Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 71
FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 71
VILJA VERðA
MARKAðSLEIðANDI
iMonIT er sprotafyrirtæki sem leggur áherslu á að búa til hugbún aðar-
lausnir og veita þjónustu sem fer nýjar leiðir varðandi gagn sæi og rekjan-
leika vöruferla fyrir viðkvæmar vörur, s.s. matvæli.
Ocean Sounds er byggt á hvalarannsókn um sem Edda Elísabet Magnúsdóttir og Marianne
Helene Rasmusen hafa stundað og tengjast doktorsverk efni Eddu við Háskóla Íslands.
„Fyrsta vara Ocean Sounds er hljóðbók um hin margslungnu og dularfullu
hljóð hnúfubaksins sem er algengasta tegund hvala við strendur Íslands.“
„Nú er unnið að frekari þróunarvinnu í verkefninu SENSE sem er styrkt af
Evrópusambandinu og hófst í febrúar 2012.“
iMonIT ehf.
Ocean Sounds
Dr. Sigurður G. Bogason.
Ólafur Páll Torfason, einn stofn
enda og eigenda fyrirtækisins.
Hún hefur safnað upp tökum með hvölum við Íslands strendur og rannsakar hljóð
þeirra,“ segir Ólafur Páll Torfa
son, einn stofnenda og eigenda
fyrir tækisins.
Ól afur Páll segir að það hafi
verið Háskóli Íslands og Rann
sóknarþjónusta Háskóla Ís lands
sem hafi verið hvatinn að því
að verkefnið varð að fyrir tæki.
„Þetta er liður hjá há skólanum í
að búa til skap andi og hagnýtar
rannsóknir inn an háskólans.“
Ólafur Páll segir að í rauninni
sé verið að miðla gögnunum til
almennings á tiltölulega nýj an
hátt, a.m.k. hér á landi. „Fyrsta
vara Ocean Sounds er hljóð
bók um hin margslungnu og
dular fullu hljóð hnúfubaksins
sem er algengasta tegund
hvala við strendur Íslands og
með þeim vinsælustu í hvala
skoðunarferðum. Á hljóð bókinni
eru hljóðupptökur af hnúfu bökum
við Ísland og er hljóðbókin sett
upp sem saga um hnúfubakinn.
Hlustandinn er leiddur í gegn
um þau hljóð sem heyrast
með tilheyr andi útskýringum
um hvaða til gangi þau þjóna í
hvala lífinu. Sigur steinn Más
son, kvikmyndagerðarmaður
og fyrrverandi fréttamaður, ljær
hljóðbókinni rödd sína. Með
geisla diskin um fylgir bæklingur
með fræðsluefni um hnúfubakinn
þar sem sérstök áhersla er
lögð á hljóðheim þessa hvals.
Bækling urinn skartar jafnframt
fallegum myndum af hnúfu
bökum á Íslandi.“
Ólafur Páll segir að framundan sé áframhaldandi þróun
og markaðssetning á nýjum
vörum. „Þetta er allt á fyrstu
metr unum og við höldum að við
getum vaxið áfram og skapað
okkur sérstöðu innan þessa
geira með áframhald andi vöru
þróun. Okkar hvati er að ná til
sem flestra og dýpka skilning al
mennings á lífi hvals_ins. Teymið
hefur fund ið fyrir gífurlegum
áhuga almenn ings, jafnt innan
lands sem ut an, á hvölum og
ekki síst hvalahljóðum og hvetur
það okkur áfram í þróun á vöru
sem þessari.“
HLUSTAð Á HVALASöNG
Upphaf fyrirtækisins má rekja til stórs Evrópuverkefnis sem hófst árið 2007 og var það Rann sóknahópur í hagnýtum vöru ferlum (ASCS) við Háskóla
Ís lands sem leiddi þátttöku HÍ í Chillonverk
efninu. Einnig var unnið í verkefni styrktu af
Tækniþróunarsjóði og eru niðurstöður beggja
þessara verkefna grunnurinn að stofnun
iMonIT ehf. fyrr á þessu ári. „Nú er unnið
að frekari þróunarvinnu í verk efninu SENSE
sem er styrkt af Evrópu sam bandinu og hófst
í febrúar 2012 þar sem umhverfisgildi og
sjálfbærni í þremur mis munandi virðiskeðjum
matvæla eru til skoðunar. Niðurstöður þeirrar
vinnu verða einnig mikilvægar fyrir frekari
þróunarvinnu félagsins,“ segir dr. Sigurður
G. Bogason, framkvæmdastjóri iMonIT og
forstöðumaður ASCS.
Sú þekking sem við öðluðumst í tengslum við þessi þróunarverkefni nýtist
okk ur vel í því sem við gerum í dag og að
til stað ar er góð blanda í hluthafahópnum,
með unga verkfræð inga með mikla þekkingu
á forritun og tölvu tækni, ásamt hluthöfum
með langa reynslu í mat vælarannsóknum og
mark aðs málum sem saman leggur góð an
grunn að hraðri þróun og árangri á markaði.
Við erum ennþá í þró unarfasa á þeirri þjón ustu
sem við stefn um á að markaðssetja á næstu
einu til tveimur árum sem felst í nýrri nálgun
til að tryggja gæði, öryggi og rekjanleika vöru
og tækni til að skapa mikilvægt gagnsæi og
traust í allri virðis keðj unni. Við stefnum að því
að vinna á næstunni með völdum fyrirtækjum
við próf anir á lausninni og markaðssetja heild
ar þjónustuna að loknu þróunarferlinu á næstu
tveimur árum og að fyrst þá þurfi að koma
inn viðbótarhlutafé til að mögulegt verði
að efla og stækka fyrirtækið hratt til að ná
leiðandi stöðu á markaði.“