Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 60

Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 60
60 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 Framrás Nýherja á Akureyri Nýherji hefur opnað nýja og endurbætta verslun í verslunarkjarnanum Kaupangi við Mýrarveg á Akureyri. Þá hefur Nýherji stóraukið þjónustu sína við fyrirtæki á svæðinu. N ý h e r j i Að sögn Rögnvaldar Guðmundsson­ar, svæðisstjóra Ný herja á Norður­landi, var einnig tekin í not kun ný starfsstöð á annarri hæð hússins. „Þar er nú fyrirtækja svið Nýherja og vinnu­ stöðvar starfsmanna tveggja dótt urfélaga Nýherja; Applicon og TM Software.“ glæsileg ný verslun Samhliða þessum tilfærslum var ný hýsingaraðstaða tekin í not kun í húsnæðinu við Kaupang og er þar nú fullkomin aðstaða til hýs ingar tölvu­ og upplýsinga­ kerfa viðskiptavina Nýherja. „Verslunin hefur mikla þýðingu fyrir einstaklinga og fyrirtæki á Norðurlandi og jafnvel Austur ­ l andi líka, þar sem í henni gefst fólki kostur á að skoða og nálg­ ast af eigin raun allt það nýjasta sem er á boðstólum hverju sinni í tölvu­ og upplýsingatækni og í mynd­ og hljóðtækjabúnaði. Nýja verslunin auðveldar viðskiptavin­ um okkar að nálgast allar tilheyr­ andi rekstrarvörur, s.s. pappír og prenthylki. Úrval þekktra gæðamerkja Í nýju versluninni er í boði mik­ il flóra af gæðamerkjum frá þekktum framleiðendum, bæði fyrir einstaklings­ og fyrirtækja­ markaðinn: Sony: Fartölvur, myndavélar, sjónvörp, hljómtæki, heimabíó, heyrnartól og tölvuhátalarar. Lenovo: Borðtölvur, fartölvur og spjaldtölvur ásamt netþjónum. Canon: Myndavélar, prenttæki, fjölnota tæki, blek­ og ljósmynda­ pappír. Bose: Hljómtæki, hljóðlausnir, iPod­vöggur, heimabíó, tölvu­ hátalarar og heyrnartól. IBM: Kassakerfi og Casio­ sjóðsvélar. Vivanco: Kaplar og tengi. endurskipulagning sölu og þjónustu Þess má einnig geta að samhliða opnun Nýherja á nýrri verslun á Akureyri var farið í endurskipu­ lagningu allrar sölu og þjónustu Nýherja á fyrirtækjamarkaði á Norður­ og Austurlandi. Í dag er þetta níu manna eining sem sinnir verkefnum fyrir Nýherja og dótturfélög þess frá þessari starfsstöð. Fyrirtækjasvið Nýherja býður upp á mjög fjölbreytta og öfluga þjónustu á þessu svæði og má þá helst nefna það sem mestur vöxtur hefur verið í undanfarið; Rent a Prent, sem er alþjónusta við prentlausnir fyrirtækja og stofnana, hýsing og alrekstur á tölvukerfum fyrirtækja og stofn­ ana, sérhæfður kennslubúnaður fyrir tölvuver í skólum og við­ gerðarþjónusta á prent­ og tölvu­ búnaði.“ „Þar er nú fyrirtækja- svið Nýherja og vinnu stöðvar starfs- manna tveggja dótt- urfélaga Nýherja; Applicon og TM Software.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Margrét Þóra Þórsdóttir Rögnvaldur Guðmundsson, svæðisstjóri Nýherja á Norðurlandi, og Jón Ingi Sigurðsson verslunarstjóri, á Akureyri. ræturnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.