Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 109

Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 109
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 109 okkar er langur og ítarlegur og það verður nóg að gera. Til að mæta auknum verkefn- um höfum við endurskoðað skipulag starfseminnar og mun nýtt skipurit taka gildi 1. janúar 2013. Breytingarnar miða einkum að því að skerpa markaðssetningu á almennum útflutningsvörum og um leið að skerpa þjónustuhlutverk Íslandsstofu gagnvart íslensk- um fyrirtækjum.“ Hver er stefnumótun fyrirtækisins? „Íslandsstofa er vettvang- ur Íslendinga í markaðs- og kynningarmálum á erlendum markaði og er öflugur sam- starfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda og miðar að því að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar með því að efla markaðssókn Íslendinga erl- endis. Þjónusta Íslandsstofu ein- kennist af hagkvæmri nýt- ingu fjármuna, sérhæfingu og faglegri dýpt sem ekki er á færi einstakra aðila og byggist á þremur meginþáttum: Almennu kynningarstarfi sem beinist að því að efla orðspor og ímynd Íslands erlendis, skapa áhuga á landinu sem áfanga- stað og auka eftirspurn eftir því sem íslenskt er. Fræðslu og stuðningi við samtök, fyrirtæki og einstakl- inga sem miðar að því að efla færni þeirra og árangur í al- þjóðaviðskiptum. Að kynna tækifæri og laða að erlenda fjárfesta til beinnar fjárfestingar í atvinnustarfsemi og nýsköpun í samræmi við stefnu stjórnvalda. Íslandsstofa er lykilaðili í al þjóðasamskiptum með víð- tækan aðgang að sam tengdu hagsmunaneti heima og erl endis þar sem öll þjónusta ein kennist af fagmennsku og framsækni og innra starf endurspegli eldmóð, samheldni og gagnkvæma virðingu sem skilar árangri og ánægju með þjónustuna.“ Hvetjum til innleiðslu sam­ félagslegrar ábyrgðar Hver er stefna Íslands stofu varðandi samfélagslega ábyrgð? Hefur fyrirtækið komið sér upp ákveðnu gildis- mati til að starfa eftir? „Mikil vitundarvakning hef ur orðið á meðal fyrirtækja og stofnana um allan heim á síðustu árum um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja (CSR). Ísland er þar engin undantekning og hafa fyrirtæki í öllum atvinnu- greinum orðið vör við að er - l endir viðskiptavinir búast við því að fyrirtækin hafi yfir lýsta stefnu í samfélagsmálum. Íslandsstofa hefur tekið þátt í þessari umræðu og hefur hvatt íslensk útflutningsfyrirtæki til þess að innleiða samfélagslega ábyrgð sem gerir þau sam- keppnishæfari á alþjóðavett- vangi. Íslandsstofa skrifaði í septem- ber 2009 undir Global Com- pact samkomulag Sameinuðu þjóðanna og skuldbatt sig þar með til að taka þátt í umræð- unni um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja á sínum vettvangi, ásamt því að hvetja þau til þess að tileinka sér þann þátt í starfsemi sinni.“ „Íslandsstofa get­ ur verið stolt af fjölmörgum verk­ efnum sem hún sinnti á árinu og mörg hver hafa vakið verðskuldaða athygli.“ Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.