Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 92
92 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 Fyrirtækið Mekka Wine & Spirits kynnti nýja útgáfu af gini með viðhafnarteiti á Hótel Borg sl. eitt fallegt og sólríkt kvöld sl. vor. Hin nýja útgáfa ber heitið Beefeater 24 og var m.a. hönnuð með það í huga að vera martini­vænni en hefðbundið gin. Tekið var á móti áhugasömum gestum með klassíska ginkokteilnum „Clover Club“ sem vakti lukku og kveikti forvitni um hvað tæki næst við í kynningunni. Nánast óbreytt frá upphafi Það var svo hinn líflegi Morten Schonn ing, vörutegundasendi­ herra (brand ambassador) hjá Pernod Ricard, sem tók til við fræðslu og smökkun á Bee feater. Undir styrkri og skemmtilegri leið sögn Mortens var smakkað á hefð bund num Beefeater. Lon­ don Dry Gin er þurrt, meðalfyllt með ferskum einiberjum og sítrustónum með frískandi eft­ irbragði og ilmar af einiberjum. Uppskriftin hefur haldist nánast óbreytt frá upphafi. Hráefnin, sem notuð eru í þennan sígilda drykk, eru frá öllum heimshor­ num og þeim er bætt í hrein an kornspíra. TexTi: Hrund HauksdóTTir / myndir: Geir ólafsson Beefeater & tonic 3-6 cl Beefeater fullt glas af klaka limesneið fyllt upp með tónik borið fram í long drink-glasi Vorteiti með viðhöfn Á sólríku og fallegu kvöldi var haldið viðhafnarteiti á Hótel Borg þar sem fyrirtækið Mekka Wine & Spirits kynnti til leiks nýtt „super premium“-gin frá Beefeater. Mekka Wines & Spirits „Því næst var hul­ unni svipt af nýja „su per premium“­ gininu Beefeater 24 sem mesta eftir­ væntingin var fyrir.“ matur & vín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.