Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 64
64 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 Frumkvöðullinn er erkiengill atvinnulífsins Fyrir þá sem starfa við nýsköp un skall kreppan að mörgu leyti á eins og stórsjór og í slíkum aðstæðum er ekki um margt að velja umfram það að duga eða drepast. Fólk horfði upp á bók- staflegt hrun atvinnulífs ins sem varð hvað tilfinnanlegast á sviði bygg ing ar iðnaðarins. N ý s k ö p u n a r m i ð s t ö ð Í s l a n d s Þorsteinn I. Sigfússon er doktor í eðlisfræði frá Cambridge­há­skóla á Bretlandi. Hann hefur verið prófes sor við Háskóla Íslands frá árinu 1989 og forstjóri Nýsköp­ unar mið stöðv ar Íslands frá stofn­ un hennar árið 2007. Hefur kreppan, sem skall á í októ ber 2008, verið tækifæri til þess að skapa nýjungar og/eða auka framþróun í íslensku þjóð­ félagi? „Á Nýsköpunarmiðstöð Íslands ákváðum við að grípa haldreipið og höfum meðal annars nýtt tæki færið í að vinna að verkefn­ um og hugmyndafræði á sviði siðferðis í atvinnulífinu. Í kjölfarið á þeirri vinnu smíðuðum við nýja hugsun, sem við köllum SiðVist. Í þessari nýju hugsun fara saman vistfræði og grænar lausnir og siðferðisleg viðmið. Mikilvægt er að framþróun íslenskra fyrirtækja byggist á „grænum lausnum“ og þess sé gætt að starfsmenn, birgjar og viðskiptavinir séu upp­ lýstir um mengunarhættu og eðli vöru og þjónustu alla virðiskeðj­ una, allt frá hönnun og framleiðslu til sölu. Fyrirtæki gera sér í aukn­ um mæli grein fyrir því að beita má aðferðafræði „grænkunar“ í allri atvinnustarfsemi í landinu, t.d. með því að vinna að minnkun los unar á mengandi efnum með orkusparnaði og leggja áherslu á vistvænar hugmyndir og fram­ leiðsluaðferðir í byggingariðnaði með umhverfisvænni steypu, svo fátt eitt sé nefnt. Fimm ný frumkvöðlasetur Í fítonskraftinum, sem við beittum á fyrsta misseri kreppunnar, varð til fjöldi frumkvöðlasetra, eink um á höfuðborgarsvæðinu. Í þess ari vinnu okkar nutum við meðal annars stuðnings bank ­ anna, sem þurftu að minnka við sig í hús næði, auk sveitar­ „Mikilvægt er að framþróun íslenskra fyrirtækja byggist á „grænum lausnum“ og þess sé gætt að starfsmenn, birgjar og viðskiptavinir séu upplýstir um meng- unarhættu og eðli vöru og þjónustu alla virðiskeðjuna, allt frá hönnun og fram- leiðslu til sölu.“ stofnár: 2007. stofnendur: Iðnaðarráðuneyti, nú atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðu neyti. viðskiptahugmyndin: Rannsóknir, þróun og þjónusta við frum- kvöðla og atvinnulíf. markmið fyrirtækisins: Að hvetja til nýsköpunar og efla framgang nýrra hugmynda með virkri þátttöku í rannsóknarverkefnum og stuðningi við frumkvöðla og fyrirtæki. Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson og úr safni ræturnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.