Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 52
52 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 Guðjón Már Guðjóns­ son. „OZ ætlar sér stóra hluti þegar kem ur að dreifingu sjón varps til neytenda og ætlar að umbylta viðmótinu þannig að áhorfendur séu ekki lengur bundnir við að horfa á sjónvarpið inni í stofu á þeim tíma sem dagskrár­ stjór ar stöðvanna telja heppi legastan.“ Guðjón Már Guðjónsson, lengi kenndur við OZ, stofnaði fyrir þremur árum fyrirtæki sem þróar tækni fyrir stafræna dreifingu sjónvarpsefnis. Félagið hefur nú tryggt sér fyrra OZ-nafnið með skráningu vörumerkisins hér á landi ásamt kaupum á léninu oz.com. Félagið starfaði áður undir nafninu Medizza. sTAfræn DrEifinG sjónvArPsEfnisOZ OZ ætlar sér stóra hluti þegar kemur að dreif­ ingu sjónvarps til neytenda og ætlar að umbylta viðmótinu þann ig að áhorfendur séu ekki lengur bundnir við að horfa á sjónvarpið inni í stofu á þeim tíma sem dagskrárstjórar stöðv­ anna telja heppilegastan,“ segir Guðjón. „Ég hef síðustu tíu ár haft brennandi áhuga á að auka upp lifun almennings á af þrey ­ inga refni. Teymið hefur unnið í mörgum tæknilega krefj andi verkefnum á ýmsum stöð um í Evrópu þar sem við höf um verið að byggja upp nýja að­ ferð að koma háskerpusjón­ varps upplifun til neytenda; hugmyndin á bak við fyrirtækið er niðurstaðan af vinnu okkar síðustu tíu ár. Það er búið að kosta miklu til – bæði tíma og fjármunum – og þegar Jon S. von Tetzchner, stofnandi Opera, fjár festi í félaginu feng­ um við slagkraftinn til að koma þjón ustunni á neytandann og áhersl ur okkar hafa undanfarin ár verið í þá átt að brúa bil á milli væntinga unga fólksins og afþreyingariðnaðarins. Það er hinn almenni neytandi sem er við skiptavinur okkar á meðan mörg önnur fyrirtæki hlúa miklu frekar að þörfum fyrirtækja.“ og frumkvöðlar TexTi: svava JónsdóTTir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.