Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 50

Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 50
50 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 VÍS, sem er þó með hæsta mark ­ aðsvirði af þeim þremur trygg­ ingarfélögum sem eru skráð í Kauphöllinni. Fasteignafélagið Reitir er stærsta fasteignafélagið á Íslandi, markaðsvirðið nemur um 48 milljörðum króna, og er fimmta verðmætasta félagið í kauphöll­ inni. Markaðsvirði þess er næst­ um hið sama og markaðsvirði allra þriggja tryggingarfélaganna sem skráð eru á markaði, þ.e. VÍS, TM og Sjóvár. Í lok aprílmánaðar var svo Eik fasteignafélag skráð í Kauphöll­ ina. Þegar þetta er skrifað er líklegt að markaðsvirði félagsins verði á bilinu 20­25 milljarðar króna. Það þýðir að virði allra þriggja fasteignafélaganna verð­ ur í kringum 90­95 milljarða króna. Þetta er töluvert stór hluti af markaðsvirði íslenskra félaga skráðra í Kauphöllinni. Af þeim 17 félögum sem skráð eru á aðalmarkaði og First North Iceland í Kauphöllinni var heild­ ar markaðsvirði þeirra í lok mars 2015 724 milljarðar króna. Sé Reginn undanskilið frá þeirri stærð væri sú tala rétt rúmlega 700 milljarðar króna. Með því að bæta við fasteignafélögun­ um hækkar talan í hartnær 800 milljarða króna. Mynda fast­ eignafélög því um það bil 12% af heildarmarkaðsvirði íslensks hlutabréfamarkaðar í dag eftir skráningu Reita og Eikar fast­ eignafélaga. Til samanburðar má benda á að Vanguard Total Stock Market Index Fund, sem er hlutabréfa­ sjóður sem leitast við að endur spegla öll skráð hlutabréf í Banda ríkjunum, hefur um það bil 2% af hlutabréfafjárfestingum sínum í fasteignafélögum (kölluð Real Estate Investment Trusts eða REIT). markaðsvErð bankanna? Ekki er líklegt að bankarnir verði skráðir á markað fyrr en uppgjöri gömlu þrotabúanna er lokið. Virði bankanna hefur hins vegar aukist verulega á undanförnum árum. Innra virði þriggja íslensku FASTEIGNIR. Töluverðar hækkanir á fasteigna­ verði undanfarin misseri hafa gert það að verkum að raunvirði fasteigna er nú orðið svipað því sem það var fyrir 10 árum, árið 2005, og enn hærra en það var í upphafi aldar. kaupHöllin Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, hringir bjöllunni í kauphöllinni Nasdaq Iceland í tilefni af fyrstu viðskiptunum í félaginu sem skráð voru á markaði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.