Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 72
72 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012
Auk þess var þróuð hljóm a b ók, Chords, fyrir farsíma. Gítarstillir inn virkar á þá leið að farsími nemur hljóð frá gít
arnum og gefur myndrænt merki um
hvernig eigi að stilla strengina. Hvað
hljómabókina varðar þá inniheldur
hún rúmlega 300 gítarhljóma sem
notandinn getur lært hvernig eigi að
útfæra á gítarinn. Einnig er mögulegt
að hlusta á rétta útfærslu gítarhljóm
anna til að fullvissa notand ann um að
hann sé að gera rétt.
„Við stofnuðum sprotafyrirtækið
Hugvakann í tengslum við verkefn
ið,“ segir Jóhann en þeir Guðmund
ur Freyr fóru í samstarf við finnska
farsímafyrirtækið Nokia sem hefur
í þrjú ár selt hugbúnaðinn í OVI
net verslun sinni. Notendur í 202
lönd um nota hugbúnaðinn eða
yfir milljón manns. „Að meðaltali
bætist einn viðskiptavinur við á 49
sekúndna fresti. Síðast þegar ég
vissi voru 411 fyrirtæki búin að ná
þessari útbreiðslu hjá Nokia en
um yfir 100.000 þróunaraðila er að
ræða.“
Jóhann segir að draumurinn sé að ná svipaðri útbreiðslu í tengslum
við önnur verkefni. „Við erum t.d.
búnir að vera að þróa snjallsímafor
rit í tengslum við áhættureikni fyrir
sykursjúka en það er samstarfsverk
efni Hugvakans og Risk Medical
Solutions.“
TUNERIFIC Í yFIR
MILLJóN FARSÍMUM
Guðmundur Freyr Jónasson þróaði gítarstilli fyrir
farsíma, Tunerific, í meistaranámi sínu í tölvunarfræði
við Háskóla Íslands og var Jóhann Pétur Malmquist,
prófessor í tölvunarfræði, leiðbeinandi hans.
„Síðast þegar ég vissi voru
411 fyrirtæki búin að ná þess-
ari útbreiðslu hjá Nokia en um
yfir 100.000 þróunaraðila er
að ræða.“
Hugvakinn
Lipid Pharmaceuticals var stofnað árið 2004 í tengslum við meistara prófsverkefni Þormóðs heitins
Geirssonar sem var lyfjafræði
nemi við Háskóla Íslands og
með stofnandi LP. Í fyrstu var
verk efnið fjármagnað af styrkjum
en einnig hefur Lýsi hf. komið að
verk efninu sem fjárfestir. Verk
efnið snýr að því að búa til lyf
úr lýsi eða nánar tiltekið úr fríum
fitu sýrum unn um úr lýsi. Vitað er
að þær eru bólgueyðandi, veiru
drepandi og sýkladrepandi,“
segir Ólafur.
Í dag eru klínískar rannsóknir
komnar í fasa 3 þar sem rann
sökuð eru áhrif lyfsins við hægða
tregðu hjá börnum og fullorðn um.
Lyfið kemur í stílaformi auk þess
sem verið er að þróa smyrsli.“
Ólafur segir að fjórir starfs
menn vinni hjá fyrirtækinu ásamt
sumar starfsfólki og að stjórn
VEIRUDREPANDI
OG BóLGUEyðANDI
ólafur Pálsson er fjármálastjóri Lipid Pharmaceuti-
cals ehf. (LP) og framkvæmdastjóri Risk Medical
Solutions (RMS).
Lipid Pharmaceuticals og Risk
Medical Solutions
Ólafur Pálsson, fjármálastjóri Lipid Pharmaceuticals ehf. (LP)
og framkvæmdastjóri Risk Medical Solutions (RMS)
Jóhann Pétur Malmquist.
ættaðir úr háskólanum