Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 29

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 29
„Hann er kominn. “ - „Hann erfarinn. leggjast því næst á knén ut- an jarðarmensins og ákalla goðin, tveir hvorumegin, hvor gegnt öðrum. Það er frásögn Gísla sögu af misheppnaðri til- raun Haukdæla til fóst- bræðralags sem upphaf myndarinnar sækir til. Frá- sögninni er fylgt í megin- atriðum uns yfir lýkur og fóstbræðurnir, sem verða Tilraun Haukdæla til fóstbræðralags áttu, tvístrast; konurnar þrjár horfa á tvo þeirra ganga brott meðan hinir Kta hvor á annan. I myndskeiðinu eru sjónmið einatt valin af nákvæmni og farið frá hinu stóra til hins smáa (náttúrunni til verkfæra mannsins) og öfugt (stökum líkamshlutum til manna í heilu lagi) til að frásögnin verði áhrifameiri og fái táknræna vídd. Rofið er gert að lykilatriði. Hugum áhorfenda er beint að samskiptum manns og náttúru (t.d. landnámi) og innbyrðis skiptum fólks: Rétt eins og mennirnir raska friði náttúrunnar og rista svörð, rjúfa þeir frið og skera á bönd sín á milli. Eggjárn þeirra boða því eyðingu og ógn sem fóstbræðralagsathöfhin magnar, enda felur hún í sér blóðgun og vitnar um fornan sið. Rofið er myndgert á annan hátt þegar beinlínis er klippt á atburðarás til að sýna vef gerðan úr görnum, settan hauskúpum í stað kljásteina, og örlaganornir sem hvísla brot úr „Darraðarljóðum“ Njálu meðan þær vefa blóðgum höndum - með spjót fyrir skeið.9 Með ofanítöku eru heiti myndarinnar og kynning helstu persóna felld á vefinn. Um það bil sem kynningunni lýkur skiptir vefurinn hins vegar um svip og tekur að þjóna samfellu en ekki rofi. Hann hverfist í fornan vefstað og við hann standa tvær kvenpersónur myndarinnar, Asgerður og Auður. Þær eiga saman hið afdrifaríka ‘launskraf um ástir og karla í lífi sínu - sem Þorkell verð- ur áheyrsla að.10 Ahorfendur fá þá meðal annars að heyra er Asgerður 9 I „Darraðarljóðum“ eru það konur með valkyrjunöfri sem vefa en þeim hefur verið Kkt við nomir og því hlutverki virðast þær gegna í Utlaganum. Sjá Brennu-Njáls saga 1991 bls. 357 og t.d. Einar Ólafur Sveinsson 1954 bls. 455-56. 10 Nánari umfjöllun um samtal Auðar og Asgerðar, sjá Bergljót Soffía Kristjánsdóttir 2001 bls. 10-11. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.