Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 37
FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 37 eyþór Ívar jónsson, framkvæmdastjóri Klaks, velur 100 áhugaverð íslensk sprotafyrirtæki sem atvinnulífið ætti að fylgjast með. Þ egar fyrsti listinn yfir áhugaverð sprotafyrirtæki var tekinn sam­ an af Frjálsri verslun árið 2008 var tilgangurinn fyrst og fremst að vekja athygli á því að það væru fleiri ný og áhugaverð sprotafyrirtæki sem gætu orðið stórfyrirtæki en Össur, Marel og CCP. Fimm árum síðar er miklu meiri skiln ­ ingur á mikilvægi sprotafyrirtækja og auk inn áhugi á að fjalla um frumkvöðla sem eru að búa til ný fyrirtæki. Fyrirtæki eins og Data market, Mentor og Meniga, sem voru óþekkt þá, framleiða vörur og þjónustu sem margir landsmenn nota daglega og fyrirtæki eins og Hafmynd (Gavia), Marorka og Nimble Gen hafa vaxið hratt og erlendir fjár festar séð tækifæri í að byggja þau enn frekar upp. Engu að síður er augljóst að ruðnings­áhrif fjár málabólunnar á Íslandi gerðu það að verkum að ekki urðu til mörg ný sprota fyrirtæki og þess vegna mun færri sprotafyrirtæki en ella sem komin eru á vaxt ar stig. Það eru hins vegar mörg sprota ­ fyrirtæki á klakstigi og gefa því von um að á næstu árum verði til mun fleiri vaxtar fyrir­ tæki en síðastliðin ár. Listinn yfir áhugaverð sprotafyrirtæki á að vera til minnis um það fyrir alla sem láta sig verðmætasköpun á Íslandi varða að við þurfum fyrst að sá fræjum og rækta þessa sprota til þess að geta búið til stöndug fyrir ­ tæki og stórfyriræki framtíðarinnar. Listinn er til minnis um að það eru til frum kvöðlar sem taka mestu áhættuna til að skapa þessi verðmæti þó að öllum mætti vera ljóst að án þeirra verður engin atvinna sköpuð, nema þá í ríkisbúskapnum. Listinn á að vera til minnis um að við verðum að sá þessum fræjum og fjárfesta í þessum tækifærum ef við ætlum að fjárfesta í framtíð Íslands. Mörg sprotafyrirtæki eru á klakstigi og gefa því von um að á næstu ár­ um verði til mun fleiri vaxtarfyrirtæki en síðastliðin ár. áHUGI á áHUGAverðUm sprOtAFYrIrtækJUm? og frumkvöðlar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.