Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 60
60 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012
Framrás Nýherja
á Akureyri
Nýherji hefur opnað nýja og endurbætta verslun í verslunarkjarnanum Kaupangi við Mýrarveg
á Akureyri. Þá hefur Nýherji stóraukið þjónustu sína við fyrirtæki á svæðinu.
N ý h e r j i
Að sögn Rögnvaldar Guðmundssonar, svæðisstjóra Ný herja á Norðurlandi, var einnig
tekin í not kun ný starfsstöð á
annarri hæð hússins. „Þar er nú
fyrirtækja svið Nýherja og vinnu
stöðvar starfsmanna tveggja
dótt urfélaga Nýherja; Applicon
og TM Software.“
glæsileg ný verslun
Samhliða þessum tilfærslum
var ný hýsingaraðstaða tekin í
not kun í húsnæðinu við Kaupang
og er þar nú fullkomin aðstaða
til hýs ingar tölvu og upplýsinga
kerfa viðskiptavina Nýherja.
„Verslunin hefur mikla þýðingu
fyrir einstaklinga og fyrirtæki á
Norðurlandi og jafnvel Austur
l andi líka, þar sem í henni gefst
fólki kostur á að skoða og nálg
ast af eigin raun allt það nýjasta
sem er á boðstólum hverju sinni
í tölvu og upplýsingatækni og í
mynd og hljóðtækjabúnaði. Nýja
verslunin auðveldar viðskiptavin
um okkar að nálgast allar tilheyr
andi rekstrarvörur, s.s. pappír og
prenthylki.
Úrval þekktra gæðamerkja
Í nýju versluninni er í boði mik
il flóra af gæðamerkjum frá
þekktum framleiðendum, bæði
fyrir einstaklings og fyrirtækja
markaðinn:
Sony: Fartölvur, myndavélar,
sjónvörp, hljómtæki, heimabíó,
heyrnartól og tölvuhátalarar.
Lenovo: Borðtölvur, fartölvur og
spjaldtölvur ásamt netþjónum.
Canon: Myndavélar, prenttæki,
fjölnota tæki, blek og ljósmynda
pappír.
Bose: Hljómtæki, hljóðlausnir,
iPodvöggur, heimabíó, tölvu
hátalarar og heyrnartól.
IBM: Kassakerfi og Casio
sjóðsvélar.
Vivanco: Kaplar og tengi.
endurskipulagning sölu og
þjónustu
Þess má einnig geta að samhliða
opnun Nýherja á nýrri verslun á
Akureyri var farið í endurskipu
lagningu allrar sölu og þjónustu
Nýherja á fyrirtækjamarkaði á
Norður og Austurlandi. Í dag
er þetta níu manna eining sem
sinnir verkefnum fyrir Nýherja
og dótturfélög þess frá þessari
starfsstöð.
Fyrirtækjasvið Nýherja býður
upp á mjög fjölbreytta og öfluga
þjónustu á þessu svæði og má
þá helst nefna það sem mestur
vöxtur hefur verið í undanfarið;
Rent a Prent, sem er alþjónusta
við prentlausnir fyrirtækja og
stofnana, hýsing og alrekstur á
tölvukerfum fyrirtækja og stofn
ana, sérhæfður kennslubúnaður
fyrir tölvuver í skólum og við
gerðarþjónusta á prent og tölvu
búnaði.“
„Þar er nú fyrirtækja-
svið Nýherja og
vinnu stöðvar starfs-
manna tveggja dótt-
urfélaga Nýherja;
Applicon og TM
Software.“
Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Margrét Þóra Þórsdóttir
Rögnvaldur Guðmundsson, svæðisstjóri Nýherja á Norðurlandi, og Jón Ingi
Sigurðsson verslunarstjóri, á Akureyri.
ræturnar