Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 88
88 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 Hvernig er varamannabekkurinn skipaður? Finnst arftakinn innanhúss? Þ að er erfitt að sjá það fyrir sér að nokkurt íþróttalið sem tekur leikinn alvarlega mæti til leiks án þess að eiga liðtæka varamenn á bekknum, tilbúna að taka þátt í leiknum, af fullri alvöru og án fyrirvara. Í krefjandi samkeppnisumhverfi ætti það að vera jafnsjálfsagður hlutur fyrir fyrirtæki að eiga varamenn á bekknum til að taka við mikil­ vægum störfum í rekstrinum ef lykilstarfsmenn hætta eða þurfa frá að hverfa af öðrum ástæðum. Þótt það sé öllum fyrirtækjum hollt að fá reglulega inn nýtt blóð eða ferska vinda, eins og stund­ um er sagt um nýjar ráðningar, getur í sumum tilfellum verið mikil áhætta fólgin í því ef ekki er van­ dað vel til ráðninga, t.d. ef lítið framboð er af fagfólki eða ef lan­ gan tíma tekur að þjálfa fólk upp í lykilstöður. Það er tvímælalaust ein helsta áskorun fyrirtækja að halda í framúrskarandi lykilstarf­ smenn. Gjarnan er sótt í fólk sem sýnir góðan árangur, bæði af keppi nautum og eins úr öðrum greinum atvinnulífsins. Starfs­ menn með slíka lykilhæfni hafa líka oft mikinn metnað og hugsa inGunn BJörk vilHJálMSdóTTir mannauðsráðgjafi hjá attentus – mannauði og ráðgjöf ehf. stjórnun Erlendar rannsóknir sýna að aðeins 15-30% fyrir tækja telja að þau geti fundið arftaka innanhúss og mannað lykilstöður með einstaklingum úr núverandi starfsmanna- hópi. Þetta er sláandi. Góð leið til að draga úr slíkri áhættu er að þjálfa efnilega starfsmenn í gegnum skipu lagðar starfsþróunaráætlanir. Þannig má tryggja að ávallt sé einhver á bekknum ef þörf krefur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.