni og gagnrýni hans á „mimesis".] 13 Cohen, Kvikmyndir og skáldskapur, s. 5. IIÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.