Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.07.2012, Qupperneq 72
72 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 Auk þess var þróuð hljóm a b ók, Chords, fyrir farsíma. Gítarstillir inn virkar á þá leið að far­sími nemur hljóð frá gít ­ arnum og gefur myndrænt merki um hvernig eigi að stilla strengina. Hvað hljómabókina varðar þá inniheldur hún rúmlega 300 gítarhljóma sem notandinn getur lært hvernig eigi að útfæra á gítarinn. Einnig er mögulegt að hlusta á rétta útfærslu gítarhljóm­ anna til að fullvissa notand ann um að hann sé að gera rétt. „Við stofnuðum sprotafyrirtækið Hugvakann í tengslum við verkefn­ ið,“ segir Jóhann en þeir Guðmund­ ur Freyr fóru í samstarf við finnska farsímafyrirtækið Nokia sem hefur í þrjú ár selt hugbúnaðinn í OVI­ net verslun sinni. Notendur í 202 lönd um nota hugbúnaðinn eða yfir milljón manns. „Að meðaltali bætist einn viðskiptavinur við á 49 sekúndna fresti. Síðast þegar ég vissi voru 411 fyrirtæki búin að ná þessari útbreiðslu hjá Nokia en um yfir 100.000 þróunaraðila er að ræða.“ Jóhann segir að draumurinn sé að ná svipaðri útbreiðslu í tengslum við önnur verkefni. „Við erum t.d. búnir að vera að þróa snjallsímafor­ rit í tengslum við áhættureikni fyrir sykursjúka en það er samstarfsverk­ efni Hugvakans og Risk Medical Solutions.“ TUNERIFIC Í yFIR MILLJóN FARSÍMUM Guðmundur Freyr Jónasson þróaði gítarstilli fyrir farsíma, Tunerific, í meistaranámi sínu í tölvunarfræði við Háskóla Íslands og var Jóhann Pétur Malmquist, prófessor í tölvunarfræði, leiðbeinandi hans. „Síðast þegar ég vissi voru 411 fyrirtæki búin að ná þess- ari útbreiðslu hjá Nokia en um yfir 100.000 þróunaraðila er að ræða.“ Hugvakinn Lipid Pharmaceuti­cals var stofnað árið 2004 í tengslum við meistara prófsverk­efni Þormóðs heitins Geirssonar sem var lyfjafræði­ nemi við Háskóla Íslands og með stofnandi LP. Í fyrstu var verk efnið fjármagnað af styrkjum en einnig hefur Lýsi hf. komið að verk efninu sem fjárfestir. Verk­ efnið snýr að því að búa til lyf úr lýsi eða nánar tiltekið úr fríum fitu sýrum unn um úr lýsi. Vitað er að þær eru bólgueyðandi, veiru­ drepandi og sýkladrepandi,“ segir Ólafur. Í dag eru klínískar rannsóknir komnar í fasa 3 þar sem rann ­ sökuð eru áhrif lyfsins við hægða ­ tregðu hjá börnum og fullorðn um. Lyfið kemur í stílaformi auk þess sem verið er að þróa smyrsli.“ Ólafur segir að fjórir starfs­ menn vinni hjá fyrirtækinu ásamt sumar starfsfólki og að stjórn VEIRUDREPANDI OG BóLGUEyðANDI ólafur Pálsson er fjármálastjóri Lipid Pharmaceuti- cals ehf. (LP) og framkvæmdastjóri Risk Medical Solutions (RMS). Lipid Pharmaceuticals og Risk Medical Solutions Ólafur Pálsson, fjármálastjóri Lipid Pharmaceuticals ehf. (LP) og framkvæmdastjóri Risk Medical Solutions (RMS) Jóhann Pétur Malmquist. ættaðir úr háskólanum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.