Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 70
70 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 össur Össur er alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir stoðtæki, spelkur og stuðningsvörur með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks. Fyrirtækið er leiðandi afl á heimsvísu, þar starfa um 2.300 starfsmenn í 18 löndum. Virðissköpun fyrir viðskiptavininn TexTi: Hrund HaukSdóTTir / Myndir: Úr einkaSafni Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir, ferilseigandi Lean. Hugmyndafræðin straum línustjórnun (Lean) er aðferða­ og hug myndafræði sem leiðir skipulagsheildir að mark­ miðum sínum með því að útrýma sóun, setja upp stöðluð vinnu­ brögð og leysa vandamál með kerfis bundnum hætti – sem svo skilar sér beint til viðskiptavina og skipulagsheildarinnar sjálfrar. Innleiðing straumlínu- stjórnunar Með hvað hætti hefur Össur innleitt þessa hugmyndafræði í fyrirtækið? Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir, ferilseigandi Lean, situr fyrir svörum: „Össur hefur verið með Lean­boðbera á flest­ um starfsstöðvum til að leiða innleiðinguna og halda utan um heildarmyndina. Þeir hafa séð um að þjálfa starfsmenn í Lean og dreifa boðskapnum áfram.“ Hversu miklum árangri getur straumlínustjórnun skilað í rekstri? „Skipulagsheildir á öllum svið um geta innleitt Lean óháð stærð. Stór hluti af innleiðingu straum­ línustjórnunar er að þjálfa starfs­ fólk og breyta viðhorfum þess til umbótavinnu. Það tekur tíma að innleiða straumlínustjórnun, því eins og oft hefur verið sagt var Róm ekki byggð á einum degi. Samkvæmt fræðunum er iðulega minni hluta af vinnutíma starfsmanna varið í virðisaukandi hluti sem viðskiptavinurinn vill í raun borga fyrir. Við fyrstu sýn kann þetta að virðast fráleitt en þegar farið er að greina hlutina kemur oftast á óvart hve mikil tækifæri felast í að draga úr eða jafnvel hætta alveg vinnu sem í raun er ekki virðisskapandi fyrir viðskiptavininn. Framleiðslusvið Össurar er með það markmið að lækka framleiðslukostnað árlega um 4% og hefur það tekist mörg undanfarin ár, m.a. vegna Lean.“ Lean-aðferðafræðin Hvenær hófst innleiðing Lean hjá Össuri og í hverju er hún einna helst fólgin? „Lean­aðferðafræðin byggist á að skilgreina hvað er virðis­ skapandi fyrir vöruna og hvað ekki. Hvaða aðgerðir í ferlinu viðskiptavinurinn er tilbúinn að borga fyrir og hvaða aðgerðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.