Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 80
80 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 ættaðir úr háskólanum Ástæðan var að það er mikill áhugi á að læra íslensku erlendis en hins vegar eru ekki nægilegar margir á hverjum stað til að halda úti námskeiðum. Þróunin fór í gang með stórum styrk frá Evrópusam­ bandinu og síðan hafa Rannís, Háskóli Ís ­ lands og norrænir sjóðir styrkt verkefnið. Um er að ræða samstarfsverkefni hugvísinda­ sviðs Háskóla Íslands, Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.“ Fyrsta námskeiðið kom út á netinu árið 2004 en síðan hafa komið út fleiri sjálfstæð námskeið og þau eru öllum opin og gjald­ frjáls. „Við erum með yfir 98.000 skráða not ­ end ur eða um 600 notendur á dag.“ Birna segir að það sem er ólíkt öðrum svip ­uðum námskeiðum sé að þetta sé mjög kennslu fræðilega miðað og hafi staðist tímans tönn. „Við byrjuðum á að þróa kennslufræði sem hentaði fyrir netkennslu og síðan var tækn in látin leysa vandamálin. Netkennsla er hins vegar oft tæknimiðuð – það er fyrst byrjað á tækninni og svo er sett eitthvert efni inn. Tæknina og aðferðafræðina í Icelandic Online má nota til að kenna hvaða tungumál sem er. Við höfum fengið jákvæð viðbrögð frá not ­ endum en okkur hefur ekki tekist að finna fjármagn til þess að reka og þróa Icelandic Online meira og koma þessu á koppinn sem fyrirtæki sem þó hefur mikla möguleika í al þjóðlegu samhengi. Tungumálakennsla er vaxandi viðskiptagrein.“ „Við erum með yfir 98.000 skráða notendur eða um 600 notendur á dag.“ Birna Arnbjörnsdóttir. Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor í „annarsmálsfræðum“ við Háskóla Íslands, segir að þegar farið var að bjóða upp á meistaranám í kennslu er- lendra tungumála við Háskóla Íslands árið 2000 hafi í framhaldinu komið upp sú hugmynd að kenna íslensku sem erlent mál á netinu. Icelandic Online UM 98.000 NOTENDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.