Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 75

Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 75
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 75 Á nýliðnum ÍMARK­degi kom fram hverjir voru taldir standa sig best í kynningu á vöru sinni og þjónustu. Ellefu fengu verðlaun fyrir vel heppnaðar auglýsingar og herferðir. Nýir miðlar ná athygli fólks en um leið verður flóknara að ná fram með boðskapinn og til síns markhóps. Tæknin skapar nýja möguleika en flækir málin um leið. Fólk notar miklu fleiri miðla en áður. „Einu sinni var það svo að ef sett var aug­ lýsing í Moggann og hún lesin í útvarpi og sýnd í sjónvarpinu barst boðskapurinn til allra landsmanna. Það þurfti ekki meira. Þetta er liðin tíð. Miðlarnir eru orðnir margfalt fleiri og um slíka yfirburðastöðu ákveðinna miðla er ekki að ræða lengur,“ segir Friðrik Larsen, formaður ÍMARK og lektor í markaðsfræðum við Háskóla Íslands. Dr. Friðrik Larsen, formaður ÍMARK og lektor við HÍ: nýir miðlar breyta ekki grunnvinnunni Eitt er sígilt í markaðsmálum: Seljandi þarf að vita hverjum hann ætlar að selja hvað og hvernig, en aðferðirnar til að komast á markaðinn og ná til neytandans eru síbreytilegar með nýrri tækni og nýjum hugmyndum. viðTal: GíSli kriSTJánSSon Mynd: Geir ólafSSon
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.