Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 93
FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 93
ginið gaf tóninn í
matseðlinum
tvíreykt bleikja með
ginbragði og möndlu/
gin-snjór
matreiðslumeistarinn á hótel
Borg töfraði fram spennandi
rétti upp úr grunnhráefnum
Bee feater fyrir gestina þar
sem ginið gaf tóninn. matseð-
illinn var svohljóðandi:
Grafin bleikja með einiberjum,
kóríanderfræjum og sítrónu
berki, borin fram með sætu
kart öflumauki.
Tvíreykt bleikja með ginbragði,
reyktu majónesi og íslenskum
sölum.
Rifin möndlukaka með vanillu
kremi og möndlu/ginsnjó.
Færeysk hörpuskel, maríneruð
upp úr sítrónu og appelsínu
berki með grænertukremi og
vatnakarsa.
Beefeater 24 kom fyrst á markað árið 2008 og er hugarfóstur
Desmonds Paynes, sem er svokallaður „master blender“.
Gestir hlustuðu af áhuga á fyrirlestur sendiherrans á Hótel Borg.
Morten Schonning, „brand ambassador“
hjá Pernod Ricard, fræddi gesti og stýrði
smökkun á Beefeater.
Steinþór Einarsson, viðskipta stjóri hjá
Mekka Wines & Spirits.
Vorteiti með viðhöfn
Beefeater 24
Því næst var hulunni svipt af
nýja „su per premium“gininu
Beefeater 24 sem mesta eftir
væntingin var fyrir. Bee feater 24
kom á markað árið 2008 en það
er hugarfóstur Desmonds Pay n
es, „master blender“. Í þessari
gerð nútímagins blandar hann
saman tólf kryddtegundum og
jurtum; þar á meðal japönskum
senchatelaufum og berki af
greip ávexti auk hins klassíska
krydds sem notað er í gin; en
það eru m.a. einiber, kóríander
og lakkrís.
Beefeater 24 mun einungis fást
í Frí höfninni til að byrja með.
Fresh Fruit martini
3 cl Beefeater
2 cl jarðarberjalíkjör
1-2 fersk jarðarber
hrist og sigtað
borið fram í martiniglasi