Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 30

Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 30
ERLENT Sjónvarpsauglýsingarnar eru dýrar, —engu að síður er leyfilegur auglýsingatími upppantaður fram á mitt næsta ár. um þessar mundir. Öflug auglýsingaher- ferð í TV 2 hefur hitt danska neytendur í hjartað. Og það eru fleiri vörur sem virð- ast hafa náð vinsældum eingöngu vegna auglýsinga í TV 2; í sælgætisbransanum er Mars að ýta Yankie-bar af markaðnum og sjampó- og hárnæringarkokteillinn Wash & Go hefur náð vænum hluta af hinum þétt setna sjampómarkaði — svo eitthvað sé nefnt. En velgengnin kostar peninga. Ein mínúta af 27 auglýsingamínútum sem TV 2 í framtíðinni er heimilt að senda út daglega, kemur til með að kosta sem samsvarar 16,8 milljónum ísl. króna. Hið háa auglýsingaverð virðist ekki hindra auglýsendur í að nota TV 2; stöðin hefur nú þegar selt um 85% af auglýsingatíma sínum fyrstu 6 mánuði næsta árs. orsvarsmenn TV 2 líta björtum aug- um til framtíðarinnar. Auglýsingar í sjónvarpi soguðu til sín um 15% af þeim u.þ.b. 700 milljörðum króna sem sl. ár var veitt til auglýsinga í Danmörku - og það er fátt sem bendir til þess að hlutur sjónvarps fari minnkandi. í Bandaríkjunum og Eng- landi er hlutur sjónvarpsstöðva um 40% af því fjármagni sem veitt er til auglýsinga, þannig að bjartsýni stjórnenda TV 2 er ekki ástæðulaus. Það eru aðallega viku- blöðin sem hafa orðið af auglýsingatekjum við tilkomu TV 2, en stærsti hluti þeirrar upphæðar sem runnið hefur til TV 2 hefur þó átt upptök sín í aukningu á fjármagni danskra fyrirtækja til auglýsinga. En þegar upp er staðið er það neytandinn sem með innkaupum sínum hefur fjármagnað auglýsingaævintýrið - og um leið eftir krókóttum leiðum lagt fram sinn skerf til að halda TV 2 og auglýsingabransanum gangandi. 0 AUGLÝS- INGAR SÆKJAÁ BJARNI ÞORSTEINSSON DANMÖRKU Danir hafa reynt að sporna við auglýs- ingaþjóðfélaginu og varúð og tortryggni gagnvart auglýsingum er landlæg. En nú falla vígin; ríkisrekna sjónvarpsrásin TV 2 er að mestu fjármögnuð með auglýs- ingum — neytendur borga brúsann eftir sem áður. Fyrir rúmum tveim árum féll síðasti fjölmiðillinn í Danmörku fyrir gulli og grænum skógum auglýsinganna þegar hin ríkisrekna sjónvarpsstöð TV 2 hóf út- sendingar. Eftir miklar pólitískar umræð- ur og þreifmgar var ákveðið að leyfa að vissu marki auglýsingar í sjónvarpi. Hin gamalgróna ríkisrekna sjónvarpsstöð DR (Danmarks Radio) fékk leyfi til að halda áfram að vera fjármögnuð eingöngu með afnotagjöldum, en hinni nýstofnuðu TV 2 var gert skylt að fjármagna reksturinn að stórum hluta með auglýsingatekjum - þó svo að mjög skiptar skoðanir væru á því hvort pláss væri á auglýsingamarkaðnum fyrir sjónvarpsauglýsingar. Nú tveim ár- um síðar sýnir reynslan að danskir auglýs- endur hafa verið iðnir við að auglýsa í sjónvarpi, og um þessar mundir fjármagn- ar stöðin um 70% af rekstrarkostnaðinum með auglýsingatekjum. Það er engin tilviljun að þvottaefnið Ar- iel er mest selda þvottaefnið í Danmörku 30 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.