Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Síða 18

Frjáls verslun - 01.03.2011, Síða 18
18 FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 fyrst & frEmst Stjórnvöld láti af ofurskatt lagningu sparnaðar E itt helsta verkefni Samtaka fjár­ festa núna er að fá stjórnvöld til að hverfa frá villu síns vegar í ofurskattlagningu alls sparn­ aðar. Ávinningur almennings af því að sýna ráðdeild og sparnað er að engu orðinn með síðustu hækkunum á fjármagnstekjuskatti,“ sagði Bolli Héðins­ son, hagfræðingur og formaður Samtaka fjárfesta, á aðalfundi félagsins á dögunum. Bolli sagði önnur mikilvæg verkefni sam­ takanna snúa að eftirhreytum hrunsins og markvissri leit að því sem misfórst í því, svo sagan endurtæki sig ekki. „Þeir sem þar báru ábyrgð þurfa að standa reikningsskil gjörða sinna. Þá verður að lagfæra reglu­ verkið sem brást. Í því skyni höfum við höfðað nokkur einkamál og gera má ráð fyrir að þeim fjölgi eftir því sem botn kemst í fleiri mál hjá sérstökum saksóknara.“ Bolli sagði ennfremur að meginmarkmið samtakanna væru skýr. „Við látum einskis ófreistað að ná þeim. Hvað hlutabréfa­ markaðinn varðar þá verður eftirlit með markaðnum að vera tryggt. Það verður einnig að vera hægt að treysta löggilt­ um endurskoðendum og að réttarvernd almennra hluthafa sé ótvíræð. Því aðeins að þessir hlutir séu í lagi er von til þess að almenningur treysti sér að nýju til að koma Samtök fjárfesta héldu aðalfund sinn á dögunum. Þar komu fram harðar kröfur um að stjórnvöld hverfi frá villu síns vegar í ofurskattlagningu alls sparnaðar, eins og það var orðað á fundinum. Bolli Héðinsson, formaður Samtaka fjárfesta, var harðorður í ræðu sinni. „Eftirlit með hlutabréfamarkaðnum þarf að batna og það verður að vera hægt að treysta löggiltum endurskoðendum.“ „Þeir sem þar báru ábyrgð þurfa að standa reikn­ ings skil gjörða sinna. Þá verður að lagfæra reglu­ verkið sem brást. Í því skyni höfum við höfðað nokkur einkamál og gera má ráð fyrir að þeim fjölgi eftir því sem botn kemst í fleiri mál hjá sérstökum saksóknara.“ TexTi: Jón G. Hauksson Myndir: Geir ólafsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.